Tíundi hver Japani áttatíu ára eða eldri Atli Ísleifsson skrifar 19. september 2023 13:30 Japanir hafa um árabil glímt við lægstu fæðingartíðni í heimi. EPA Í fyrsta sinn í sögunni er tíundi hver maður í Japan áttatíu ára eða eldri. Samkvæmt nýjustu tölum frá japönskum yfirvöldum eru 29,1 prósent íbúa 65 ára eða eldri og hefur hlutfallið aldrei verið hærra, en íbúar í Japan telja nú um 125 milljónir. Japanir hafa um árabil glímt við lægstu fæðingartíðni í heimi og átt í vandræðum með finna leiðir til að bregðast þeim margvíslegu áskorunum fylgja öldrun þjóðarinnar og auknu álagi á velferðarkerfið sökum þessa. Forsætisráðherrann Fumio Kishida sagði í janúar síðastliðinn að japanskt samfélag væri á barmi þess að geta ekki virkað vegna hinnar sílækkandi fæðingartíðni og öldrun þjóðarinnar. Japan skipar nú efsta sætið á lista ríkja þegar kemur að hlutfalli íbúa eldri en 65 ára, eða 29,1 prósent. Ítalir skipa annað sæti listans þar sem hlutfallið er 24,5 prósent, og Finnar þriðja sætið þar sem hlutfallið er 23,6 prósent. Spár gera sömuleiðis ráð fyrir að hlutfall 65 ára og eldri komi einungis til með að hækka í Japan og verði 34,8 prósent árið 2040. Þrátt fyrir að hlutfall 65 ára og eldri sem enn séu starfandi á vinnumarkaði sé með því hæsta sem gerist í heiminum þá hefur það litlu breytt til að draga úr útgjöldum hins opinbera í Japan til félags- og heilbrigðismála vegna hins mikla fjölda aldraðra. Í frétt BBC kemur fram að tilraunir yfirvalda til að hækka fæðingartíðni hafi litlu skilað, en þær voru innan við 800 þúsund á síðasta ári og hafa ekki verið færri síðan í upphafi nítjándu aldar. Á sama tíma glíma Japanir við hækkandi framfærslukostnað og vinnudaga sem eru lengri en gengur og gerist í öðrum ríkjum. Japan Mannfjöldi Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Samkvæmt nýjustu tölum frá japönskum yfirvöldum eru 29,1 prósent íbúa 65 ára eða eldri og hefur hlutfallið aldrei verið hærra, en íbúar í Japan telja nú um 125 milljónir. Japanir hafa um árabil glímt við lægstu fæðingartíðni í heimi og átt í vandræðum með finna leiðir til að bregðast þeim margvíslegu áskorunum fylgja öldrun þjóðarinnar og auknu álagi á velferðarkerfið sökum þessa. Forsætisráðherrann Fumio Kishida sagði í janúar síðastliðinn að japanskt samfélag væri á barmi þess að geta ekki virkað vegna hinnar sílækkandi fæðingartíðni og öldrun þjóðarinnar. Japan skipar nú efsta sætið á lista ríkja þegar kemur að hlutfalli íbúa eldri en 65 ára, eða 29,1 prósent. Ítalir skipa annað sæti listans þar sem hlutfallið er 24,5 prósent, og Finnar þriðja sætið þar sem hlutfallið er 23,6 prósent. Spár gera sömuleiðis ráð fyrir að hlutfall 65 ára og eldri komi einungis til með að hækka í Japan og verði 34,8 prósent árið 2040. Þrátt fyrir að hlutfall 65 ára og eldri sem enn séu starfandi á vinnumarkaði sé með því hæsta sem gerist í heiminum þá hefur það litlu breytt til að draga úr útgjöldum hins opinbera í Japan til félags- og heilbrigðismála vegna hins mikla fjölda aldraðra. Í frétt BBC kemur fram að tilraunir yfirvalda til að hækka fæðingartíðni hafi litlu skilað, en þær voru innan við 800 þúsund á síðasta ári og hafa ekki verið færri síðan í upphafi nítjándu aldar. Á sama tíma glíma Japanir við hækkandi framfærslukostnað og vinnudaga sem eru lengri en gengur og gerist í öðrum ríkjum.
Japan Mannfjöldi Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira