Fjölgar í nýrri stjórn SÍF Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. september 2023 16:04 Nýja stjórnin. Aftari röð: Embla Möller forseti, Emilía Hauksdóttir varaforseti, Daníel Pálsson meðstjórnandi, Anton Björnsson gjaldkeri og Eva Jóhannsdóttir iðnnemafulltrúi. Fremri röð: Alda Andradóttir meðstjórnandi, Valgerður Eyþórsdóttir meðstjórnandi, Ívar Hrannarsson meðstjórnandi og Sara Sigurðardóttir alþjóðafulltrúi. Þórdís Gylfadóttir Embla Möller, nemandi við Kvennaskólann í Reykjavík, hefur verið kosin forseti Sambands íslenskra framhaldsskólanema (SÍF). Kosning fór fram á aðalþingi sambandsins í Háskólanum í Reykjavík á laugardaginn. Þangað voru komnir saman um sextíu fulltrúar frá nemendafélögum framhaldsskólanna víðs vegar af landinu. Meðal gestafyrirlesara á þinginu var Eygló Árnadóttir, kynjafræðingur, og ræddi um starf sitt við að efla íslenska skóla í fræðslu, forvörnum og viðbrögðum við kynbundnu ofbeldi. Sameiningamál framhaldsskólanna voru nemendum einnig ofarlega í huga og var mikið rætt á þinginu. Ein lagabreyting var lögð fyrir þingið sem var samþykkt. Tillagan felur í sér fjölgun fulltrúa í stjórn úr sjö í níu talsins. Þar á meðal var kosið í nýja stöðu til fulltrúa iðn- og tækninema í stjórn.Ný stjórn SÍF skipar: Embla Möller, Kvennaskólinn í Reykjavík, kosin til forseta Emilía Ósk Hauksdóttir, Flensborgarskólinn í Hafnarfirði, kosin til varaforseta Sara Natalía Sigurðardóttir, Verzlunarskóli Íslands, kosin til alþjóðafulltrúa Eva Karen Jóhannsdóttir, Tækniskólinn í Hafnarfirði, kosin til iðnnemafulltrúa Anton Bjarmi Björnsson, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, kosinn til gjaldkera Valgerður Eyja Eyþórsdóttir, útskrifaður nemandi úr Verzlunarskóla Íslands og nú nemandi í Háskólanum í Reykjavík, meðstjórnandi Ívar Máni Hrannarsson, Tækniskólinn á Háteigsvegi, kosinn til meðstjórnanda Daníel Þröstur Pálsson, Kvennaskólinn í Reykjavík, kosinn til meðstjórnanda Alda Ricart Andradóttir, Fjölbrautarskólinn við Ármúla, kosin til meðstjórnanda Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira
Meðal gestafyrirlesara á þinginu var Eygló Árnadóttir, kynjafræðingur, og ræddi um starf sitt við að efla íslenska skóla í fræðslu, forvörnum og viðbrögðum við kynbundnu ofbeldi. Sameiningamál framhaldsskólanna voru nemendum einnig ofarlega í huga og var mikið rætt á þinginu. Ein lagabreyting var lögð fyrir þingið sem var samþykkt. Tillagan felur í sér fjölgun fulltrúa í stjórn úr sjö í níu talsins. Þar á meðal var kosið í nýja stöðu til fulltrúa iðn- og tækninema í stjórn.Ný stjórn SÍF skipar: Embla Möller, Kvennaskólinn í Reykjavík, kosin til forseta Emilía Ósk Hauksdóttir, Flensborgarskólinn í Hafnarfirði, kosin til varaforseta Sara Natalía Sigurðardóttir, Verzlunarskóli Íslands, kosin til alþjóðafulltrúa Eva Karen Jóhannsdóttir, Tækniskólinn í Hafnarfirði, kosin til iðnnemafulltrúa Anton Bjarmi Björnsson, Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, kosinn til gjaldkera Valgerður Eyja Eyþórsdóttir, útskrifaður nemandi úr Verzlunarskóla Íslands og nú nemandi í Háskólanum í Reykjavík, meðstjórnandi Ívar Máni Hrannarsson, Tækniskólinn á Háteigsvegi, kosinn til meðstjórnanda Daníel Þröstur Pálsson, Kvennaskólinn í Reykjavík, kosinn til meðstjórnanda Alda Ricart Andradóttir, Fjölbrautarskólinn við Ármúla, kosin til meðstjórnanda
Framhaldsskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira