Risarnir frá New York unnu sinn stærsta endurkomusigur í sögunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2023 09:01 New York Giants vann sinn stærsta endurkomusigur í sögunni í nótt. Michael Owens/Getty Images New York Giants vann ótrúlegan 28-31 sigur er liðið heimsótti Arizona Cardinals í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Gestirnir frá New York lentu heldur betur í kröppum dansi gegn Arizona Cardinals þar sem heimamenn leiddu 7-0 eftir fyrsta leikhluta og 20-0 þegar flautað var til hálfleiks. Gestirnir minnkuðu muninn snemma í þriðja leikhluta, en mest náðu heimamenn 21 stigs forskoti þegar liðið komst í 28-7 þegar þriðji leikhluti var um það bil hálfnaður. Risarnir frá New York gáfust þó ekki upp og minnkuðu muninn á ný stuttu fyrir lok þriðja leikhluta og staðan því 28-14 þegar komið var að lokaleikhlutanum. Þar sýndu Risarnir úr hverju þeir eru gerðir og skoruðu tvö snertimörk til að jafna leikinn áður en Graham Gano skoraði vallarmark þegar aðeins 23 sekúndur voru eftir af leiknum. Það voru því gestirnir sem fögnuðu ótrúlegum sigri, 28-31, og þeirra stærsti endurkomusigur í sögunni því staðreynd. New York Giants hefur nú unnið annan af fyrstu tveimur leikjum tímabilsins, en Arizona Cardinals er enn í leit að sínum fyrsta sigri. GIANTS PULL OFF THEIR LARGEST COMEBACK IN FRANCHISE HISTORY.New York erased a 21-point deficit to win 31-28 😮 pic.twitter.com/BGHGiXFYi5— Bleacher Report (@BleacherReport) September 17, 2023 NFL Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Sjá meira
Gestirnir frá New York lentu heldur betur í kröppum dansi gegn Arizona Cardinals þar sem heimamenn leiddu 7-0 eftir fyrsta leikhluta og 20-0 þegar flautað var til hálfleiks. Gestirnir minnkuðu muninn snemma í þriðja leikhluta, en mest náðu heimamenn 21 stigs forskoti þegar liðið komst í 28-7 þegar þriðji leikhluti var um það bil hálfnaður. Risarnir frá New York gáfust þó ekki upp og minnkuðu muninn á ný stuttu fyrir lok þriðja leikhluta og staðan því 28-14 þegar komið var að lokaleikhlutanum. Þar sýndu Risarnir úr hverju þeir eru gerðir og skoruðu tvö snertimörk til að jafna leikinn áður en Graham Gano skoraði vallarmark þegar aðeins 23 sekúndur voru eftir af leiknum. Það voru því gestirnir sem fögnuðu ótrúlegum sigri, 28-31, og þeirra stærsti endurkomusigur í sögunni því staðreynd. New York Giants hefur nú unnið annan af fyrstu tveimur leikjum tímabilsins, en Arizona Cardinals er enn í leit að sínum fyrsta sigri. GIANTS PULL OFF THEIR LARGEST COMEBACK IN FRANCHISE HISTORY.New York erased a 21-point deficit to win 31-28 😮 pic.twitter.com/BGHGiXFYi5— Bleacher Report (@BleacherReport) September 17, 2023
NFL Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti