Óttast að allt að tuttugu þúsund hafi látið lífið í Derna Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 14. september 2023 07:19 Heimamenn í Derna leita að lífsmarki í rústunum. AP Photo/Yousef Murad Nú er óttast að átján til tuttugu þúsund manns hafi látið lífið í flóðunum í líbísku borginni Derna um helgina. Borgarstjórinn Abdulmenam Al-Ghaithi segir að þetta mat sé byggt á eyðileggingunni sem orðið hafi á mörgum hverfum borgarinnar en hamfarirnar urðu í kjölfar mikils óveðurs sem leiddi til þess að tvær stórar stíflur brustu. Staðfest tala látinna er enn fimm þúsund manns en ljóst að fleiri en 10 þúsund er enn saknað. Björgunarlið er nú nýkomið til borgarinnar og ljóst að þeirra bíður mikið verk. Strönd borgarinnar er full af braki, búslóðum og ónýtum bílum, auk fjölda líka. Óttast er að sjúkdómar fari fljótlega að skjóta upp kollinum í borginni en fyrir hamfarirnar bjuggu 100 þúsund manns í Derna. Loftmyndir af Derna sýna glöggt hve eyðileggingin er gífurleg.Gerfihnattamynd ©2023 Maxar Technologies/AP Í Líbíu ríkir í raun borgarastríð og er landið með tvær ríkisstjórnir, aðra í höfuðborginni Trípólí en hina í austurhluta landsins. Stríðandi fylkingar hafa nú ákveðið að vinna saman að björgunarstörfum í Derna og hefur skólastarfi verið aflýst næstu tíu dagana hið minnsta, svo hægt sé að nota skóla sem húsaskjól fyrir þá sem misst hafa allt sitt. Náttúruhamfarir Líbía Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Sjá meira
Borgarstjórinn Abdulmenam Al-Ghaithi segir að þetta mat sé byggt á eyðileggingunni sem orðið hafi á mörgum hverfum borgarinnar en hamfarirnar urðu í kjölfar mikils óveðurs sem leiddi til þess að tvær stórar stíflur brustu. Staðfest tala látinna er enn fimm þúsund manns en ljóst að fleiri en 10 þúsund er enn saknað. Björgunarlið er nú nýkomið til borgarinnar og ljóst að þeirra bíður mikið verk. Strönd borgarinnar er full af braki, búslóðum og ónýtum bílum, auk fjölda líka. Óttast er að sjúkdómar fari fljótlega að skjóta upp kollinum í borginni en fyrir hamfarirnar bjuggu 100 þúsund manns í Derna. Loftmyndir af Derna sýna glöggt hve eyðileggingin er gífurleg.Gerfihnattamynd ©2023 Maxar Technologies/AP Í Líbíu ríkir í raun borgarastríð og er landið með tvær ríkisstjórnir, aðra í höfuðborginni Trípólí en hina í austurhluta landsins. Stríðandi fylkingar hafa nú ákveðið að vinna saman að björgunarstörfum í Derna og hefur skólastarfi verið aflýst næstu tíu dagana hið minnsta, svo hægt sé að nota skóla sem húsaskjól fyrir þá sem misst hafa allt sitt.
Náttúruhamfarir Líbía Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila