Vilja banna gervigras í NFL-deildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. september 2023 20:46 Gillette Stadium, heimavöllur New England Patriots er gervigras. Leikmannasamtök NFL-deildarinnar hafa gefið út yfirlýsingu þess efnis að banna skuli alla gervigrasvelli og spilað verði á venjulegum grasvöllum í deildinni. Yfirlýsingin kemur í kjölfar meiðsla sem leikstjórnandinn Aaron Rodgers varð fyrir um helgina. Lloyd Howell, formaður NFLPA, gaf frá sér yfirlýsinguna á Twitter. Þar segir hann það eiga að vera auðvelda ákvörðun fyrir deildina að færa sig alfarið yfir á venjulegt gras, leikmenn kjósi það frekar og það stuðli betur að öryggi þeirra. A statement from our Executive Director Lloyd Howell on #NFL field surfaces: pic.twitter.com/pPsfve8W6j— NFLPA (@NFLPA) September 13, 2023 Hann segist ekki líta framhjá þeim kostnaði sem þessu myndi fylgja en telur það þess virði að tryggja betur öryggi leikmanna og koma í veg fyrir meiðsli. Leikstjórnandi New York Jets, Aaron Rodgers, sleit hásin um helgina í leik sem fór fram á gervigrasi. Leikmannasamtökin gáfu út tölfræðigögn eftir síðasta tímabil þar sem ljóst var að meiðsli án snertingar væru algengari á gervigrasi en grasi. Meiðsli Aaron Rodgers voru ekki þess eðlis, hann sneri fótinn eftir tæklingu og Robert Saleh, þjálfari liðsins, kennir gervigrasinu ekki um meiðslin. NFL Tengdar fréttir Vill að fólk hætti að skrifa minningargreinar um lið sitt í kjölfar áfallsins mikla Þjálfari NFL-deildar liðsins New York Jets biður fólk vinsamlegast um að hætta að skrifa minningargreinar um lið sitt nú þegar að ljóst er að aðalleikstjórnandi Jets verður frá út tímabilið. 13. september 2023 10:31 Kúrekarnir skoruðu fjörutíu og sá launahæsti kældur Dallas Cowboys vann ótrúlegan 40-0 sigur á New York Giants í fyrstu viku NFL-deildarinnar. Joe Burrow var langt frá sínu besta en hann skrifaði á dögunum undir risasamning við Cincinnati Bengals sem gerir hann að launahæsta leikmanni deildarinnar. 11. september 2023 09:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Lloyd Howell, formaður NFLPA, gaf frá sér yfirlýsinguna á Twitter. Þar segir hann það eiga að vera auðvelda ákvörðun fyrir deildina að færa sig alfarið yfir á venjulegt gras, leikmenn kjósi það frekar og það stuðli betur að öryggi þeirra. A statement from our Executive Director Lloyd Howell on #NFL field surfaces: pic.twitter.com/pPsfve8W6j— NFLPA (@NFLPA) September 13, 2023 Hann segist ekki líta framhjá þeim kostnaði sem þessu myndi fylgja en telur það þess virði að tryggja betur öryggi leikmanna og koma í veg fyrir meiðsli. Leikstjórnandi New York Jets, Aaron Rodgers, sleit hásin um helgina í leik sem fór fram á gervigrasi. Leikmannasamtökin gáfu út tölfræðigögn eftir síðasta tímabil þar sem ljóst var að meiðsli án snertingar væru algengari á gervigrasi en grasi. Meiðsli Aaron Rodgers voru ekki þess eðlis, hann sneri fótinn eftir tæklingu og Robert Saleh, þjálfari liðsins, kennir gervigrasinu ekki um meiðslin.
NFL Tengdar fréttir Vill að fólk hætti að skrifa minningargreinar um lið sitt í kjölfar áfallsins mikla Þjálfari NFL-deildar liðsins New York Jets biður fólk vinsamlegast um að hætta að skrifa minningargreinar um lið sitt nú þegar að ljóst er að aðalleikstjórnandi Jets verður frá út tímabilið. 13. september 2023 10:31 Kúrekarnir skoruðu fjörutíu og sá launahæsti kældur Dallas Cowboys vann ótrúlegan 40-0 sigur á New York Giants í fyrstu viku NFL-deildarinnar. Joe Burrow var langt frá sínu besta en hann skrifaði á dögunum undir risasamning við Cincinnati Bengals sem gerir hann að launahæsta leikmanni deildarinnar. 11. september 2023 09:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Vill að fólk hætti að skrifa minningargreinar um lið sitt í kjölfar áfallsins mikla Þjálfari NFL-deildar liðsins New York Jets biður fólk vinsamlegast um að hætta að skrifa minningargreinar um lið sitt nú þegar að ljóst er að aðalleikstjórnandi Jets verður frá út tímabilið. 13. september 2023 10:31
Kúrekarnir skoruðu fjörutíu og sá launahæsti kældur Dallas Cowboys vann ótrúlegan 40-0 sigur á New York Giants í fyrstu viku NFL-deildarinnar. Joe Burrow var langt frá sínu besta en hann skrifaði á dögunum undir risasamning við Cincinnati Bengals sem gerir hann að launahæsta leikmanni deildarinnar. 11. september 2023 09:30