Brast í grát á magnaðri heimkomuhátíð Aron Guðmundsson skrifar 13. september 2023 16:31 Djokovic með serbneska körfuboltalandsliðinu á svölum serbneska þinghússins Vísir/Getty Serbneska tennisgoðsögnin Novak Djokovic, varð djúpt snortinn á heimkomuhátið í Serbíu eftir sigur hans á Opna bandaríska meistaramótinu á dögunum. Þessi magnaði íþróttamaður brast í grát er 50 þúsund Serbar fögnuðu honum. Upphaflega var um að ræða heimkomuhátíð fyrir karlalandslið Serbíu í körfubolta sem endaði í 2. sæti á heimsmeistaramótinu á dögunum en eftir að liðið hafði verið hyllt birtist Djokovic á svölum serbneska þinghússins og þá varð allt vitlaust. Djokovic skráði nafn sitt á spjöld sögunnar með sigri sínum á Opna bandaríska meistaramótinu en þetta var hans 24. sigur á risamóti og hefur enginn karlmaður unnið jafn marga risatitla í sögu íþróttarinnar. Serbinn lagði Daniil Medvedev í úrslitarimmu mótsins og heiðraði bandarísku körfuboltagoðsögnina, Kobe Bryant, heitinn eftir að titillinn var í höfn. Kobe spilaði lengst af í treyju númer 24 á sínum ferli og 24 er fjöldi risatitla Djokovic á þessari stundu. „Kobe var góður vinur, við töluðum mikið um hugarfar. Þegar ég var að glíma við meiðsli var hann sá sem ég talaði hvað mest við. Hann var alltaf tilbúinn að gefa manni ráð. Ég hugsaði með mér að hann var númer 24 þegar hann var goðsögn hjá Los Angeles Lakers og um allan heim.“ Serbia come back to Belgrade after the 2nd place in the FIBA World Cup.Novak Djokovic with a surprise.50k people in Belgrade.Basketball & Tennis all together in Srbjia.AMAZING.#Basketball #Baloncesto #Srbija #Serbia #FIBAWC #Djokovic #FIBAWorldcup pic.twitter.com/ZlIHISmYmJ— Matteo Andreani (@matty_vanpersie) September 12, 2023 Tennis Serbía Tengdar fréttir Djokovic heiðraði Kobe eftir sögulegan sigur Novak Djokovic skráði sig á spjöld sögunnar þegar hann bar sigur úr býtum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta var hans 24. sigur á risamóti en enginn karlmaður hefur unnið jafn marga risatitla í sögu íþróttarinnar. Hann tileinkaði Kobe Bryant heitnum sigurinn. 11. september 2023 07:30 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Fleiri fréttir Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjá meira
Upphaflega var um að ræða heimkomuhátíð fyrir karlalandslið Serbíu í körfubolta sem endaði í 2. sæti á heimsmeistaramótinu á dögunum en eftir að liðið hafði verið hyllt birtist Djokovic á svölum serbneska þinghússins og þá varð allt vitlaust. Djokovic skráði nafn sitt á spjöld sögunnar með sigri sínum á Opna bandaríska meistaramótinu en þetta var hans 24. sigur á risamóti og hefur enginn karlmaður unnið jafn marga risatitla í sögu íþróttarinnar. Serbinn lagði Daniil Medvedev í úrslitarimmu mótsins og heiðraði bandarísku körfuboltagoðsögnina, Kobe Bryant, heitinn eftir að titillinn var í höfn. Kobe spilaði lengst af í treyju númer 24 á sínum ferli og 24 er fjöldi risatitla Djokovic á þessari stundu. „Kobe var góður vinur, við töluðum mikið um hugarfar. Þegar ég var að glíma við meiðsli var hann sá sem ég talaði hvað mest við. Hann var alltaf tilbúinn að gefa manni ráð. Ég hugsaði með mér að hann var númer 24 þegar hann var goðsögn hjá Los Angeles Lakers og um allan heim.“ Serbia come back to Belgrade after the 2nd place in the FIBA World Cup.Novak Djokovic with a surprise.50k people in Belgrade.Basketball & Tennis all together in Srbjia.AMAZING.#Basketball #Baloncesto #Srbija #Serbia #FIBAWC #Djokovic #FIBAWorldcup pic.twitter.com/ZlIHISmYmJ— Matteo Andreani (@matty_vanpersie) September 12, 2023
Tennis Serbía Tengdar fréttir Djokovic heiðraði Kobe eftir sögulegan sigur Novak Djokovic skráði sig á spjöld sögunnar þegar hann bar sigur úr býtum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta var hans 24. sigur á risamóti en enginn karlmaður hefur unnið jafn marga risatitla í sögu íþróttarinnar. Hann tileinkaði Kobe Bryant heitnum sigurinn. 11. september 2023 07:30 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Fleiri fréttir Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjá meira
Djokovic heiðraði Kobe eftir sögulegan sigur Novak Djokovic skráði sig á spjöld sögunnar þegar hann bar sigur úr býtum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Þetta var hans 24. sigur á risamóti en enginn karlmaður hefur unnið jafn marga risatitla í sögu íþróttarinnar. Hann tileinkaði Kobe Bryant heitnum sigurinn. 11. september 2023 07:30