Dæmd í fjögurra ára bann fyrir að falla á lyfjaprófi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. september 2023 17:47 Simona Halep hefur verið dæmd í fjögurra ára keppnisbann. Robert Prange/Getty Images Rúmenska tenniskonan Simona Halep hefur verið dæmd í fjögurra ára keppnisbann eftir að hún féll á lyfjaprófi á síðast ári. Sjálfstæð rannsóknarnefnd komst að þeirri niðurstöðu að þessi 31 árs gamla tenniskona hafi viljandi brotið af sér og því væri ákvörðunin um fjögurra ára bann tekin. Hún gekkst undir lyfjapróf á meðan hún tók þátt á Opna bandaríska meistaramótinu í ágúst á síðasta ári og greindist með lyfið roxadustat í blóðinu. Lyfið vinnur gegn blóðleysi og örvar framleiðslu rauðra blóðkorna, sem hjálpar til við upptöku súrefnis og hraðar endurheimt. Halep var úrskurðuð í bráðabirgðabann í kjölfarið og hefur því tekið út rúmlega eitt ár af fjögurra ára banni. Hún má ekki taka þátt í eða mæta á neina tennisviðburði á vegum alþjóðlegra tennissambanda á meðan bannið er í gildi. Þá er nafn hennar ekki lengur að finna á heimslista kvenna í tennis, en hún sat um tíma í efsta sæti listans. Tennis Tengdar fréttir Kærð á ný vegna brots á lyfjareglum en segist verða fyrir árásum tennisyfirvalda Ein besta tenniskona heims hefur verið kærð fyrir brot á lyfjareglum í annað sinn. Hún segir að verið sé að ráðast gegn sinni persónu og heitir því að hreinsa nafn sitt. 20. maí 2023 11:31 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sjá meira
Sjálfstæð rannsóknarnefnd komst að þeirri niðurstöðu að þessi 31 árs gamla tenniskona hafi viljandi brotið af sér og því væri ákvörðunin um fjögurra ára bann tekin. Hún gekkst undir lyfjapróf á meðan hún tók þátt á Opna bandaríska meistaramótinu í ágúst á síðasta ári og greindist með lyfið roxadustat í blóðinu. Lyfið vinnur gegn blóðleysi og örvar framleiðslu rauðra blóðkorna, sem hjálpar til við upptöku súrefnis og hraðar endurheimt. Halep var úrskurðuð í bráðabirgðabann í kjölfarið og hefur því tekið út rúmlega eitt ár af fjögurra ára banni. Hún má ekki taka þátt í eða mæta á neina tennisviðburði á vegum alþjóðlegra tennissambanda á meðan bannið er í gildi. Þá er nafn hennar ekki lengur að finna á heimslista kvenna í tennis, en hún sat um tíma í efsta sæti listans.
Tennis Tengdar fréttir Kærð á ný vegna brots á lyfjareglum en segist verða fyrir árásum tennisyfirvalda Ein besta tenniskona heims hefur verið kærð fyrir brot á lyfjareglum í annað sinn. Hún segir að verið sé að ráðast gegn sinni persónu og heitir því að hreinsa nafn sitt. 20. maí 2023 11:31 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sjá meira
Kærð á ný vegna brots á lyfjareglum en segist verða fyrir árásum tennisyfirvalda Ein besta tenniskona heims hefur verið kærð fyrir brot á lyfjareglum í annað sinn. Hún segir að verið sé að ráðast gegn sinni persónu og heitir því að hreinsa nafn sitt. 20. maí 2023 11:31