Streitan helltist yfir Hjálmar á leiðinni niður Ártúnsbrekkuna Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2023 12:31 Hjálmar Örn hefur upplifað streitu í gegnum tíðina. Fræðslu- og skemmtiþættirnir Gerum betur með Gurrý hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum. Í síðasta þætti var farið yfir streitu og hvernig hún getur haft áhrif á þá einstaklinga sem taka þátt í gerð þáttanna. Í gegnum þáttaröðina er fylgt eftir sjö einstaklingum sem taka þátt í heilsuáskorun og fá áhorfendur að hvaða hindrunum þeir lenda í við að tileinka sér heilbrigðari lífsstíl. Í hverjum þætti svara sérfræðingar spurningum og fræða um efnið á mannamáli. Guðríður Erla Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, er umsjónarmaður þáttanna. „Það kemur alltaf upp ákveðin streita í þeirri vinnu sem ég er að vinna þar sem koma fram svona álagstímar. Ég finna það bitna á svefninum, mataræði og andlegri heilsu,“ segir Ása María Guðbrandsdóttir, hágreiðslukona og förðunarfræðingur. Kvíðapési „Ég hef upplifað mikla streitu. Ég var bílasali í tólf ár og þar var mikil streita og ég fann það alveg og veit alveg hvernig streita er. Ég fann það um daginn, þetta var sturlað dæmi, ég var að keyra niður Ártúnsbrekkuna og það bara helltist yfir mig, það var eins og ég hefði keyrt á vegg. Ég var að fara skemmta og það var ógeðslega stórt kvöld fram undan. Ég tek beygjuna inn á N1 og kaupi mér orkudrykk og bara búmm, ekkert vesen,“ segir Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur. „Ég er svokallaður kvíðapési og já ég upplifi streitu mjög mikið og hef gert það alveg frá barnsaldri. Ég er hjá sálfræðingi og er á lyfjum og svoleiðis. Fyrir utan líkamlega heilsu þá vil ég hreyfa mig meira til að vinna gegn kvíða,“ segir Jökull Ernir Jónsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur. Allir þessir einstaklingar taka þátt í vegferðinni með Gurrý. Í þættinum í gær var fjallað um hversu mikilvægt það er að hreyfa sig í baráttunni við streitu og jafnvel kvíða. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Streitan helltist yfir Hjálmar á leiðinni niður Ártúnsbrekkuna Gerum betur Heilsa Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Í síðasta þætti var farið yfir streitu og hvernig hún getur haft áhrif á þá einstaklinga sem taka þátt í gerð þáttanna. Í gegnum þáttaröðina er fylgt eftir sjö einstaklingum sem taka þátt í heilsuáskorun og fá áhorfendur að hvaða hindrunum þeir lenda í við að tileinka sér heilbrigðari lífsstíl. Í hverjum þætti svara sérfræðingar spurningum og fræða um efnið á mannamáli. Guðríður Erla Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, er umsjónarmaður þáttanna. „Það kemur alltaf upp ákveðin streita í þeirri vinnu sem ég er að vinna þar sem koma fram svona álagstímar. Ég finna það bitna á svefninum, mataræði og andlegri heilsu,“ segir Ása María Guðbrandsdóttir, hágreiðslukona og förðunarfræðingur. Kvíðapési „Ég hef upplifað mikla streitu. Ég var bílasali í tólf ár og þar var mikil streita og ég fann það alveg og veit alveg hvernig streita er. Ég fann það um daginn, þetta var sturlað dæmi, ég var að keyra niður Ártúnsbrekkuna og það bara helltist yfir mig, það var eins og ég hefði keyrt á vegg. Ég var að fara skemmta og það var ógeðslega stórt kvöld fram undan. Ég tek beygjuna inn á N1 og kaupi mér orkudrykk og bara búmm, ekkert vesen,“ segir Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur. „Ég er svokallaður kvíðapési og já ég upplifi streitu mjög mikið og hef gert það alveg frá barnsaldri. Ég er hjá sálfræðingi og er á lyfjum og svoleiðis. Fyrir utan líkamlega heilsu þá vil ég hreyfa mig meira til að vinna gegn kvíða,“ segir Jökull Ernir Jónsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur. Allir þessir einstaklingar taka þátt í vegferðinni með Gurrý. Í þættinum í gær var fjallað um hversu mikilvægt það er að hreyfa sig í baráttunni við streitu og jafnvel kvíða. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Streitan helltist yfir Hjálmar á leiðinni niður Ártúnsbrekkuna
Gerum betur Heilsa Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara strax og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira