Kúrekarnir skoruðu fjörutíu og sá launahæsti kældur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2023 09:30 Joe Burrow átti martraðarleik eftir að verða launahæsti leikmaður NFL-deildarinnar. Jason Miller/Getty Images Dallas Cowboys vann ótrúlegan 40-0 sigur á New York Giants í fyrstu viku NFL-deildarinnar. Joe Burrow var langt frá sínu besta en hann skrifaði á dögunum undir risasamning við Cincinnati Bengals sem gerir hann að launahæsta leikmanni deildarinnar. NFL-deildin er hafin með öllu því sem henni fylgir. Um helgina fór fram fjöldi leikja þar sem nokkuð af óvæntum úrslitum litu dagsins ljós. Kúrekarnir frá Dallas kjöldrógu Risana frá New York í leik sem var búinn í fyrsta leikhluta. Þegar fyrsta leikhluta lauk var staðan 0-16, í hálfleik var hún 0-26 og lokatölur voru 0-40. Ótrúlegar tölur og ljóst að Risarnir þurfa að girða sig í brók ætli þeir ekki að vera aðhlátursefni það sem eftir lifir tímabils. Tom Brady var heiðraður í hálfleik þegar New England Patriots tók á móti Philadelphia Eagles. Því miður fyrir Patriots og Brady þá vann Eagles fimm stiga sigur þökk sé frábærum fyrsta leikhluta, lokatölur 20-25. "It's not as fun as playing, but I'm so happy to put that part of my life to bed."Tom Brady reflects on his NFL career (via @NFL) pic.twitter.com/1yNkFhITwV— Bleacher Report (@BleacherReport) September 10, 2023 Joe Burrow og félagar í Bengals steinlágu gegn Cleveland Browns, lokatölur 24-3. Svo slakur var Burrow að hann var settur á bekkinn í 4. leikhluta. Bengals benched Joe Burrow in the 4Q after going down 24-3 vs. Browns14/3182 YDSHe just became the NFL s highest-paid player on Thursday. pic.twitter.com/P5zTAuxwvg— Bleacher Report (@BleacherReport) September 10, 2023 Green Bay Packers hóf lífið án Aaron Rodgers á þægilegum 18 stiga sigri á Chicago Bears, lokatölur 38-20 Green Bay í vil. Rodgers sjálfur er svo í eldlínunni í nótt þegar New York Jets tekur á móti Buffalo Bills. Önnur úrslit Baltimore Ravens 25 - 9 Houston TexansMinnesota Vikings 17 - 20 Tampa Bay BuccaneersAtlanta Falcons 24 - 10 Carolina PanthersWashington Commanders 20 - 16 Arizona CardinalsIndianapolis Colts 21 - 31 Jacksonville Jaguars Pittsburgh Steelers 7 - 30 San Francisco 49ersNew Orleans Saints 16 - 15 Tennessee TitansDenver Broncos 16 - 17 Las Vegas RaidersSeattle Seahawks 13 - 30 Los Angeles RamsLos Angeles Chargers 34 - 36 Miami Dolphins Klukkan 20.00 annað kvöld er Lokasóknin á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta sem gerðist í fyrstu viku NFL-deildairnnar. NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira
NFL-deildin er hafin með öllu því sem henni fylgir. Um helgina fór fram fjöldi leikja þar sem nokkuð af óvæntum úrslitum litu dagsins ljós. Kúrekarnir frá Dallas kjöldrógu Risana frá New York í leik sem var búinn í fyrsta leikhluta. Þegar fyrsta leikhluta lauk var staðan 0-16, í hálfleik var hún 0-26 og lokatölur voru 0-40. Ótrúlegar tölur og ljóst að Risarnir þurfa að girða sig í brók ætli þeir ekki að vera aðhlátursefni það sem eftir lifir tímabils. Tom Brady var heiðraður í hálfleik þegar New England Patriots tók á móti Philadelphia Eagles. Því miður fyrir Patriots og Brady þá vann Eagles fimm stiga sigur þökk sé frábærum fyrsta leikhluta, lokatölur 20-25. "It's not as fun as playing, but I'm so happy to put that part of my life to bed."Tom Brady reflects on his NFL career (via @NFL) pic.twitter.com/1yNkFhITwV— Bleacher Report (@BleacherReport) September 10, 2023 Joe Burrow og félagar í Bengals steinlágu gegn Cleveland Browns, lokatölur 24-3. Svo slakur var Burrow að hann var settur á bekkinn í 4. leikhluta. Bengals benched Joe Burrow in the 4Q after going down 24-3 vs. Browns14/3182 YDSHe just became the NFL s highest-paid player on Thursday. pic.twitter.com/P5zTAuxwvg— Bleacher Report (@BleacherReport) September 10, 2023 Green Bay Packers hóf lífið án Aaron Rodgers á þægilegum 18 stiga sigri á Chicago Bears, lokatölur 38-20 Green Bay í vil. Rodgers sjálfur er svo í eldlínunni í nótt þegar New York Jets tekur á móti Buffalo Bills. Önnur úrslit Baltimore Ravens 25 - 9 Houston TexansMinnesota Vikings 17 - 20 Tampa Bay BuccaneersAtlanta Falcons 24 - 10 Carolina PanthersWashington Commanders 20 - 16 Arizona CardinalsIndianapolis Colts 21 - 31 Jacksonville Jaguars Pittsburgh Steelers 7 - 30 San Francisco 49ersNew Orleans Saints 16 - 15 Tennessee TitansDenver Broncos 16 - 17 Las Vegas RaidersSeattle Seahawks 13 - 30 Los Angeles RamsLos Angeles Chargers 34 - 36 Miami Dolphins Klukkan 20.00 annað kvöld er Lokasóknin á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta sem gerðist í fyrstu viku NFL-deildairnnar.
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira