Gísli Þorgeir fékk loks verðlaunin sín Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2023 08:01 Gísli Þorgeir var heiðraður fyrir leik Magdeburgar um helgina. Magdeburg Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, var kosinn leikmaður tímabilsins 2022-23. Hann fékk þó ekki verðlaunin fyrr en nú um liðna helgi. Hinn 24 ára gamli Gísli Þorgeir var hreint út sagt frábær í liði Magdeburgar á síðustu leiktíð. Þó svo að liðið hafi þurft að sætta sig við silfur heima fyrir, eftir að enda tveimur stigum á eftir Kiel, þá fór FH-ingurinn á kostum. Ásamt því að spila frábærlega með Magdeburg í deildinni þá var þessi stórskemmtilegi miðjumaður ein helsta ástæða þess að liðið stóð uppi sem Evrópumeistari í lok tímabils. Það kostaði þó sitt þar sem Gísli Þorgeir spilaði úrslitaleikinn eftir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitum. Hann er því sem stendur á meiðslalistanum og mun ekki spila fyrr en á nýju ári. Magdeburg lagði Hamburg með 11 marka mun um helgina, þar sem Ómar Ingi Magnússon minnti á sig með átta mörkum og fimm stoðsendingum. Fyrir leik var Gísli Þorgeir heiðraður en hann er mættur aftur til Þýskalands eftir að hafa verið í endurhæfingu hér á landi undanfarið. Ehre, wem Ehre gebührt Der @SCMagdeburg ehrt den DKB MVP der Saison 2022/2023, Gisli Kristjansson _____#LIQUIMOLYHBL #Handball pic.twitter.com/juWuASrzkV— LIQUI MOLY HBL (@liquimoly_hbl) September 10, 2023 Magdeburg hefur byrjað tímabilið heima fyrir á þremur sigrum og einu tapi. Næsti leikur liðsins er í Meistaradeildinni í miðri viku þegar Magdeburg fær Bjarka Má Elísson og félaga í ungverska liðinu Veszprém í heimsókn. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Gísli Þorgeir var hreint út sagt frábær í liði Magdeburgar á síðustu leiktíð. Þó svo að liðið hafi þurft að sætta sig við silfur heima fyrir, eftir að enda tveimur stigum á eftir Kiel, þá fór FH-ingurinn á kostum. Ásamt því að spila frábærlega með Magdeburg í deildinni þá var þessi stórskemmtilegi miðjumaður ein helsta ástæða þess að liðið stóð uppi sem Evrópumeistari í lok tímabils. Það kostaði þó sitt þar sem Gísli Þorgeir spilaði úrslitaleikinn eftir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitum. Hann er því sem stendur á meiðslalistanum og mun ekki spila fyrr en á nýju ári. Magdeburg lagði Hamburg með 11 marka mun um helgina, þar sem Ómar Ingi Magnússon minnti á sig með átta mörkum og fimm stoðsendingum. Fyrir leik var Gísli Þorgeir heiðraður en hann er mættur aftur til Þýskalands eftir að hafa verið í endurhæfingu hér á landi undanfarið. Ehre, wem Ehre gebührt Der @SCMagdeburg ehrt den DKB MVP der Saison 2022/2023, Gisli Kristjansson _____#LIQUIMOLYHBL #Handball pic.twitter.com/juWuASrzkV— LIQUI MOLY HBL (@liquimoly_hbl) September 10, 2023 Magdeburg hefur byrjað tímabilið heima fyrir á þremur sigrum og einu tapi. Næsti leikur liðsins er í Meistaradeildinni í miðri viku þegar Magdeburg fær Bjarka Má Elísson og félaga í ungverska liðinu Veszprém í heimsókn.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit KA/Þór - Valur | Hungraðar heimakonur í síðasta leik fyrir jól Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira