Van Dijk fékk auka leik í bann Smári Jökull Jónsson skrifar 8. september 2023 18:46 Van Dijk rífst hér við John Brooks dómara eftir að hafa fengið rauða spjaldið gegn Newcastle. Vísir/Getty Virgil Van Dijk fyrirliði Liverpool fékk í dag einn auka leik í leikbann vegna framkomu sinnar í garð dómara í leiknm gegn Newcastle. Hollendingurinn var auk þess sektaður duglega. Rauða spjaldið sem Van Dijk fékk gegn Newcastle var umdeilt en hann átti þá í viðskiptum við Alexander Isak sem var að sleppa í gegnum vörn Liverpool. Van Dijk fékk rautt spjald frá John Brooks dómara leiksins og spjaldið hélt eftir VAR-skoðun. Van Dijk var afar ósáttur við spjaldið, neitaði upphaflega að fara af velli og reifst heillengi við Brooks dómara. Þar sem ekki var um að ræða rautt spjald vegna ofsafengins brots fékk Hollendingurinn sterki upphaflega aðeins einn leik í bann. Liverpool captain Virgil van Dijk has been handed a further one-game suspension following his red card against Newcastle, as well as being fined £100,000 for acting in an "improper manner" pic.twitter.com/NNhWDBeuKV— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 8, 2023 Í dag tilkynnti hins vegar enska knattspyrnusambandið að Van Dijk fengi einn leik til viðbótar í leikbann vegna framkomu sinnar í garð Brooks í leiknum. „Virgil Van Dijk hefur verið dæmdur í eins leiks bann og til greiðslu 100.000 punda sektar fyrir að brjóta reglu E3.1 í leik Liverpool gegn Newcastle,“ segir í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins. „Varnarmaðurinn viðurkenndi að hann hefði hagað sér á óviðeigandi hátt og að hann hafi notað dónaleg og móðgangi orð gagnvart starfsmanni leiksins eftir að hafa verið rekinn af velli á 29. mínútu,“ segir ennfremur í yfirlýsingunni. Virgil van Dijk statement accepting the additional one-game ban for acting in an improper manner and using abusive and insulting words after dismissal for #LFC at Newcastle. Misses Wolves away. pic.twitter.com/D6oMbBVzCc— Henry Winter (@henrywinter) September 8, 2023 Þrátt fyrir að hafa verið ósáttur við sjálfa rauða spjaldið viðurkennir Van Dijk að hann hafi gengið of langt í kjölfarið. „Þetta var fyrsta rauða spjaldið á ferli mínum með Liverpool og ég lét pirringinn ná tökum á mér á stóru augnabliki. Ég baðs dómarana afsökunar strax eftir leik og tek fulla ábyrgð,“ skrifar Van Dijk í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum. Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fury segist vera hættur ... aftur Sport Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Fleiri fréttir Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Sjá meira
Rauða spjaldið sem Van Dijk fékk gegn Newcastle var umdeilt en hann átti þá í viðskiptum við Alexander Isak sem var að sleppa í gegnum vörn Liverpool. Van Dijk fékk rautt spjald frá John Brooks dómara leiksins og spjaldið hélt eftir VAR-skoðun. Van Dijk var afar ósáttur við spjaldið, neitaði upphaflega að fara af velli og reifst heillengi við Brooks dómara. Þar sem ekki var um að ræða rautt spjald vegna ofsafengins brots fékk Hollendingurinn sterki upphaflega aðeins einn leik í bann. Liverpool captain Virgil van Dijk has been handed a further one-game suspension following his red card against Newcastle, as well as being fined £100,000 for acting in an "improper manner" pic.twitter.com/NNhWDBeuKV— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 8, 2023 Í dag tilkynnti hins vegar enska knattspyrnusambandið að Van Dijk fengi einn leik til viðbótar í leikbann vegna framkomu sinnar í garð Brooks í leiknum. „Virgil Van Dijk hefur verið dæmdur í eins leiks bann og til greiðslu 100.000 punda sektar fyrir að brjóta reglu E3.1 í leik Liverpool gegn Newcastle,“ segir í yfirlýsingu enska knattspyrnusambandsins. „Varnarmaðurinn viðurkenndi að hann hefði hagað sér á óviðeigandi hátt og að hann hafi notað dónaleg og móðgangi orð gagnvart starfsmanni leiksins eftir að hafa verið rekinn af velli á 29. mínútu,“ segir ennfremur í yfirlýsingunni. Virgil van Dijk statement accepting the additional one-game ban for acting in an improper manner and using abusive and insulting words after dismissal for #LFC at Newcastle. Misses Wolves away. pic.twitter.com/D6oMbBVzCc— Henry Winter (@henrywinter) September 8, 2023 Þrátt fyrir að hafa verið ósáttur við sjálfa rauða spjaldið viðurkennir Van Dijk að hann hafi gengið of langt í kjölfarið. „Þetta var fyrsta rauða spjaldið á ferli mínum með Liverpool og ég lét pirringinn ná tökum á mér á stóru augnabliki. Ég baðs dómarana afsökunar strax eftir leik og tek fulla ábyrgð,“ skrifar Van Dijk í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum.
Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fury segist vera hættur ... aftur Sport Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Fleiri fréttir Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Sjá meira