Hrútarnir án lykilmanns í fyrsta leik Smári Jökull Jónsson skrifar 6. september 2023 22:31 Cooper Kupp er meiddur og missir af fyrsta leik Los Angeles Rams í NFL-deildinni. Vísir/Getty Los Angeles Rams er ekki spáð góðu gengi í NFL-deildinni í ár en fyrsti leikurinn fer af stað annað kvöld. Liðið þarf að spila fyrsta leik sinn í deildinni án lykilmanns í sóknarleiknum. NFL-deildin fer af stað annað kvöld. Þá mætast meistarar Kansas City Chiefs og Detroit Lions og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Lið Los Angeles Rams vann Superbowl árið 2021 en liðinu er spáð lélegu gengi í ár. Liðið mætir Seattle Seahawks í fyrsta leik á sunnudaginn og þar verður liðið án útherjans Cooper Kupp sem er meiddur á læri. Rams WR Cooper Kupp ruled out for Week 1 vs. the Seahawks. pic.twitter.com/XTK7Rw4aXW— NFL (@NFL) September 6, 2023 Þjálfarinn Sean McVay sagði í viðtali í dag að svo gæti farið að bæta þyrfti Kupp á lista yfir leikmenn sem eru frá vegna langtímameiðsla og það þýðir að Kupp missir að minnsta kosti af fyrstu fjórum leikjum liðsins. „Hvað varðar einhverja tímaáætlun þá gætu þetta verið á milli þess að við setjum hann á meiðslalistann eða að hann verður frá í tvær vikur. Ég veit að hann langar mikið að vera með og við viljum það líka en við viljum ekki flýta okkur um of heldur,“ sagði McVay í dag. Kupp hefur glímt við meiðsli aftan í læri allt undirbúningstímabilið og fékk álit sérfræðings um síðustu helgi þar sem læknateymi Rams þar sem meiðslin væru ekki að þróast á þann hátt sem búist var við. Kupp hefur verið einn besti útherji deildarinnar síðustu árin og var lykilmaður í liði Rams sem vann sigur í deildinni árið 2021. NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira
NFL-deildin fer af stað annað kvöld. Þá mætast meistarar Kansas City Chiefs og Detroit Lions og verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Lið Los Angeles Rams vann Superbowl árið 2021 en liðinu er spáð lélegu gengi í ár. Liðið mætir Seattle Seahawks í fyrsta leik á sunnudaginn og þar verður liðið án útherjans Cooper Kupp sem er meiddur á læri. Rams WR Cooper Kupp ruled out for Week 1 vs. the Seahawks. pic.twitter.com/XTK7Rw4aXW— NFL (@NFL) September 6, 2023 Þjálfarinn Sean McVay sagði í viðtali í dag að svo gæti farið að bæta þyrfti Kupp á lista yfir leikmenn sem eru frá vegna langtímameiðsla og það þýðir að Kupp missir að minnsta kosti af fyrstu fjórum leikjum liðsins. „Hvað varðar einhverja tímaáætlun þá gætu þetta verið á milli þess að við setjum hann á meiðslalistann eða að hann verður frá í tvær vikur. Ég veit að hann langar mikið að vera með og við viljum það líka en við viljum ekki flýta okkur um of heldur,“ sagði McVay í dag. Kupp hefur glímt við meiðsli aftan í læri allt undirbúningstímabilið og fékk álit sérfræðings um síðustu helgi þar sem læknateymi Rams þar sem meiðslin væru ekki að þróast á þann hátt sem búist var við. Kupp hefur verið einn besti útherji deildarinnar síðustu árin og var lykilmaður í liði Rams sem vann sigur í deildinni árið 2021.
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira