Elvar frábær í góðum sigri Ribe-Esbjerg Smári Jökull Jónsson skrifar 6. september 2023 19:07 Björgvin Páll Gústavsson og Elvar Ásgeirsson ánægðir á svip. VÍSIR/VILHELM Elvar Ásgeirsson átti mjög góðan leik þegar Ribe-Esbjerg vann góðan sigur á Kolding í danska handboltanum í kvöld. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar misstu niður góða forystu í síðari hálfleik síns leiks. Elvar Ásgeirsson og Ágúst Björgvinsson leika með Ribe-Esbjerg sem tóku á móti Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Elvar fór hamförum, hann skoraði sex mörk úr sjö skotum í 34-28 sigri Ribe-Esbjerg. Ágúst varði átta skot í marki Ribe-Esbjerg eða um 33% þeirra skota sem hann fékk á sig. Arnór Atlason tók við tveimur þjálfarastörfum í sumar. Annars vegar aðalþjálfarastöðunni hjá liði Holstebro og hins vegar aðstoðarþjálfarastöðu íslenska landsliðisins Í kvöld var hann var stjórnvölinn hjá Holstebro sem vann 34-33 sigur á Ringsted á heimavelli. Þetta er fyrsti sigur liðsins í vetur en liðið tapaði gegn Nordsjælland í fyrstu umferðinni. Lið Nordsjælland beið hins vegar lægri hlut gegn Bjerringbro-Silkeborg í kvöld. Halldór Jóhann Sigfússon stýrir liði Nordsjælland en honum tókst ekki að koma í veg fyrir 34-28 tap liðsins í kvöld. Þá var Guðmundur Guðmundsson ásamt lærisveinum sínum í Fredericia í heimsókn hjá Lemvig-Thyborön. leikurinn var jafn og spennandi en Fredericia leiddi 14-11 þegar flautað var til hálfleiks. Heimaliðið kom hins vegar til baka í síðari hálfleiknum eftir að gestirnir náðu mest sex marka forskoti. Síðustu tíu mínúturnar voru æsispennandi og Lemvig-Thyborön komst í 27-26 forystu þegar skammt var eftir. Liðið vann síðan boltann á ný, tapaði honum undir lokin og Kristian Stoklund jafnaði metin úr vítakasti fyrir Fredericia þegar leiktíminn var liðinn. Lokatölur 27-27 og Guðmundur nagar sig eflaust í handarbökin eftir að lið hans missti niður forystuna en getur á sama tíma þakkað fyrir að hafa fengið eitt stig út úr leiknum. Danski handboltinn Mest lesið Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Sjá meira
Elvar Ásgeirsson og Ágúst Björgvinsson leika með Ribe-Esbjerg sem tóku á móti Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Elvar fór hamförum, hann skoraði sex mörk úr sjö skotum í 34-28 sigri Ribe-Esbjerg. Ágúst varði átta skot í marki Ribe-Esbjerg eða um 33% þeirra skota sem hann fékk á sig. Arnór Atlason tók við tveimur þjálfarastörfum í sumar. Annars vegar aðalþjálfarastöðunni hjá liði Holstebro og hins vegar aðstoðarþjálfarastöðu íslenska landsliðisins Í kvöld var hann var stjórnvölinn hjá Holstebro sem vann 34-33 sigur á Ringsted á heimavelli. Þetta er fyrsti sigur liðsins í vetur en liðið tapaði gegn Nordsjælland í fyrstu umferðinni. Lið Nordsjælland beið hins vegar lægri hlut gegn Bjerringbro-Silkeborg í kvöld. Halldór Jóhann Sigfússon stýrir liði Nordsjælland en honum tókst ekki að koma í veg fyrir 34-28 tap liðsins í kvöld. Þá var Guðmundur Guðmundsson ásamt lærisveinum sínum í Fredericia í heimsókn hjá Lemvig-Thyborön. leikurinn var jafn og spennandi en Fredericia leiddi 14-11 þegar flautað var til hálfleiks. Heimaliðið kom hins vegar til baka í síðari hálfleiknum eftir að gestirnir náðu mest sex marka forskoti. Síðustu tíu mínúturnar voru æsispennandi og Lemvig-Thyborön komst í 27-26 forystu þegar skammt var eftir. Liðið vann síðan boltann á ný, tapaði honum undir lokin og Kristian Stoklund jafnaði metin úr vítakasti fyrir Fredericia þegar leiktíminn var liðinn. Lokatölur 27-27 og Guðmundur nagar sig eflaust í handarbökin eftir að lið hans missti niður forystuna en getur á sama tíma þakkað fyrir að hafa fengið eitt stig út úr leiknum.
Danski handboltinn Mest lesið Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Sjá meira