Jón Axel um skiptin til Alicante: Eitt skref til baka til að taka tvö skref áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2023 07:01 Jón Axel Guðmundsson er mættur til Spánar. Vísir/Hulda Margrét Körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson segist hafa ákveðið að taka eitt skref til baka á sínum ferli í von um að komast á hærra stig. Jón Axel samdi nýverið við spænska B-deildarliðið Alicante. Hann var síðast á mála hjá Pesaro á Ítalíu en hefur einnig spilað í Þýskalandi, hér á landi sem og í Bandaríkjunum þar sem hann var í háskóla. Þá tók hann þátt í sumardeild NBA árið 2021. „Þeir voru búnir að virkilega ákafir að fá mig í allt sumar. Fann að þjálfarinn vildi mikið fá mig og var tilbúinn að gefa mér mikið traust inn á vellinum. Ákvað að fara og reyna fá stærra hlutverk en það sem maður hefur verið að fá síðustu ár.“ „Taka eitt skref til baka til að taka tvö skref áfram. Markmiðið er að fara upp í efstu deild. Við erum búnir að púsla saman liði til að gera það held ég, fá fullt af leikmönnum sem hafa verið á góðu róli í stærri deildum í Evrópu. Það er alveg klárt markmið hjá öllum hvað við ætlum að gera í ár.“ Alicante endaði í 9. sæti B-deildarinnar á síðustu leiktíð og tapaði í umspili um sæti í efstu deild. Jón Axel verður ekki fyrst Íslendingurinn til að spila með liðinu en Ægir Þór Steinarsson, annar landsliðsmaður, gerði það á síðustu leiktíð. „Sat lengi á þessu með Alicante, þeir voru ekki alltof sáttir með að ég væri að láta þá bíða. Það var komið „deadline“ hjá þeim og þá ákvað að það væri langbest að taka eitt svona tímabil og svo ef þú ert að standa þig vel er hægt að kaupa þig annað.“ Alicante er vinsæll ferðamannastaður hér á landi og ekki skemmir það fyrir. „Maður er búinn að fá mikið af símtölum frá vinum og ættingjum að þetta sé í fyrsta skipti sem maður er í auðveldu flugi frá Íslandi þannig vonandi koma eins margir og mögulega geta að heimsækja mann út í sólina,“ sagði Jón Axel að endingu. Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Sjá meira
Jón Axel samdi nýverið við spænska B-deildarliðið Alicante. Hann var síðast á mála hjá Pesaro á Ítalíu en hefur einnig spilað í Þýskalandi, hér á landi sem og í Bandaríkjunum þar sem hann var í háskóla. Þá tók hann þátt í sumardeild NBA árið 2021. „Þeir voru búnir að virkilega ákafir að fá mig í allt sumar. Fann að þjálfarinn vildi mikið fá mig og var tilbúinn að gefa mér mikið traust inn á vellinum. Ákvað að fara og reyna fá stærra hlutverk en það sem maður hefur verið að fá síðustu ár.“ „Taka eitt skref til baka til að taka tvö skref áfram. Markmiðið er að fara upp í efstu deild. Við erum búnir að púsla saman liði til að gera það held ég, fá fullt af leikmönnum sem hafa verið á góðu róli í stærri deildum í Evrópu. Það er alveg klárt markmið hjá öllum hvað við ætlum að gera í ár.“ Alicante endaði í 9. sæti B-deildarinnar á síðustu leiktíð og tapaði í umspili um sæti í efstu deild. Jón Axel verður ekki fyrst Íslendingurinn til að spila með liðinu en Ægir Þór Steinarsson, annar landsliðsmaður, gerði það á síðustu leiktíð. „Sat lengi á þessu með Alicante, þeir voru ekki alltof sáttir með að ég væri að láta þá bíða. Það var komið „deadline“ hjá þeim og þá ákvað að það væri langbest að taka eitt svona tímabil og svo ef þú ert að standa þig vel er hægt að kaupa þig annað.“ Alicante er vinsæll ferðamannastaður hér á landi og ekki skemmir það fyrir. „Maður er búinn að fá mikið af símtölum frá vinum og ættingjum að þetta sé í fyrsta skipti sem maður er í auðveldu flugi frá Íslandi þannig vonandi koma eins margir og mögulega geta að heimsækja mann út í sólina,“ sagði Jón Axel að endingu.
Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Sjá meira