Jafntefli í Íslendingaslagnum sem ekkert varð úr Siggeir Ævarsson skrifar 3. september 2023 20:20 Mikael Andersson í baráttunni í dag Twitter@AGFFodbold Midtjylland og AGF skildu jöfn í dönsku úrvalsdeildinni nú í kvöld, 1-1. Íslenskir knattspyrnuunnendur vonuðust eftir að boðið yrði upp á Íslendingaslag en Sverrir Ingi Ingason, varnarmaður Midtjylland var fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Mikael Anderson var á sínum stað í byrjunarliði AGF og spilaði allar mínútur venjulegs leiktíma. Allt stefndi í sigur heimamanna þar til að Tobias Bech jafnaði fyrir Midtjylland á 83. mínútu og þar við sat. Liðin sitja í 5. og 6. sæti deildarinnar eftir sjö umferðir, AGF með tólf stig og Midtjylland með tíu. Sverrir Ingi hefur ekki enn náð að leika deildarleik fyrir sitt nýja lið en hann gekk til liðs við Midtjylland frá PAOK í Grikklandi í sumar. Hann hefur komið við sögu í Evrópuleikjum liðsins og lék 90 mínútur í tapi liðsins gegn Legia Varsjá. Sá leikur fór í vítaspyrnukeppni og gat Sverrir hvorki tekið þátt í henni né framlengingunni vegna meiðsla. Sverrir hafði fyrir þann leik verið frá í þrjár vikur og verður ekki með íslenska landsliðinu í komandi verkefnum. Ísland mætir Lúxemborg í Lúxemborg 8. september og Bosníu og Hersegóvínu á Laugardalsvelli þremur dögum seinna. Íslendingar eru með þrjú stig í J-riðli undankeppninnar. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir FCK á toppinn eftir 2-0 sigur á Viborg Orri Steinn Óskarsson og félagar í FCK tylltu sér á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum 2-0 sigri á Viborg. 3. september 2023 18:19 Sverrir Ingi dregur sig úr landsliðshópi Íslands Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason hefur þurft að draga sig úr landsliðshópi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2024 vegna meiðsla. 1. september 2023 14:49 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Mikael Anderson var á sínum stað í byrjunarliði AGF og spilaði allar mínútur venjulegs leiktíma. Allt stefndi í sigur heimamanna þar til að Tobias Bech jafnaði fyrir Midtjylland á 83. mínútu og þar við sat. Liðin sitja í 5. og 6. sæti deildarinnar eftir sjö umferðir, AGF með tólf stig og Midtjylland með tíu. Sverrir Ingi hefur ekki enn náð að leika deildarleik fyrir sitt nýja lið en hann gekk til liðs við Midtjylland frá PAOK í Grikklandi í sumar. Hann hefur komið við sögu í Evrópuleikjum liðsins og lék 90 mínútur í tapi liðsins gegn Legia Varsjá. Sá leikur fór í vítaspyrnukeppni og gat Sverrir hvorki tekið þátt í henni né framlengingunni vegna meiðsla. Sverrir hafði fyrir þann leik verið frá í þrjár vikur og verður ekki með íslenska landsliðinu í komandi verkefnum. Ísland mætir Lúxemborg í Lúxemborg 8. september og Bosníu og Hersegóvínu á Laugardalsvelli þremur dögum seinna. Íslendingar eru með þrjú stig í J-riðli undankeppninnar.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir FCK á toppinn eftir 2-0 sigur á Viborg Orri Steinn Óskarsson og félagar í FCK tylltu sér á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum 2-0 sigri á Viborg. 3. september 2023 18:19 Sverrir Ingi dregur sig úr landsliðshópi Íslands Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason hefur þurft að draga sig úr landsliðshópi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2024 vegna meiðsla. 1. september 2023 14:49 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
FCK á toppinn eftir 2-0 sigur á Viborg Orri Steinn Óskarsson og félagar í FCK tylltu sér á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum 2-0 sigri á Viborg. 3. september 2023 18:19
Sverrir Ingi dregur sig úr landsliðshópi Íslands Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason hefur þurft að draga sig úr landsliðshópi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2024 vegna meiðsla. 1. september 2023 14:49