Hafnarfjörður kaupir ráðhús á 350 milljónir Jón Þór Stefánsson skrifar 31. ágúst 2023 13:58 Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir framkvæmdastjóri Einstaklingssviðs Íslandsbanka og Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri skrifuðu undir kaupsamning í dag. Hér standa þær fyrir framan húsið. Vísir/Aðsend Hafnarfjarðarbær hefur keypt hús Íslandsbanka að Strandgötu í Hafnarfirði. Kaupverðið er 350 milljónir króna. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir framkvæmdastjóri Einstaklingssviðs Íslandsbanka skrifuðu undir samning þess efnis í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bæjarfélaginu. Umrætt hús hýsir ráðhús Hafnarfjarðar og útibú Íslandsbanka. Bankinn mun koma til með að leigja af bænum hluta rýmisins á jarðhæð hússins undir starfsemi sína. „Framtíðarhúsnæði og húsnæðisþörf fyrir Ráðhús Hafnarfjarðar og stjórnsýslu bæjarins hefur lengi verið til umfjöllunar og greiningar innan sveitarfélagsins. Það er því mikið fagnaðarefni að ákvörðun um framtíðarhúsnæði fyrir stjórnsýsluna hafi verið tekin. Margir hafa beðið eftir ákvörðuninni og nú getum við farið af stað með þá hönnun og breytingar á húsnæðinu sem starfsemi okkar og starfsumhverfi kallar eftir,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. Um er að ræða fimm hæða hús, sem inniheldur kjallara og fjórar hæðir. Það er 1521,8 fermetrar, en Hafnarfjarðarbær hefur leigt stóran hluta eignarinnar um árabil undir starfsemi sína. Húsnæðismál Hafnarfjörður Íslandsbanki Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólks í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Sjá meira
Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir framkvæmdastjóri Einstaklingssviðs Íslandsbanka skrifuðu undir samning þess efnis í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bæjarfélaginu. Umrætt hús hýsir ráðhús Hafnarfjarðar og útibú Íslandsbanka. Bankinn mun koma til með að leigja af bænum hluta rýmisins á jarðhæð hússins undir starfsemi sína. „Framtíðarhúsnæði og húsnæðisþörf fyrir Ráðhús Hafnarfjarðar og stjórnsýslu bæjarins hefur lengi verið til umfjöllunar og greiningar innan sveitarfélagsins. Það er því mikið fagnaðarefni að ákvörðun um framtíðarhúsnæði fyrir stjórnsýsluna hafi verið tekin. Margir hafa beðið eftir ákvörðuninni og nú getum við farið af stað með þá hönnun og breytingar á húsnæðinu sem starfsemi okkar og starfsumhverfi kallar eftir,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. Um er að ræða fimm hæða hús, sem inniheldur kjallara og fjórar hæðir. Það er 1521,8 fermetrar, en Hafnarfjarðarbær hefur leigt stóran hluta eignarinnar um árabil undir starfsemi sína.
Húsnæðismál Hafnarfjörður Íslandsbanki Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólks í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Sjá meira