Tapið minna og sölutekjur meiri en í fyrra Máni Snær Þorláksson skrifar 30. ágúst 2023 22:12 Róbert Wessman þegar hlutabréf Alvotech voru tekin til viðskipta í Nasdaq First North Growth markaðnum. Vísir/Vilhelm Tap íslenska líftæknilyfjafélagsins Alvotech á fyrri helmingi þessa árs nemur 86,9 milljónum dollara, það samsvarar rúmum ellefu milljörðum í íslenskum krónum. Það er talsvert minna tap en á síðasta ári þegar tapið var 184,5 milljónir dollara. Þá voru sölutekjur félagsins næstum sexfalt meiri í ár en í fyrra. Þetta kemur fram í uppgjöri Alvotech fyrir fyrri helming ársins 2023. Sölutekjur félagsins voru 3,9 milljónir dollara á fyrri helmingi síðasta ár en 22,7 milljónir í ár. Það samsvarar rúmlega 2,9 milljörðum í íslenskum krónum. Stjórnunarkostnaður nam 41,9 milljónum dollara á tímabilinu. Slíkur kostnaður var mun meiri á sama tímabili í fyrra eða rúmlega 139 milljónir dollara. Í tilkynningu um uppgjörið segir að lægri kostnað megi einkun rekja til minni útgjalda vegna lögfræðikostnaðar á sviði einkaleyfismála og við skráningu félagsins á markað. Fram kemur að tekjurnar séu vegna sölu á lyfinu AVT02 í Evrópu og í Kanada. Um er að ræða hliðstæðu við lyfinu Humira. Lyfja- og matvælaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) sá sér ekki fært að veita Alvotech markaðsleyfi fyrir lyfinu í síðastliðnum júní. „Við höfum haldið áfram að fjárfesta af krafti í framleiðslu og gæðastýringu og kappkostum enn að tryggja markaðsleyfi fyrir AVT02 í Bandaríkjunum, fyrirhugaða líftæknilyfjahliðstæðu með útskiptileika við Humira í háum styrk,“ er haft eftir Róberti Wessman, stjórnarformanni og forstjóra Alvotech í tilkynningunni. Alvotech mun halda uppgjörs- og kynningarfund á morgun. Fundurinn verður sendur út í beinu streymi á vefsíðu Alvotech. Alvotech Lyf Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Sjá meira
Þetta kemur fram í uppgjöri Alvotech fyrir fyrri helming ársins 2023. Sölutekjur félagsins voru 3,9 milljónir dollara á fyrri helmingi síðasta ár en 22,7 milljónir í ár. Það samsvarar rúmlega 2,9 milljörðum í íslenskum krónum. Stjórnunarkostnaður nam 41,9 milljónum dollara á tímabilinu. Slíkur kostnaður var mun meiri á sama tímabili í fyrra eða rúmlega 139 milljónir dollara. Í tilkynningu um uppgjörið segir að lægri kostnað megi einkun rekja til minni útgjalda vegna lögfræðikostnaðar á sviði einkaleyfismála og við skráningu félagsins á markað. Fram kemur að tekjurnar séu vegna sölu á lyfinu AVT02 í Evrópu og í Kanada. Um er að ræða hliðstæðu við lyfinu Humira. Lyfja- og matvælaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) sá sér ekki fært að veita Alvotech markaðsleyfi fyrir lyfinu í síðastliðnum júní. „Við höfum haldið áfram að fjárfesta af krafti í framleiðslu og gæðastýringu og kappkostum enn að tryggja markaðsleyfi fyrir AVT02 í Bandaríkjunum, fyrirhugaða líftæknilyfjahliðstæðu með útskiptileika við Humira í háum styrk,“ er haft eftir Róberti Wessman, stjórnarformanni og forstjóra Alvotech í tilkynningunni. Alvotech mun halda uppgjörs- og kynningarfund á morgun. Fundurinn verður sendur út í beinu streymi á vefsíðu Alvotech.
Alvotech Lyf Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Sjá meira