Hádegisfréttir Bylgjunnar Árni Sæberg skrifar 29. ágúst 2023 11:41 Hádegisfréttir eru á sínum stað klukkan tólf. Vísir Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður ítarlega sagt frá hlaupi í Skaftá, sem nú er hafið. Rætt verður við Kristínu Elísu Guðmundsdóttur náttúruvársérfræðing, sem greinir almennt frá hlaupum í ánni og hverjar hætturnar geti mögulega verið. Einnig verður rætt við Björn Inga Jónsson, verkefnastjóra almannavarna á Suðurlandi, sem biðlar til fólks að halda sig alfarið fjarri svæðinu. Vegalokanir hafi þó ekki enn komið til framkvæmda. Fjallað verður um hugsanlega vantrauststillögu á hendur Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra, en þingflokksformenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar virðast ekki útiloka stuðning við slíka tillögu komi hún fram. Þá heyrum við af gangi mála á ríkisstjórnarfundi í morgun, en Bjarki Sigurðsson fréttamaður fylgdist með. Formaður BHM verður í viðtali, sem telur mikilvægt að áform ríkisstjórnarinnar um hagræðingu í ríkisrekstri fari fram með faglegum hætti og sé studd með málefnalegum rökum. Berghildur Erla fréttamaður verður stödd á kynningu á verkefni Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra sem nefnt hefur verið Auðlindin okkar. Skýrsla um sjálfbæra og hagkvæma nýtingu sjávarauðlinda verður þar kynnt, en á henni verður byggt nýtt frumvarp til nýrra heildarlaga um nýtingu og stjórnun í sjávarútvegi. Þá er ítarlegur íþróttapakki í hádegisfréttum þar sem meðal annars er sagt frá þeim stóru tíðindum sem bárust í gær að Knattspyrnudeild Breiðabliks og Ásmundur Arnarsson hefðu komist að samkomulagi um að benda enda á samstarf sitt. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Sjá meira
Einnig verður rætt við Björn Inga Jónsson, verkefnastjóra almannavarna á Suðurlandi, sem biðlar til fólks að halda sig alfarið fjarri svæðinu. Vegalokanir hafi þó ekki enn komið til framkvæmda. Fjallað verður um hugsanlega vantrauststillögu á hendur Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra, en þingflokksformenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar virðast ekki útiloka stuðning við slíka tillögu komi hún fram. Þá heyrum við af gangi mála á ríkisstjórnarfundi í morgun, en Bjarki Sigurðsson fréttamaður fylgdist með. Formaður BHM verður í viðtali, sem telur mikilvægt að áform ríkisstjórnarinnar um hagræðingu í ríkisrekstri fari fram með faglegum hætti og sé studd með málefnalegum rökum. Berghildur Erla fréttamaður verður stödd á kynningu á verkefni Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra sem nefnt hefur verið Auðlindin okkar. Skýrsla um sjálfbæra og hagkvæma nýtingu sjávarauðlinda verður þar kynnt, en á henni verður byggt nýtt frumvarp til nýrra heildarlaga um nýtingu og stjórnun í sjávarútvegi. Þá er ítarlegur íþróttapakki í hádegisfréttum þar sem meðal annars er sagt frá þeim stóru tíðindum sem bárust í gær að Knattspyrnudeild Breiðabliks og Ásmundur Arnarsson hefðu komist að samkomulagi um að benda enda á samstarf sitt.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Sjá meira