Dennis Schröder hetja Þjóðverja í sigri á Ástralíu í háspennuleik Siggeir Ævarsson skrifar 27. ágúst 2023 11:58 Patty Mills og Dennis Schröder tókust oft á í dag en Schroder hafði betur að lokum Vísir/Getty Þjóðverjar eru komnir í kjörstöðu í E-riðli á heimsmeistaramótinu í körfubolta eftir góðan 85-82 sigur á Ástralíu í dag. Dennis Schröder, leikmaður Toronto Raptors, skoraði 30 stig fyrir Þjóðverja og leiddi liðið til sigurs. Leikurinn í dag var toppslagur E-riðils, þar sem einnig leika heimamenn í Japan og Finnar. Ástralía er um þessar mundir í 3. sæti heimslista FIBA en flestir leikmenn liðsins leika í NBA deildinni. Þjóðverjar eru í 11. sæti sama lista. Leikurinn var nokkuð jafn framan af og liðin skiptust á að leiða. Þjóðverjar fóru með fimm stiga forskot inn í hálfleikinn en góður þriðji leikhluti hjá Áströlum snéri stöðunni við og staðan 66-62 þeim í vil fyrir lokaátökin. Þjóðverjar reyndust svo sterkari á lokasprettinum en staðan var 79-79 þegar tæpar tvær mínútur voru til leiksloka. Schröder fór á vítalínuna og setti bæði og skoraði svo aftur skömmu seinna og staðan 81-83 þegar 46 sekúndur voru til leiksloka. Josh Giddey fékk tækifæri til að jafna leikinn með skoti frá miðju þegar flaut gall en færið var þröngt og boltinn aldrei nálægt því að rata ofan í. Ástralir vildu fá villu en dómarar leiksins tóku það ekki í mál. Germany past Australia in a clash of favorites for their second win in as many games in the #FIBAWC! #WinForDeutschland pic.twitter.com/cZpJetAcxX— FIBA Basketball World Cup 2023 (@FIBAWC) August 27, 2023 Svekkjandi endir fyrir Ástrali og Giddey, en hann getur í það minnsta huggað sig við það að hann átti sennilega flottustu tilþrif leiksins. GIDDEY UP!!!! #FIBAWC x #WinForAustralia pic.twitter.com/8ZZDZWcELQ— FIBA Basketball World Cup 2023 (@FIBAWC) August 27, 2023 HM 2023 í körfubolta Körfubolti Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Leikurinn í dag var toppslagur E-riðils, þar sem einnig leika heimamenn í Japan og Finnar. Ástralía er um þessar mundir í 3. sæti heimslista FIBA en flestir leikmenn liðsins leika í NBA deildinni. Þjóðverjar eru í 11. sæti sama lista. Leikurinn var nokkuð jafn framan af og liðin skiptust á að leiða. Þjóðverjar fóru með fimm stiga forskot inn í hálfleikinn en góður þriðji leikhluti hjá Áströlum snéri stöðunni við og staðan 66-62 þeim í vil fyrir lokaátökin. Þjóðverjar reyndust svo sterkari á lokasprettinum en staðan var 79-79 þegar tæpar tvær mínútur voru til leiksloka. Schröder fór á vítalínuna og setti bæði og skoraði svo aftur skömmu seinna og staðan 81-83 þegar 46 sekúndur voru til leiksloka. Josh Giddey fékk tækifæri til að jafna leikinn með skoti frá miðju þegar flaut gall en færið var þröngt og boltinn aldrei nálægt því að rata ofan í. Ástralir vildu fá villu en dómarar leiksins tóku það ekki í mál. Germany past Australia in a clash of favorites for their second win in as many games in the #FIBAWC! #WinForDeutschland pic.twitter.com/cZpJetAcxX— FIBA Basketball World Cup 2023 (@FIBAWC) August 27, 2023 Svekkjandi endir fyrir Ástrali og Giddey, en hann getur í það minnsta huggað sig við það að hann átti sennilega flottustu tilþrif leiksins. GIDDEY UP!!!! #FIBAWC x #WinForAustralia pic.twitter.com/8ZZDZWcELQ— FIBA Basketball World Cup 2023 (@FIBAWC) August 27, 2023
HM 2023 í körfubolta Körfubolti Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira