Emilía vann tvö gull á Smáþjóðaleikunum Siggeir Ævarsson skrifar 27. ágúst 2023 10:45 U14 ára landsliðið í tennis, þau Ómar Páll Jónasson, Andri Mateo Uscategui Oscarsson, Emilía Eyva Thygesen og Garima Nitinkumar Kalugade ásamt þjálfara sínum Raj K. Bonifacius Facebook TSÍ Íslenska U14 landsliðið í tennis er þessa dagana í Lúxemborg þar sem liðið tekur þátt í Smáþjóðaleikunum í tennis en fyrstu tennistitlar Íslands skiluðu sér í hús um helgina. Árangur þeirra Emilíu og Garimu hefur verið sérstaklega eftirtektarverður, en þær eru báðar aðeins tólf ára gamlar. Á föstudaginn gerðu þær sér lítið fyrir og sigruðu keppni í tvíliðaleik þar sem þær lögðu heimastúlkur frá Lúxemborg í úrslitum og tryggðu Íslandi þar með sinn fyrsta titil á Smáþjóðaleikunum í tennis frá upphafi. Emilía fylgdi sigrinum svo eftir í gær og vann sigur í einliðaleik einnig. Í úrslitum lagði hún Zoe-Cheyenne Heins frá Lúxemborg sem fyrirfram var talinn sigurstranglegasti keppandi mótsins. Zoe leiddi einvígi þeirra í byrjun og vann fyrsta settið 6-1 en Emilía kom sterk til baka sig í gang og vann næsta sett 7-5 eftir að hafa lent 1-4 undir. Lokasettið vann hún svo 6-2 eftir rúmlega tveggja og hálfs klukkutíma viðureign. Tennissamband Íslands hefur gert mótinu góð skil í máli og myndum á Facebook-síðu sinni. Tennis Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sjá meira
Árangur þeirra Emilíu og Garimu hefur verið sérstaklega eftirtektarverður, en þær eru báðar aðeins tólf ára gamlar. Á föstudaginn gerðu þær sér lítið fyrir og sigruðu keppni í tvíliðaleik þar sem þær lögðu heimastúlkur frá Lúxemborg í úrslitum og tryggðu Íslandi þar með sinn fyrsta titil á Smáþjóðaleikunum í tennis frá upphafi. Emilía fylgdi sigrinum svo eftir í gær og vann sigur í einliðaleik einnig. Í úrslitum lagði hún Zoe-Cheyenne Heins frá Lúxemborg sem fyrirfram var talinn sigurstranglegasti keppandi mótsins. Zoe leiddi einvígi þeirra í byrjun og vann fyrsta settið 6-1 en Emilía kom sterk til baka sig í gang og vann næsta sett 7-5 eftir að hafa lent 1-4 undir. Lokasettið vann hún svo 6-2 eftir rúmlega tveggja og hálfs klukkutíma viðureign. Tennissamband Íslands hefur gert mótinu góð skil í máli og myndum á Facebook-síðu sinni.
Tennis Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sjá meira