Fresta frumsýningu Dune vegna verkfalls Samúel Karl Ólason skrifar 24. ágúst 2023 23:22 Timothée Chalamet og Zendaya leika persónur í Dune: Part 2 sem feta þurfa slóða ástarinnar annars vegar og baráttu við hið illa hins vegar. Warner Bros. Forsvarsmenn Warner Bros hafa ákveðið að fresta frumsýningu kvikmyndarinnar Dune: Part Two um rúma fjóra mánuði vegna verkfalls leikara. Timothée Chalamet, Zendaya og aðrir leikarar geta annars ekki tekið þátt í að kynna myndina vegna verkfalls leikara. Myndin, sem er eftir Denis Villeneuve, byggir á bókinni sem Frank Herbert gaf úr árið 1956 og framhaldssögum hans. Hún fjallar í stuttu máli um Paul Atreides (sem leikinn er af Chalamet), fjölskyldu hans og baráttu þeirra við Harkonnen-ættina um plánetuna Arrakis, sem einnig kallast Dune. Þessi mynd fjallar um seinni hluta bókarinnar en til stóð að frumsýna myndina þann 3. nóvember en nú hefur því verið frestað til 15. mars. Samkvæmt frétt Hollywoord Reporter hafa forsvarsmenn Warner áhyggjur af því að stjörnur myndarinnar geti ekki tekið þátt í markaðssetningu hennar. Sú markaðssetning hefði þurft að byrja í næsta mánuði. Fyrri myndin kom út árið 2021 og halaði inn rúmum 402 milljónum dala á heimsvísu. Það þykir ekki slæmt, með tilliti til þess að myndin var frumsýnd á HBO Max á sama tíma og faraldur Covid var enn í gangi. Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Neistar á milli Timothée Chalamet og Zendaya í fyrstu stiklunni úr Dune: Part Two Bandaríska kvikmyndaverið Warner Bros. hefur gefið út fyrstu stikluna úr væntanlegri kvikmynd sinni Dune: Part 2. Beðið hefur verið eftir stiklunni með mikilli eftirvæntingu og horfa má á hana neðst í fréttinni. 3. maí 2023 16:55 Væri eyðumerkurheimur „Dune“ raunverulega lífvænlegur? Lífsbaráttan er hörð á eyðimerkurhnettinum Arrakis sem er sögusvið stórmyndarinnar „Dune“. Fólk þarf sérstaka búninga til að lifa af þrúgandi hitann sem eirir engu. Þrátt fyrir að bókin sem myndin byggir á hafi verið skrifuð fyrir tæpri hálfri öld hafa loftslagsfræðingar komist að öfgakennt loftslag Arrakis sé nokkuð raunsætt. 31. október 2021 09:00 Líkir Dune við forrétt og segist spenntur fyrir að gera næstu mynd Denis Villeneuve og Timothée Chalamet segja það hafa verið draumi líkast að gera kvikmyndina Dune. Báðir vonast til þess að gera framhald, enda sé myndin í raun fyrri hluti sögunnar sem hún fjallar um. 5. september 2021 08:47 Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Myndin, sem er eftir Denis Villeneuve, byggir á bókinni sem Frank Herbert gaf úr árið 1956 og framhaldssögum hans. Hún fjallar í stuttu máli um Paul Atreides (sem leikinn er af Chalamet), fjölskyldu hans og baráttu þeirra við Harkonnen-ættina um plánetuna Arrakis, sem einnig kallast Dune. Þessi mynd fjallar um seinni hluta bókarinnar en til stóð að frumsýna myndina þann 3. nóvember en nú hefur því verið frestað til 15. mars. Samkvæmt frétt Hollywoord Reporter hafa forsvarsmenn Warner áhyggjur af því að stjörnur myndarinnar geti ekki tekið þátt í markaðssetningu hennar. Sú markaðssetning hefði þurft að byrja í næsta mánuði. Fyrri myndin kom út árið 2021 og halaði inn rúmum 402 milljónum dala á heimsvísu. Það þykir ekki slæmt, með tilliti til þess að myndin var frumsýnd á HBO Max á sama tíma og faraldur Covid var enn í gangi.
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Neistar á milli Timothée Chalamet og Zendaya í fyrstu stiklunni úr Dune: Part Two Bandaríska kvikmyndaverið Warner Bros. hefur gefið út fyrstu stikluna úr væntanlegri kvikmynd sinni Dune: Part 2. Beðið hefur verið eftir stiklunni með mikilli eftirvæntingu og horfa má á hana neðst í fréttinni. 3. maí 2023 16:55 Væri eyðumerkurheimur „Dune“ raunverulega lífvænlegur? Lífsbaráttan er hörð á eyðimerkurhnettinum Arrakis sem er sögusvið stórmyndarinnar „Dune“. Fólk þarf sérstaka búninga til að lifa af þrúgandi hitann sem eirir engu. Þrátt fyrir að bókin sem myndin byggir á hafi verið skrifuð fyrir tæpri hálfri öld hafa loftslagsfræðingar komist að öfgakennt loftslag Arrakis sé nokkuð raunsætt. 31. október 2021 09:00 Líkir Dune við forrétt og segist spenntur fyrir að gera næstu mynd Denis Villeneuve og Timothée Chalamet segja það hafa verið draumi líkast að gera kvikmyndina Dune. Báðir vonast til þess að gera framhald, enda sé myndin í raun fyrri hluti sögunnar sem hún fjallar um. 5. september 2021 08:47 Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Neistar á milli Timothée Chalamet og Zendaya í fyrstu stiklunni úr Dune: Part Two Bandaríska kvikmyndaverið Warner Bros. hefur gefið út fyrstu stikluna úr væntanlegri kvikmynd sinni Dune: Part 2. Beðið hefur verið eftir stiklunni með mikilli eftirvæntingu og horfa má á hana neðst í fréttinni. 3. maí 2023 16:55
Væri eyðumerkurheimur „Dune“ raunverulega lífvænlegur? Lífsbaráttan er hörð á eyðimerkurhnettinum Arrakis sem er sögusvið stórmyndarinnar „Dune“. Fólk þarf sérstaka búninga til að lifa af þrúgandi hitann sem eirir engu. Þrátt fyrir að bókin sem myndin byggir á hafi verið skrifuð fyrir tæpri hálfri öld hafa loftslagsfræðingar komist að öfgakennt loftslag Arrakis sé nokkuð raunsætt. 31. október 2021 09:00
Líkir Dune við forrétt og segist spenntur fyrir að gera næstu mynd Denis Villeneuve og Timothée Chalamet segja það hafa verið draumi líkast að gera kvikmyndina Dune. Báðir vonast til þess að gera framhald, enda sé myndin í raun fyrri hluti sögunnar sem hún fjallar um. 5. september 2021 08:47