Rann í aðhlaupinu og flaug á hausinn í gryfjuna Smári Jökull Jónsson skrifar 24. ágúst 2023 23:31 Carey McLeod sést hér fljúga í langstökksgryfjuna með höfuðið á undan. Vísir/Getty Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum er í fullum gangi í Búdapest. Fjölmargir íþróttamenn hafa þegar fagnað gullverðlaunum en það gengur ekki eins og best verður á kosið hjá þeim öllum. Þetta má svo sannarlega til sanns vegar færa um langstökkskeppnina hjá Jamaíkumanninum Carey McLeod. McLeod endaði reyndar í fjórða sæti í langstökki í keppninni í Búdapest í kvöld sem verður að teljast góður árangur. McLeod lenti hins vegar í ansi óheppilegu en jafnframt skondnu atviki í keppninni. Þegar hann var í aðhlaupi í þriðja stökki sínu rann hann á plankanum fyrir framan gryfjuna og flaug stjórnlaust áfram. Hann lenti með höfuðið á undan í gryfjunni en virtist ekki slasa sig. Hann náði sér þó ekki á strik í keppninni eftir að atvikið. Jamaica's Carey McLeod before his jump and lands hard in the pit pic.twitter.com/jDQ6QsCyNQ— Eurosport (@eurosport) August 24, 2023 McLeod var í þriðja sæti þegar atvikið átti sér stað en missti skömmu síðar af bronsverðlaununum sem féllu þess í stað í skaut landa hans Tajay Gayle. Keppendur í langstökkinu hafa gagnrýnt hversu sleipur plankinn í langstökkinu er og McLeod er ekki fyrsti keppandinn til að renna. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Sjá meira
Þetta má svo sannarlega til sanns vegar færa um langstökkskeppnina hjá Jamaíkumanninum Carey McLeod. McLeod endaði reyndar í fjórða sæti í langstökki í keppninni í Búdapest í kvöld sem verður að teljast góður árangur. McLeod lenti hins vegar í ansi óheppilegu en jafnframt skondnu atviki í keppninni. Þegar hann var í aðhlaupi í þriðja stökki sínu rann hann á plankanum fyrir framan gryfjuna og flaug stjórnlaust áfram. Hann lenti með höfuðið á undan í gryfjunni en virtist ekki slasa sig. Hann náði sér þó ekki á strik í keppninni eftir að atvikið. Jamaica's Carey McLeod before his jump and lands hard in the pit pic.twitter.com/jDQ6QsCyNQ— Eurosport (@eurosport) August 24, 2023 McLeod var í þriðja sæti þegar atvikið átti sér stað en missti skömmu síðar af bronsverðlaununum sem féllu þess í stað í skaut landa hans Tajay Gayle. Keppendur í langstökkinu hafa gagnrýnt hversu sleipur plankinn í langstökkinu er og McLeod er ekki fyrsti keppandinn til að renna.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Sjá meira