Aron og félagar hafa ekki farið vel af stað í danska boltanum og liðið hefur tapað fjórum af fyrstu sex leikjum tímabilsins.
Aron var í byrjunarliði Horsens í kvöld og lék allan leikinn fyrir liðið, en heimamenn höfðu að lokum betur, 1-0, eftir mörk frá Jesper Juelsgaard og Emilio Simonsen. Sigur heimamanna hefði getað verið stærri því þeir misnotuðu vítaspyrnu á 81. mínútu.
Horsens situr nú í tíunda sæti dönsku B-deildarinnar með sex stig eftir sex leiki, sex stigum á eftir Fredericia sem situr í öðru sæti.