Daníel Laxdal: Það tók bara smá tíma að koma á „Jöllaball“ Árni Jóhannsson skrifar 21. ágúst 2023 21:30 Daníel Laxdal maður kvöldsins í kvöld. 500 leikir fyrir Stjörnuna. Vísir / Anton Brink „Mjög sáttur með sigurinn í kvöld“, sagði 500 leikja maðurinn Daníel Laxdal við Stöð 2 Sport eftir sigur Stjörnumanna gegn KR. Leikurinn var í 20. umferð Bestu deildar karla og skipti gríðarlega miklu máli í baráttunni um fjórða sætið. Daníel steig ekki feilspor í varnarlínunni hjá heimamönnum og stýrði liðinu til sigurs. „Fyrri hálfleikurinn var mjög flottur hjá okkur þar sem við vorum mjög þéttir en við gáfum smá eftir í seinni hálfleik. Svo bjargaði Árni öllu því sem kom á markið.“ Leikurinn var mjög opinn og á löngum köflum leikinn endanna á milli. Þetta hefði getað þróast öðruvísi ef KR hefði náð að nýta sína kafla í seinni hálfleik. „Já sem betur fer kom markið ekki. Mér fannst við gefa smá eftir í seinni hálfleik sem við þurfum að ræða inn í klefa og laga fyrir næsta leik.“ Daníel var þá spurður að því hvernig hann mæti viðsnúning á gengi liðsins. Stjarnan var í fallsæti um miðbik móts. „Ég veit ekki alveg. Það tók bara smá tíma að koma á „Jöllaball“. Svo erum við bara þéttur hópur, þetta eru góðir strákar og góðir leikmenn.“ Daníel, eins og áður hefur komið fram, var að spila sinn 500. leik fyrir Stjörnuna sem er gríðarlegt afrek. Á hann mikið eftir? „Við verðum að sjá til. Ég á eitt ár eftir af samningnum og svo verð ég bara að hlusta á líkamanna og sjá hvað hann segir.“ Hvað segir líkaminn núna? „Fá sér bjór“, sagði Daníel Laxdal og skellti upp úr að lokum. Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KR 3-1 | Emil Atla með þrennu í tímamótaleik Daníels Laxdals Stjörnumenn unnu KR nokkuð sannfærandi í kvöld í 20. umferð Bestu deildar karla í Garðabænum í kvöld. Daníel Laxdal var maður kvöldsins fyrirfram en Emil Atlason stal þrumunni með þrennu. Mjög fagmannleg frammistaða hjá Stjörnunni sem taka völdin í kapphlaupinu um fjórða sætið í deildinni. 21. ágúst 2023 21:15 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Sjá meira
„Fyrri hálfleikurinn var mjög flottur hjá okkur þar sem við vorum mjög þéttir en við gáfum smá eftir í seinni hálfleik. Svo bjargaði Árni öllu því sem kom á markið.“ Leikurinn var mjög opinn og á löngum köflum leikinn endanna á milli. Þetta hefði getað þróast öðruvísi ef KR hefði náð að nýta sína kafla í seinni hálfleik. „Já sem betur fer kom markið ekki. Mér fannst við gefa smá eftir í seinni hálfleik sem við þurfum að ræða inn í klefa og laga fyrir næsta leik.“ Daníel var þá spurður að því hvernig hann mæti viðsnúning á gengi liðsins. Stjarnan var í fallsæti um miðbik móts. „Ég veit ekki alveg. Það tók bara smá tíma að koma á „Jöllaball“. Svo erum við bara þéttur hópur, þetta eru góðir strákar og góðir leikmenn.“ Daníel, eins og áður hefur komið fram, var að spila sinn 500. leik fyrir Stjörnuna sem er gríðarlegt afrek. Á hann mikið eftir? „Við verðum að sjá til. Ég á eitt ár eftir af samningnum og svo verð ég bara að hlusta á líkamanna og sjá hvað hann segir.“ Hvað segir líkaminn núna? „Fá sér bjór“, sagði Daníel Laxdal og skellti upp úr að lokum.
Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - KR 3-1 | Emil Atla með þrennu í tímamótaleik Daníels Laxdals Stjörnumenn unnu KR nokkuð sannfærandi í kvöld í 20. umferð Bestu deildar karla í Garðabænum í kvöld. Daníel Laxdal var maður kvöldsins fyrirfram en Emil Atlason stal þrumunni með þrennu. Mjög fagmannleg frammistaða hjá Stjörnunni sem taka völdin í kapphlaupinu um fjórða sætið í deildinni. 21. ágúst 2023 21:15 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - KR 3-1 | Emil Atla með þrennu í tímamótaleik Daníels Laxdals Stjörnumenn unnu KR nokkuð sannfærandi í kvöld í 20. umferð Bestu deildar karla í Garðabænum í kvöld. Daníel Laxdal var maður kvöldsins fyrirfram en Emil Atlason stal þrumunni með þrennu. Mjög fagmannleg frammistaða hjá Stjörnunni sem taka völdin í kapphlaupinu um fjórða sætið í deildinni. 21. ágúst 2023 21:15