NFL stjarna fannst á ráfi í miðri umferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2023 11:01 Jimmy Graham er kominn aftur til félagsins sem valdi hann í nýliðavalinu fyrir þrettán árum síðan. Getty/Jonathan Daniel NFL innherjinn Jimmy Graham átti afar furðulega helgi en hann var handtekinn á föstudagskvöldið. Hinn 36 ára gamli Graham er leikmaður New Orleans Saints en hann hefur spilað í NFL-deildinni frá árinu 2010 og var lengi í hópi bestu innherja deildarinnar. : #Saints TE Jimmy Graham has been arrested, cops say Graham was wandering in traffic.Per the report: Law enforcement responded to a call for a suspicious person acting erratically near a Southern California resort.At the scene, cops claim they witnessed Graham pic.twitter.com/cnrI1C4nPG— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) August 19, 2023 Graham er nú kominn aftur til félagsins sem valdi hann í deildina og þar sem hann átti frábær ár í byrjun ferilsins. Lögreglan hafi afskipti af kappanum þegar hann fannst ráfandi í miðri umferð um kvöldmatarleytið á föstudaginn. Lögreglan handtók hann og grunaði að hann væri undir áhrifum lyfja. Graham var áttavilltur en um leið ósáttur með handtökuna en læknar New Orleans Saints telja að hann hafi þarna fengið flogakast sem orsakaði það að hann ruglaðist algjörlega í ríminu. Saints tight end Jimmy Graham caught on camera evading security officers before arrest https://t.co/zbRmyu7VmM pic.twitter.com/NMNdufFKGZ— New York Post (@nypost) August 21, 2023 Fyrr um daginn hafði Graham tekið fullan þátt í æfingu og talað við fjölmiðla eftir hana. Þá var allt í fína með hann. Seinna um kvöldið fannst hann aftur á móti út úr heiminum á Newport Beach í Kaliforníu og lögreglan handtók hann grunaðan um að vera undir áhrifum eiturlyfja. Graham fór fyrst á lögreglustöðina en var síðan fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar og rannsókna. Hann var útskrifaður í gær og var kominn til móts við liðið fyrir leik á móti Los Angeles Chargers í gær. Graham spilaði ekki leikinn en það er í lagi með hann. Dennis Allen, þjálfari hans, sagði að hann væri í smá áfalli eftir atvikið en að öðru leyti væri allt í lagi með hann. Dennis Allen gives an update on Jimmy Graham: pic.twitter.com/kQIfCC9BbI— New Orleans Saints (@Saints) August 21, 2023 NFL Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Graham er leikmaður New Orleans Saints en hann hefur spilað í NFL-deildinni frá árinu 2010 og var lengi í hópi bestu innherja deildarinnar. : #Saints TE Jimmy Graham has been arrested, cops say Graham was wandering in traffic.Per the report: Law enforcement responded to a call for a suspicious person acting erratically near a Southern California resort.At the scene, cops claim they witnessed Graham pic.twitter.com/cnrI1C4nPG— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) August 19, 2023 Graham er nú kominn aftur til félagsins sem valdi hann í deildina og þar sem hann átti frábær ár í byrjun ferilsins. Lögreglan hafi afskipti af kappanum þegar hann fannst ráfandi í miðri umferð um kvöldmatarleytið á föstudaginn. Lögreglan handtók hann og grunaði að hann væri undir áhrifum lyfja. Graham var áttavilltur en um leið ósáttur með handtökuna en læknar New Orleans Saints telja að hann hafi þarna fengið flogakast sem orsakaði það að hann ruglaðist algjörlega í ríminu. Saints tight end Jimmy Graham caught on camera evading security officers before arrest https://t.co/zbRmyu7VmM pic.twitter.com/NMNdufFKGZ— New York Post (@nypost) August 21, 2023 Fyrr um daginn hafði Graham tekið fullan þátt í æfingu og talað við fjölmiðla eftir hana. Þá var allt í fína með hann. Seinna um kvöldið fannst hann aftur á móti út úr heiminum á Newport Beach í Kaliforníu og lögreglan handtók hann grunaðan um að vera undir áhrifum eiturlyfja. Graham fór fyrst á lögreglustöðina en var síðan fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar og rannsókna. Hann var útskrifaður í gær og var kominn til móts við liðið fyrir leik á móti Los Angeles Chargers í gær. Graham spilaði ekki leikinn en það er í lagi með hann. Dennis Allen, þjálfari hans, sagði að hann væri í smá áfalli eftir atvikið en að öðru leyti væri allt í lagi með hann. Dennis Allen gives an update on Jimmy Graham: pic.twitter.com/kQIfCC9BbI— New Orleans Saints (@Saints) August 21, 2023
NFL Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira