NFL stjarna fannst á ráfi í miðri umferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2023 11:01 Jimmy Graham er kominn aftur til félagsins sem valdi hann í nýliðavalinu fyrir þrettán árum síðan. Getty/Jonathan Daniel NFL innherjinn Jimmy Graham átti afar furðulega helgi en hann var handtekinn á föstudagskvöldið. Hinn 36 ára gamli Graham er leikmaður New Orleans Saints en hann hefur spilað í NFL-deildinni frá árinu 2010 og var lengi í hópi bestu innherja deildarinnar. : #Saints TE Jimmy Graham has been arrested, cops say Graham was wandering in traffic.Per the report: Law enforcement responded to a call for a suspicious person acting erratically near a Southern California resort.At the scene, cops claim they witnessed Graham pic.twitter.com/cnrI1C4nPG— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) August 19, 2023 Graham er nú kominn aftur til félagsins sem valdi hann í deildina og þar sem hann átti frábær ár í byrjun ferilsins. Lögreglan hafi afskipti af kappanum þegar hann fannst ráfandi í miðri umferð um kvöldmatarleytið á föstudaginn. Lögreglan handtók hann og grunaði að hann væri undir áhrifum lyfja. Graham var áttavilltur en um leið ósáttur með handtökuna en læknar New Orleans Saints telja að hann hafi þarna fengið flogakast sem orsakaði það að hann ruglaðist algjörlega í ríminu. Saints tight end Jimmy Graham caught on camera evading security officers before arrest https://t.co/zbRmyu7VmM pic.twitter.com/NMNdufFKGZ— New York Post (@nypost) August 21, 2023 Fyrr um daginn hafði Graham tekið fullan þátt í æfingu og talað við fjölmiðla eftir hana. Þá var allt í fína með hann. Seinna um kvöldið fannst hann aftur á móti út úr heiminum á Newport Beach í Kaliforníu og lögreglan handtók hann grunaðan um að vera undir áhrifum eiturlyfja. Graham fór fyrst á lögreglustöðina en var síðan fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar og rannsókna. Hann var útskrifaður í gær og var kominn til móts við liðið fyrir leik á móti Los Angeles Chargers í gær. Graham spilaði ekki leikinn en það er í lagi með hann. Dennis Allen, þjálfari hans, sagði að hann væri í smá áfalli eftir atvikið en að öðru leyti væri allt í lagi með hann. Dennis Allen gives an update on Jimmy Graham: pic.twitter.com/kQIfCC9BbI— New Orleans Saints (@Saints) August 21, 2023 NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Graham er leikmaður New Orleans Saints en hann hefur spilað í NFL-deildinni frá árinu 2010 og var lengi í hópi bestu innherja deildarinnar. : #Saints TE Jimmy Graham has been arrested, cops say Graham was wandering in traffic.Per the report: Law enforcement responded to a call for a suspicious person acting erratically near a Southern California resort.At the scene, cops claim they witnessed Graham pic.twitter.com/cnrI1C4nPG— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) August 19, 2023 Graham er nú kominn aftur til félagsins sem valdi hann í deildina og þar sem hann átti frábær ár í byrjun ferilsins. Lögreglan hafi afskipti af kappanum þegar hann fannst ráfandi í miðri umferð um kvöldmatarleytið á föstudaginn. Lögreglan handtók hann og grunaði að hann væri undir áhrifum lyfja. Graham var áttavilltur en um leið ósáttur með handtökuna en læknar New Orleans Saints telja að hann hafi þarna fengið flogakast sem orsakaði það að hann ruglaðist algjörlega í ríminu. Saints tight end Jimmy Graham caught on camera evading security officers before arrest https://t.co/zbRmyu7VmM pic.twitter.com/NMNdufFKGZ— New York Post (@nypost) August 21, 2023 Fyrr um daginn hafði Graham tekið fullan þátt í æfingu og talað við fjölmiðla eftir hana. Þá var allt í fína með hann. Seinna um kvöldið fannst hann aftur á móti út úr heiminum á Newport Beach í Kaliforníu og lögreglan handtók hann grunaðan um að vera undir áhrifum eiturlyfja. Graham fór fyrst á lögreglustöðina en var síðan fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar og rannsókna. Hann var útskrifaður í gær og var kominn til móts við liðið fyrir leik á móti Los Angeles Chargers í gær. Graham spilaði ekki leikinn en það er í lagi með hann. Dennis Allen, þjálfari hans, sagði að hann væri í smá áfalli eftir atvikið en að öðru leyti væri allt í lagi með hann. Dennis Allen gives an update on Jimmy Graham: pic.twitter.com/kQIfCC9BbI— New Orleans Saints (@Saints) August 21, 2023
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira