„Ég skora alltaf á Hlíðarenda“ Hjörvar Ólafsson skrifar 20. ágúst 2023 21:48 Logi Tómasson skoraði eitt marka Víkings þegar liðið bar sigurorð af Val í toppslag Bestu deildar karla í fótbolta á Origo-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Logi er mögulega að spila sinn síðasta leik fyrir Víking í bili en hann er á leið til Strömsgodset í Noregi. „Ég ákvað bara að negla. Ég skora alltaf á Hlíðarenda og ég var búinn að segja það við liðsfélagana fyrir leik að ég hefði á tilfinningunni að ég myndi setja hann í þessum leik. Það varð svo bara raunin sem er bara frábært,“ sagði Logi Tómasson að leik loknum. „Þetta Víkingslið er alveg frábært og það er mjög gaman að spila fyrir liðið. Sorrý Kári og Sölvi Geir, mér finnst þetta lið betra en það sem varð Íslandsmeistari árið 2021. Þessi sigur var geggjaður og nú er það bara áfram gakk,“ sagði vinstri bakvörðurinn. „Ég er ekki alveg viss hvort ég spili á móti Blikum í næstu umferð deildarinnar eða fari til Noregs í næstu viku. Það kemur bara í ljós. Ég vildi koma liðinu í góða stöðu áður en ég fer og þetta var skref í þá átt,“ sagði hann um framhaldið en Logi er að ganga til liðs við Strömsgodset í Noregi. „Það verður vissulega erfitt að kvejða Víking á þessum tímapunkti en ég hef stefnt að því síðan ég var krakki að komast í atvinnumennsku og lagt hart að mér síðustu tvö ár til þess að láta þann draum verða að veruleika. Ég er því mjög spenntur fyrir komandi verkefni,“ sagði hann enn fremur. Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
„Ég ákvað bara að negla. Ég skora alltaf á Hlíðarenda og ég var búinn að segja það við liðsfélagana fyrir leik að ég hefði á tilfinningunni að ég myndi setja hann í þessum leik. Það varð svo bara raunin sem er bara frábært,“ sagði Logi Tómasson að leik loknum. „Þetta Víkingslið er alveg frábært og það er mjög gaman að spila fyrir liðið. Sorrý Kári og Sölvi Geir, mér finnst þetta lið betra en það sem varð Íslandsmeistari árið 2021. Þessi sigur var geggjaður og nú er það bara áfram gakk,“ sagði vinstri bakvörðurinn. „Ég er ekki alveg viss hvort ég spili á móti Blikum í næstu umferð deildarinnar eða fari til Noregs í næstu viku. Það kemur bara í ljós. Ég vildi koma liðinu í góða stöðu áður en ég fer og þetta var skref í þá átt,“ sagði hann um framhaldið en Logi er að ganga til liðs við Strömsgodset í Noregi. „Það verður vissulega erfitt að kvejða Víking á þessum tímapunkti en ég hef stefnt að því síðan ég var krakki að komast í atvinnumennsku og lagt hart að mér síðustu tvö ár til þess að láta þann draum verða að veruleika. Ég er því mjög spenntur fyrir komandi verkefni,“ sagði hann enn fremur.
Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira