Fagna því að 150 hvalir eru enn á lífi Oddur Ævar Gunnarsson og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 18. ágúst 2023 21:36 Valgerður Árnadóttir og Hera Hilmarsdóttir, talskonur Hvalavina. Svokallað hvalagala er haldin á Hvalasafninu á Granda í kvöld. Þar er því fagnað að í sumar fengu 150 hvalir að lifa sem hefðu verið drepnir ef ekki væri fyrir hvalveiðibann. Rætt var við skipuleggjendur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Um er að ræða sannkallaða hvalahátíð. Hvölunum er fagnað með tónlist, dansi, myndlistarsýningum og bíómyndum og fallegum hvalalíkönum í raunstærð. „Við erum að fagna því að í sumar fengu 150 hvalir að lifa sem annars hefðu verið drepnir, vegna ákvörðunar Svandísar Svavarsdóttur um að stöðva hvalveiðar,“ segir Valgerður Árnadóttir, skipuleggjandi og talskona Hvalavina. Bjartsýn á að við endum hvalveiðar Meðal listamanna sem koma fram í kvöld eru GDRN, Högni, Sigríður Thorlacius, Ragnheiður Gröndal, Gugusar og FM Belfast. Hera Hilmarsdóttir, leikkona og talskona Hvalavina, segist ekki bjartsýn á að hvalveiðibannið sem í gildi er til 1. september verði framlengt, heldur gott betur. „Ég er mjög bjartsýn á að við endum hvalveiðar núna. Ég held það sé kominn tími til að við gerum það, hoppum inn í nútímann. Meirihluti þjóðarinnar stendur ekki með hvalveiðum. Ég hvet alla Íslendinga til að kynna sér hvað hvalir gera fyrir okkur og plánetuna og hvað við missum ef við höldum áfram að drepa þá.“ Ertu með einhver skilaboð til stjórnmálamanna og þá kannski sérstaklega til matvælaráðherra sem nú ætlar að taka þessa ákvörðun? „Elsku Svandís! Vertu hugrökk áfram og vinsamlegast hættum hvalveiðum, núna.“ Hvalveiðar Hvalir Reykjavík Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira
Rætt var við skipuleggjendur í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Um er að ræða sannkallaða hvalahátíð. Hvölunum er fagnað með tónlist, dansi, myndlistarsýningum og bíómyndum og fallegum hvalalíkönum í raunstærð. „Við erum að fagna því að í sumar fengu 150 hvalir að lifa sem annars hefðu verið drepnir, vegna ákvörðunar Svandísar Svavarsdóttur um að stöðva hvalveiðar,“ segir Valgerður Árnadóttir, skipuleggjandi og talskona Hvalavina. Bjartsýn á að við endum hvalveiðar Meðal listamanna sem koma fram í kvöld eru GDRN, Högni, Sigríður Thorlacius, Ragnheiður Gröndal, Gugusar og FM Belfast. Hera Hilmarsdóttir, leikkona og talskona Hvalavina, segist ekki bjartsýn á að hvalveiðibannið sem í gildi er til 1. september verði framlengt, heldur gott betur. „Ég er mjög bjartsýn á að við endum hvalveiðar núna. Ég held það sé kominn tími til að við gerum það, hoppum inn í nútímann. Meirihluti þjóðarinnar stendur ekki með hvalveiðum. Ég hvet alla Íslendinga til að kynna sér hvað hvalir gera fyrir okkur og plánetuna og hvað við missum ef við höldum áfram að drepa þá.“ Ertu með einhver skilaboð til stjórnmálamanna og þá kannski sérstaklega til matvælaráðherra sem nú ætlar að taka þessa ákvörðun? „Elsku Svandís! Vertu hugrökk áfram og vinsamlegast hættum hvalveiðum, núna.“
Hvalveiðar Hvalir Reykjavík Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira