Sigurður launahæstur innan hagsmunasamtaka Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. ágúst 2023 13:50 Sigurður Hannesson, í forgrunni, trónir á toppi listans en hann og Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS eru hnífjöfn í launum. Halldór Benjamín er ekki lengur á meðal þriggja launahæstu starfsmanna innan hagsmunasamtaka og aðila vinnumarkaðarins. vísir Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins og stjórnarformaður Kviku banka er launahæsti starfsmaður hagsmunasamtaka og aðila vinnumarkaðarins. Hann hreppir toppsætið af Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur, framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Greint er frá þessu í vb.is en hægt er nálgast Tekjublað Frjálsrar verslunar hér. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2022. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Sigurður var að jafnaði með 4,1 milljón króna í laun á mánuði miðað við greitt útsvar á síðasta ári. Nánar tiltekið 4.144 þúsund krónur en Heiðrún Lind er í öðru sæti með 4.069 þúsund krónur. Friðbert Traustason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka starfsmanna fjámálafyrirtækja, situr svo í þriðja sæti en hann var með nærri 3,6 milljónir á mánuði í fyrra. Friðbert hreppti þriðja sætið af Halldóri Benjamín Þorbergssyni, sem lét fyrr í sumar af störfum sem framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og tók við sem forstjóri Regins. Hann var með rúmlega 3,5 milljónir króna í mánaðarlaun á síðasta ári. Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR var með 1,6 milljónir króna á mánuði. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar var með rétt rúmlega 1,1 milljón á mánuði miðað við greitt útsvar. Listi yfir tíu launahæstu starfsmenn innan hagsmunasamtaka og aðila vinnumarkaðarins: Sigurður Hannesson, frkvstj. SI - 4,1 milljónir króna. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, frkvstj. SFS - 4,1 milljónir króna. Friðbert Traustason, fv. frkvstj. Samt. starfsm. fjármfyrirt. - 3,6 milljónir króna. Halldór Benjamín Þorbergsson, frkvstj. SA – 3,5 milljónir króna. Yngvi Örn Kristinsson, hagfr. hjá SFF - 3,4 milljónir króna. Perla Ösp Ásgeirsdóttir, fv. frkvstj. áhættust. Landsb. – 3,1 milljónir króna. Stefán Ólafsson, sérfr. hjá Eflingu – 2,5 milljónir króna. Þórey Sigríður Þórðardóttir, frkvstj. Landssamt. lífeyrissj. – 2,5 milljónir króna. Karl Björnsson, fv. frkvstj. SAmb. Ísl. sveitarf. - 2,4 milljónir króna. Pétur Þorsteinn Óskarsson, frkvstj. Íslandsstofu - 2,3 milljónir króna. Tekjur Skattar og tollar Vinnumarkaður Tengdar fréttir Benedikt er launahæsti bankastjórinn Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka var launahæsti bankastjóri landsins árið 2022. Hann er þó langt því frá launahæsti starfsmaður fjármálafyrirtækja. Birna Einarsdóttir fyrrverandi bankastjóri Íslandsbanka kemst ekki inn á lista yfir tíu launahæstu starfsmennina. 18. ágúst 2023 11:03 Hjalti launahæsti forstjórinn Hjalti Baldursson, fyrrverandi forstjóri Bókunar, var launahæsti forstjóri landsins árið 2022. Mánaðartekjur hans námu 24,8 milljónum króna. Ein kona kemst á lista yfir tíu launahæstu forstjórana. 18. ágúst 2023 09:41 Mest lesið Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Viðskipti innlent Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Sjá meira
Greint er frá þessu í vb.is en hægt er nálgast Tekjublað Frjálsrar verslunar hér. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2022. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Sigurður var að jafnaði með 4,1 milljón króna í laun á mánuði miðað við greitt útsvar á síðasta ári. Nánar tiltekið 4.144 þúsund krónur en Heiðrún Lind er í öðru sæti með 4.069 þúsund krónur. Friðbert Traustason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtaka starfsmanna fjámálafyrirtækja, situr svo í þriðja sæti en hann var með nærri 3,6 milljónir á mánuði í fyrra. Friðbert hreppti þriðja sætið af Halldóri Benjamín Þorbergssyni, sem lét fyrr í sumar af störfum sem framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og tók við sem forstjóri Regins. Hann var með rúmlega 3,5 milljónir króna í mánaðarlaun á síðasta ári. Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR var með 1,6 milljónir króna á mánuði. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar var með rétt rúmlega 1,1 milljón á mánuði miðað við greitt útsvar. Listi yfir tíu launahæstu starfsmenn innan hagsmunasamtaka og aðila vinnumarkaðarins: Sigurður Hannesson, frkvstj. SI - 4,1 milljónir króna. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, frkvstj. SFS - 4,1 milljónir króna. Friðbert Traustason, fv. frkvstj. Samt. starfsm. fjármfyrirt. - 3,6 milljónir króna. Halldór Benjamín Þorbergsson, frkvstj. SA – 3,5 milljónir króna. Yngvi Örn Kristinsson, hagfr. hjá SFF - 3,4 milljónir króna. Perla Ösp Ásgeirsdóttir, fv. frkvstj. áhættust. Landsb. – 3,1 milljónir króna. Stefán Ólafsson, sérfr. hjá Eflingu – 2,5 milljónir króna. Þórey Sigríður Þórðardóttir, frkvstj. Landssamt. lífeyrissj. – 2,5 milljónir króna. Karl Björnsson, fv. frkvstj. SAmb. Ísl. sveitarf. - 2,4 milljónir króna. Pétur Þorsteinn Óskarsson, frkvstj. Íslandsstofu - 2,3 milljónir króna.
Tekjur Skattar og tollar Vinnumarkaður Tengdar fréttir Benedikt er launahæsti bankastjórinn Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka var launahæsti bankastjóri landsins árið 2022. Hann er þó langt því frá launahæsti starfsmaður fjármálafyrirtækja. Birna Einarsdóttir fyrrverandi bankastjóri Íslandsbanka kemst ekki inn á lista yfir tíu launahæstu starfsmennina. 18. ágúst 2023 11:03 Hjalti launahæsti forstjórinn Hjalti Baldursson, fyrrverandi forstjóri Bókunar, var launahæsti forstjóri landsins árið 2022. Mánaðartekjur hans námu 24,8 milljónum króna. Ein kona kemst á lista yfir tíu launahæstu forstjórana. 18. ágúst 2023 09:41 Mest lesið Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Viðskipti innlent Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Sjá meira
Benedikt er launahæsti bankastjórinn Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka var launahæsti bankastjóri landsins árið 2022. Hann er þó langt því frá launahæsti starfsmaður fjármálafyrirtækja. Birna Einarsdóttir fyrrverandi bankastjóri Íslandsbanka kemst ekki inn á lista yfir tíu launahæstu starfsmennina. 18. ágúst 2023 11:03
Hjalti launahæsti forstjórinn Hjalti Baldursson, fyrrverandi forstjóri Bókunar, var launahæsti forstjóri landsins árið 2022. Mánaðartekjur hans námu 24,8 milljónum króna. Ein kona kemst á lista yfir tíu launahæstu forstjórana. 18. ágúst 2023 09:41