Nýjasti Þórsarinn hittir liðsfélagana fyrst í æfingaferð í Portúgal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 16:16 Jovi Ljubetic mun reyna að hjálpa nýliðunum að fóta sig í Subway deildinni í vetur. Instagram/@j.ljubetic Nýliðar Þórsara í Subway deild kvenna í körfubolta hafa samið við 23 ára bakvörð frá Síle fyrir komandi átök í vetur. Sú heitir Jovanka Jovi Ljubetic og er 178 sentímetra há en hún er líka með spænskt ríkisfang. Ljubetic lék með Univ.Concepcion í Síle í sumar og var þá með 15,7 stig, 4,8 fráköst, 3,3 stolna bolta og 3,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún skoraði 2,8 þrista í leik og hitti úr 28 prósent þriggja stiga skota sinna. „Vegna veðurfarsmun á Síle og Íslandi mun Jovanka fara í aðlögum til að byrja með og hittir því hópinn í komandi æfingaferð í Portúgal,“ segir í frétt um Jovi á miðlum Þórsara. Ljubetić er þriðji erlendi leikmaður nýliðanna því liðið teflir einnig fram hinni bandarísku Maddie Sutton og svo Lore Devos frá Belgíu. „Ég er gífurlega ánægður með að fá Jovanku inn í hópinn fyrir komandi vetur og enn ánægðari með að vera kominn með liðsfélaga sem getur spilað með mér í þrjá á þrjá götumótinu í næstu viku. Jovanka kemur til að vera síðasta púslið í að sjóða saman frábæran leikmannahóp sem mun krydda upp stemminguna í Höllinni,“ segir Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórsliðsins í fyrrnefndri frétt. Ljubetic hefur spilað í 3 af 3 mótum og landsliðskona Síle í þeirri íþrótt. View this post on Instagram A post shared by Þór - Meistaraflokkur kvk (@thormflkvk) Subway-deild kvenna Þór Akureyri Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira
Sú heitir Jovanka Jovi Ljubetic og er 178 sentímetra há en hún er líka með spænskt ríkisfang. Ljubetic lék með Univ.Concepcion í Síle í sumar og var þá með 15,7 stig, 4,8 fráköst, 3,3 stolna bolta og 3,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hún skoraði 2,8 þrista í leik og hitti úr 28 prósent þriggja stiga skota sinna. „Vegna veðurfarsmun á Síle og Íslandi mun Jovanka fara í aðlögum til að byrja með og hittir því hópinn í komandi æfingaferð í Portúgal,“ segir í frétt um Jovi á miðlum Þórsara. Ljubetić er þriðji erlendi leikmaður nýliðanna því liðið teflir einnig fram hinni bandarísku Maddie Sutton og svo Lore Devos frá Belgíu. „Ég er gífurlega ánægður með að fá Jovanku inn í hópinn fyrir komandi vetur og enn ánægðari með að vera kominn með liðsfélaga sem getur spilað með mér í þrjá á þrjá götumótinu í næstu viku. Jovanka kemur til að vera síðasta púslið í að sjóða saman frábæran leikmannahóp sem mun krydda upp stemminguna í Höllinni,“ segir Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórsliðsins í fyrrnefndri frétt. Ljubetic hefur spilað í 3 af 3 mótum og landsliðskona Síle í þeirri íþrótt. View this post on Instagram A post shared by Þór - Meistaraflokkur kvk (@thormflkvk)
Subway-deild kvenna Þór Akureyri Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Sjá meira