Hádegisfréttir Bylgjunnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. ágúst 2023 11:42 Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast á slaginu 12. Hjálparlaust flóttafólk, staða krabbameinsmála, nýtt Píeta-skjól á Húsavík og dagskrá Menningarnætur verða meðal umfjöllunarefna hádegisfrétta Bylgjunnar í dag. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir sveitarfélögin ekkert geta gert fyrir þjónustulaust flóttafólk án samnings og fjármagns. Bresk stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um að breyta viðmiðum um meðhöndlun þeirra sem greinast með krabbamein. Engin slík viðmið eru til hérlendis. Nýtt Píeta-skjól verður opnað á Húsavík í dag. Samtökin stefna á að geta veitt þjónustu í öllum landsfjórðungum. Dagskrá Menningarnætur var kynnt nú fyrir stundu; við verðum í beinni frá Hljómskálagarðinum í fréttatímanum. Arnar Gunnlaugsson getur jafnað met Guðjóns Þórðarsonar og unnið fjóra bikartitla í röð. Lið hans Víkingur komst í bikarúrslit í gær. Veðurstofa spáir austlægum og norðlægum áttum og dálítilli vætu austanlands. Það verður áfram hlýtt í veðri en kólnar eftir helgi fyrir norðan. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Sjá meira
Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir sveitarfélögin ekkert geta gert fyrir þjónustulaust flóttafólk án samnings og fjármagns. Bresk stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um að breyta viðmiðum um meðhöndlun þeirra sem greinast með krabbamein. Engin slík viðmið eru til hérlendis. Nýtt Píeta-skjól verður opnað á Húsavík í dag. Samtökin stefna á að geta veitt þjónustu í öllum landsfjórðungum. Dagskrá Menningarnætur var kynnt nú fyrir stundu; við verðum í beinni frá Hljómskálagarðinum í fréttatímanum. Arnar Gunnlaugsson getur jafnað met Guðjóns Þórðarsonar og unnið fjóra bikartitla í röð. Lið hans Víkingur komst í bikarúrslit í gær. Veðurstofa spáir austlægum og norðlægum áttum og dálítilli vætu austanlands. Það verður áfram hlýtt í veðri en kólnar eftir helgi fyrir norðan.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Sjá meira