Blind Side fjölskyldan sakar Oher um fjárkúgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2023 10:01 Michael Oher með fósturforeldrum sínum en núna er allt upp í háaloft á milli þeirra. Getty/Matthew Sharpe Fjölskyldan sem tók að sér Michael Oher og úr varð heimsfræg og falleg Hollywood saga er í áfalli yfir ásökunum hans um það að þau hafi platað hann til að skrifa undir plagg svo þau gætu grætt á honum pening. Michael Oher lék yfir hundrað leiki i NFL-deildinni og varð einu sinni meistari með Baltimore Ravens. Hann er samt frægastur fyrir það að vera viðfangsefnið í vinsælu Hollywood kvikmyndinni „The Blind Side“ sem kom út árið 2009. „The Blind Side“ sló í gegn þegar hún kom út og græddi meira en þrjú hundruð milljón Bandaríkjadali. Sandra Bullock fékk bæði Óskarsverðlaun og Golden Globe verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem konan sem tók að sér Michael Oher. I swear someone wants to make the sequel really badly. Heck, maybe both sides do!! Tuohys dispute Michael Oher claims, allege 'shakedown effort' - via @ESPN App https://t.co/AdZtBGabUC— Rich Gonzalez (@PrepCalTrack) August 16, 2023 Oher sakaði Tuohys fjölskylduna, fyrr í vikunni, um að hafa hirt allar tekjurnar af kvikmyndinni og hún hafi síðan haldið áfram að græða pening á nafni hans. Lögfræðingur Tuohys fjölskyldunnar hefur nú sent frá sér yfirlýsingu fyrir hönd hennar. ESPN segir frá. Þar kemur meðal annars fram að Oher hafi heimtað fimmtán milljónir dollara frá þeim því annars færi hann með ljóta sögu af þeim í fjölmiðla. Fimmtán milljónir Bandaríkjadala eru rétt tæpir tveir milljarðar íslenskra króna. Former NFL star Michael Oher, whose life inspired the movie "The Blind Side," claimed in a court petition obtained by @NBCNews that the Tuohys presented him with papers he believed to be adoption papers, but instead was a petition for a conservatorship. @KayleeHartung reports. pic.twitter.com/U7ax5no2E6— TODAY (@TODAYshow) August 15, 2023 Í yfirlýsingunni segir lögfræðingurinn að þessar staðhæfingar Oher séu út í hött og það að fjölskyldan hafi reynt að græða pening á Herra Oger sem ekki aðeins móðgandi heldur einnig augljóslega fáránleg fullyrðing. „Staðreyndin er sú að Tuohys fjölskyldan tók hann inn á heimili sitt, buðu honum upp á öryggi, stuðning og best af öllu skilyrðislausa ást. Þau hafa alltaf komið fram við hann eins og hann væri sonur þeirra og einn af börnum þeirra. Hans svar var að hóta þeim og reyna að kúga úr þeim fimmtán milljónir dollara,“ segir í yfirlýsingunni. Former NFL player Michael Oher, subject of "The Blind Side," petitioned a court Monday with allegations that Sean and Leigh Anne Tuohy never adopted him, instead tricking him into a signing a document making them his conservators and enriching themselves. https://t.co/x5EsGu3IVc— ESPN (@espn) August 14, 2023 NFL Tengdar fréttir Segir að The Blind Side kvikmyndin um sig sé byggð á lygi NFL-leikmaðurinn Michael Oher sem fjallað var svo eftirminnilega um í Hollywood myndinni „The Blind Side“ leitar nú réttar síns fyrir dómstólum. 15. ágúst 2023 07:30 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Michael Oher lék yfir hundrað leiki i NFL-deildinni og varð einu sinni meistari með Baltimore Ravens. Hann er samt frægastur fyrir það að vera viðfangsefnið í vinsælu Hollywood kvikmyndinni „The Blind Side“ sem kom út árið 2009. „The Blind Side“ sló í gegn þegar hún kom út og græddi meira en þrjú hundruð milljón Bandaríkjadali. Sandra Bullock fékk bæði Óskarsverðlaun og Golden Globe verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem konan sem tók að sér Michael Oher. I swear someone wants to make the sequel really badly. Heck, maybe both sides do!! Tuohys dispute Michael Oher claims, allege 'shakedown effort' - via @ESPN App https://t.co/AdZtBGabUC— Rich Gonzalez (@PrepCalTrack) August 16, 2023 Oher sakaði Tuohys fjölskylduna, fyrr í vikunni, um að hafa hirt allar tekjurnar af kvikmyndinni og hún hafi síðan haldið áfram að græða pening á nafni hans. Lögfræðingur Tuohys fjölskyldunnar hefur nú sent frá sér yfirlýsingu fyrir hönd hennar. ESPN segir frá. Þar kemur meðal annars fram að Oher hafi heimtað fimmtán milljónir dollara frá þeim því annars færi hann með ljóta sögu af þeim í fjölmiðla. Fimmtán milljónir Bandaríkjadala eru rétt tæpir tveir milljarðar íslenskra króna. Former NFL star Michael Oher, whose life inspired the movie "The Blind Side," claimed in a court petition obtained by @NBCNews that the Tuohys presented him with papers he believed to be adoption papers, but instead was a petition for a conservatorship. @KayleeHartung reports. pic.twitter.com/U7ax5no2E6— TODAY (@TODAYshow) August 15, 2023 Í yfirlýsingunni segir lögfræðingurinn að þessar staðhæfingar Oher séu út í hött og það að fjölskyldan hafi reynt að græða pening á Herra Oger sem ekki aðeins móðgandi heldur einnig augljóslega fáránleg fullyrðing. „Staðreyndin er sú að Tuohys fjölskyldan tók hann inn á heimili sitt, buðu honum upp á öryggi, stuðning og best af öllu skilyrðislausa ást. Þau hafa alltaf komið fram við hann eins og hann væri sonur þeirra og einn af börnum þeirra. Hans svar var að hóta þeim og reyna að kúga úr þeim fimmtán milljónir dollara,“ segir í yfirlýsingunni. Former NFL player Michael Oher, subject of "The Blind Side," petitioned a court Monday with allegations that Sean and Leigh Anne Tuohy never adopted him, instead tricking him into a signing a document making them his conservators and enriching themselves. https://t.co/x5EsGu3IVc— ESPN (@espn) August 14, 2023
NFL Tengdar fréttir Segir að The Blind Side kvikmyndin um sig sé byggð á lygi NFL-leikmaðurinn Michael Oher sem fjallað var svo eftirminnilega um í Hollywood myndinni „The Blind Side“ leitar nú réttar síns fyrir dómstólum. 15. ágúst 2023 07:30 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Segir að The Blind Side kvikmyndin um sig sé byggð á lygi NFL-leikmaðurinn Michael Oher sem fjallað var svo eftirminnilega um í Hollywood myndinni „The Blind Side“ leitar nú réttar síns fyrir dómstólum. 15. ágúst 2023 07:30