Reyndi að stela steikarhnífum í miðbænum Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. ágúst 2023 06:36 Þjófurinn sem reyndi að stela steikarhnífum í miðbænum var handtekinn og fluttur í fangaklefa. Hnífamynd tengist frétt ekki beint fyrir utan að hún er af hnífum. Magnús Hlynur/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stóð í ýmsu í gærkvöldi. Henni bárust nokkrar tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir þar sem menn reyndu að komast inn í bifreiðar. Þá reyndi annar maður að stela steikarhnífum af veitingastað í miðbænum. Á lögreglustöð 1 sem nær yfir miðborgina, vesturbæ, austurbæ og Seltjarnarnes voru tveir ökumenn stöðvaðir. Annar vegna ölvunaraksturs og hinn af því hann hafði keyrt töluvert yfir hámarkshraða og reyndist vera próflaus. Sá fyrri var fluttur í sýnatöku í þágu rannsóknar og sá seinni fékk sekt. Í miðborginni barst lögreglunni tilkynning um mann að stela steikarhnífum á veitingastað. Viðkomandi var handtekinn og færður á lögreglustöð þar sem tekin verður af honum skýrsla. Þá segist lögreglan hafa fengið tilkynningu um mann í annarlegu ástandi sem við frekari skoðun reyndist „vera með sölueiningar fíkniefna í fórum sínum og talsverða fjármuni“. Hann var vistaður í fangaklefa vegna gruns um sölu fíkniefna. Rólegra utan Reykjavíkur Það var rólegra í úthverfum og nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur. Það var ekkert að frétta í Garðabæ og Hafnarfirði. Á lögreglustöð 3 sem nær yfir Kópavog og Breiðholt var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir þar sem menn reyndu að komast inn í bíla. Þá var bíl ekið á umferðarskilti en ökumaður og farþegi flúðu af vettvangi og gerðu því ekki viðeigandi ráðstafanir vegna tjónsins. Á lögreglustöð 4 sem nær yfir Grafarvog, Grafarholt og Mosfellsbæ barst tilkynning um líkamsárás skömmu fyrir miðnætti. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um það mál. Þá varð umferðarslys skömmu fyrir miðnætti en engin slys urðu á fólki. Einnig barst tilkynning um innbrot í bíl. Þjófarnir höfðu brotið rúðu en stálu þó engu. Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Sjá meira
Á lögreglustöð 1 sem nær yfir miðborgina, vesturbæ, austurbæ og Seltjarnarnes voru tveir ökumenn stöðvaðir. Annar vegna ölvunaraksturs og hinn af því hann hafði keyrt töluvert yfir hámarkshraða og reyndist vera próflaus. Sá fyrri var fluttur í sýnatöku í þágu rannsóknar og sá seinni fékk sekt. Í miðborginni barst lögreglunni tilkynning um mann að stela steikarhnífum á veitingastað. Viðkomandi var handtekinn og færður á lögreglustöð þar sem tekin verður af honum skýrsla. Þá segist lögreglan hafa fengið tilkynningu um mann í annarlegu ástandi sem við frekari skoðun reyndist „vera með sölueiningar fíkniefna í fórum sínum og talsverða fjármuni“. Hann var vistaður í fangaklefa vegna gruns um sölu fíkniefna. Rólegra utan Reykjavíkur Það var rólegra í úthverfum og nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur. Það var ekkert að frétta í Garðabæ og Hafnarfirði. Á lögreglustöð 3 sem nær yfir Kópavog og Breiðholt var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir þar sem menn reyndu að komast inn í bíla. Þá var bíl ekið á umferðarskilti en ökumaður og farþegi flúðu af vettvangi og gerðu því ekki viðeigandi ráðstafanir vegna tjónsins. Á lögreglustöð 4 sem nær yfir Grafarvog, Grafarholt og Mosfellsbæ barst tilkynning um líkamsárás skömmu fyrir miðnætti. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um það mál. Þá varð umferðarslys skömmu fyrir miðnætti en engin slys urðu á fólki. Einnig barst tilkynning um innbrot í bíl. Þjófarnir höfðu brotið rúðu en stálu þó engu.
Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Sjá meira