Tveir af bestu glímumönnum heims miðla reynslu sinni í Mjölni Aron Guðmundsson skrifar 14. ágúst 2023 16:30 Craig Jones (lengst til hægri) er ekki bara einn besti glímumaður heims. Hann er einnig einn af þjálfurum UFC meistarans Alexander Volkanovski Vísir/Getty Glímukapparnir Craig Jones og Lachan Giles eru um þessar mundir með BJJ æfingabúðir í Mjölni. Ástralarnir eru hér með viku æfingabúðir sem hófust í dag, mánudag, og klárast á föstudaginn. Jones og Giles eru meðal bestu glímumanna heims í dag í BJJ senunni. Þeir hafa báðir unnið til verðlauna á stærstu glímumótum heims á borð við ADCC, IBJJF World Championships, Polaris, EBI, NAGA World Championship, Kasai og UAEJJF Abu Dhabi Pro. Og aðdráttarafl þeirra er mikið. Hátt í 70 erlendir gestir koma sérstaklega hingað til lands fyrir æfingabúðirnar en Jones og Giles eru hátt skrifaðir þjálfarar og mikil eftirspurn eftir þjálfun frá þeim. Jones er meðal annars aðal BJJ þjálfari Alexander Volkanovski, fjaðurvigtarmeistara UFC sem hefur farið með himinskautum hjá bardagasambandsins og er sem stendur í 2.sæti á lista yfir pund fyrir pund bestu bardagamenn sambandsins. Alexander Volkanovski er fjaðurvigtarmeistari UFC. Hann varði belti sitt í síðasta mánuði gegn Yair Rodriguez Vísir/Getty Þá stendur Jones einnig í ströngu á sínum bardagaferli en hann á fyrir höndum glímu við fyrrum UFC harðhausinn Luke Rockhold þann 21.september næstkomandi en glíma þeirra mun fara fram á Pais leikvanginum í Jerúsalem. Jones var lengi vel hluti af liði John Danaher en stofnaði sitt eigið lið í Texas, The B-Team, árið 2021. Giles er með sitt eigið lið í Ástralíu, Absolute MMA. Jones er einn besti glímumaður heims í BJJ senunni. Hér lenti andstæðingur hans í kröppum dansi.Vísir/Getty MMA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Jones og Giles eru meðal bestu glímumanna heims í dag í BJJ senunni. Þeir hafa báðir unnið til verðlauna á stærstu glímumótum heims á borð við ADCC, IBJJF World Championships, Polaris, EBI, NAGA World Championship, Kasai og UAEJJF Abu Dhabi Pro. Og aðdráttarafl þeirra er mikið. Hátt í 70 erlendir gestir koma sérstaklega hingað til lands fyrir æfingabúðirnar en Jones og Giles eru hátt skrifaðir þjálfarar og mikil eftirspurn eftir þjálfun frá þeim. Jones er meðal annars aðal BJJ þjálfari Alexander Volkanovski, fjaðurvigtarmeistara UFC sem hefur farið með himinskautum hjá bardagasambandsins og er sem stendur í 2.sæti á lista yfir pund fyrir pund bestu bardagamenn sambandsins. Alexander Volkanovski er fjaðurvigtarmeistari UFC. Hann varði belti sitt í síðasta mánuði gegn Yair Rodriguez Vísir/Getty Þá stendur Jones einnig í ströngu á sínum bardagaferli en hann á fyrir höndum glímu við fyrrum UFC harðhausinn Luke Rockhold þann 21.september næstkomandi en glíma þeirra mun fara fram á Pais leikvanginum í Jerúsalem. Jones var lengi vel hluti af liði John Danaher en stofnaði sitt eigið lið í Texas, The B-Team, árið 2021. Giles er með sitt eigið lið í Ástralíu, Absolute MMA. Jones er einn besti glímumaður heims í BJJ senunni. Hér lenti andstæðingur hans í kröppum dansi.Vísir/Getty
MMA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira