Mbappé sagður ræða nýjan samning við PSG eftir óvænta U-beygju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 12:30 Kylian Mbappe og Nasser Al-Khelaifi virðast vera orðnir vinir á nýjan leik. Getty/Antonio Borga Kylian Mbappé mætti brosandi á æfingu með félögum sínum í Paris Saint Germain í gær eftir að hafa áður verið bannað að æfa með aðalliðinu. Um tíma leit út fyrir að Mbappé myndi jafnvel ekkert spila með franska liðinu í vetur af því að franski framherjinn vildi ekki framlengja samning sinn og fara frítt næsta sumar. Kylian Mbappe! pic.twitter.com/B10Nl7TXFG— RVCJ Media (@RVCJ_FB) August 13, 2023 Forráðamenn hótað vissulega hótað því að geyma hann í frystikistunni í allan vetur og þeir fóru síðan að tala um að ef hann færi frítt þá þyrfti félagið að selja leikmenn hans vegna. Eitthvað hefur gerst í málum Mbappé á síðustu dögum því hann var óvænt mættur á æfingu eftir að hafa fylgst með félögum sínum í stúkunni kvöldið áður. Mbappé hafði staðið fastur á sínu í margar vikur en nú er komið annað hljóð í skrokkinn. Nú segja heimildarmenn ESPN nefnilega að Mbappé sé ekki aðeins byrjaður að æfa aftur með aðalliði PSG heldur sé hann einnig kominn i viðræður um að framlengja samning sinn við félagið. Það myndi þýða að hann kæmist ekki á frjálsri sölu til Real Madrid næsta sumar. Franska stórblaðið L'Équipe segir að Mbappé hafi lofað PSG að fara ekki frítt frá félaginu. | Kylian Mbappe to PSG: I promise I will not leave for free. @lequipe pic.twitter.com/EMf8VP95lr— Madrid Xtra (@MadridXtra) August 13, 2023 Parísarliðið hefur þegar misst Lionel Messi, er við það að selja Neymar til Sádí Arabíu og er svo líka án Mbappé. Það sást í markalausu jafntefli á móti Lorient í fyrsta leik. Mbappé hefur æft með leikmönnum eins og þeim Georginio Wijnaldum, Julian Draxler og Leandro Paredes sem allir eiga það sameiginlegt að vera á sölulista félagsins. Mál Mbappé er aftur farið að minna á það þegar hann framlengdi síðast við Parísarfélagið eftir mikla pressu frá öllum, þar á meðal franska forsætisráðherranum. Real Madrid draumurinn verður því kannski ekki að veruleika næsta sumar eins og flestir héldu. Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Sjá meira
Um tíma leit út fyrir að Mbappé myndi jafnvel ekkert spila með franska liðinu í vetur af því að franski framherjinn vildi ekki framlengja samning sinn og fara frítt næsta sumar. Kylian Mbappe! pic.twitter.com/B10Nl7TXFG— RVCJ Media (@RVCJ_FB) August 13, 2023 Forráðamenn hótað vissulega hótað því að geyma hann í frystikistunni í allan vetur og þeir fóru síðan að tala um að ef hann færi frítt þá þyrfti félagið að selja leikmenn hans vegna. Eitthvað hefur gerst í málum Mbappé á síðustu dögum því hann var óvænt mættur á æfingu eftir að hafa fylgst með félögum sínum í stúkunni kvöldið áður. Mbappé hafði staðið fastur á sínu í margar vikur en nú er komið annað hljóð í skrokkinn. Nú segja heimildarmenn ESPN nefnilega að Mbappé sé ekki aðeins byrjaður að æfa aftur með aðalliði PSG heldur sé hann einnig kominn i viðræður um að framlengja samning sinn við félagið. Það myndi þýða að hann kæmist ekki á frjálsri sölu til Real Madrid næsta sumar. Franska stórblaðið L'Équipe segir að Mbappé hafi lofað PSG að fara ekki frítt frá félaginu. | Kylian Mbappe to PSG: I promise I will not leave for free. @lequipe pic.twitter.com/EMf8VP95lr— Madrid Xtra (@MadridXtra) August 13, 2023 Parísarliðið hefur þegar misst Lionel Messi, er við það að selja Neymar til Sádí Arabíu og er svo líka án Mbappé. Það sást í markalausu jafntefli á móti Lorient í fyrsta leik. Mbappé hefur æft með leikmönnum eins og þeim Georginio Wijnaldum, Julian Draxler og Leandro Paredes sem allir eiga það sameiginlegt að vera á sölulista félagsins. Mál Mbappé er aftur farið að minna á það þegar hann framlengdi síðast við Parísarfélagið eftir mikla pressu frá öllum, þar á meðal franska forsætisráðherranum. Real Madrid draumurinn verður því kannski ekki að veruleika næsta sumar eins og flestir héldu.
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Sjá meira