Mbappé sagður ræða nýjan samning við PSG eftir óvænta U-beygju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 12:30 Kylian Mbappe og Nasser Al-Khelaifi virðast vera orðnir vinir á nýjan leik. Getty/Antonio Borga Kylian Mbappé mætti brosandi á æfingu með félögum sínum í Paris Saint Germain í gær eftir að hafa áður verið bannað að æfa með aðalliðinu. Um tíma leit út fyrir að Mbappé myndi jafnvel ekkert spila með franska liðinu í vetur af því að franski framherjinn vildi ekki framlengja samning sinn og fara frítt næsta sumar. Kylian Mbappe! pic.twitter.com/B10Nl7TXFG— RVCJ Media (@RVCJ_FB) August 13, 2023 Forráðamenn hótað vissulega hótað því að geyma hann í frystikistunni í allan vetur og þeir fóru síðan að tala um að ef hann færi frítt þá þyrfti félagið að selja leikmenn hans vegna. Eitthvað hefur gerst í málum Mbappé á síðustu dögum því hann var óvænt mættur á æfingu eftir að hafa fylgst með félögum sínum í stúkunni kvöldið áður. Mbappé hafði staðið fastur á sínu í margar vikur en nú er komið annað hljóð í skrokkinn. Nú segja heimildarmenn ESPN nefnilega að Mbappé sé ekki aðeins byrjaður að æfa aftur með aðalliði PSG heldur sé hann einnig kominn i viðræður um að framlengja samning sinn við félagið. Það myndi þýða að hann kæmist ekki á frjálsri sölu til Real Madrid næsta sumar. Franska stórblaðið L'Équipe segir að Mbappé hafi lofað PSG að fara ekki frítt frá félaginu. | Kylian Mbappe to PSG: I promise I will not leave for free. @lequipe pic.twitter.com/EMf8VP95lr— Madrid Xtra (@MadridXtra) August 13, 2023 Parísarliðið hefur þegar misst Lionel Messi, er við það að selja Neymar til Sádí Arabíu og er svo líka án Mbappé. Það sást í markalausu jafntefli á móti Lorient í fyrsta leik. Mbappé hefur æft með leikmönnum eins og þeim Georginio Wijnaldum, Julian Draxler og Leandro Paredes sem allir eiga það sameiginlegt að vera á sölulista félagsins. Mál Mbappé er aftur farið að minna á það þegar hann framlengdi síðast við Parísarfélagið eftir mikla pressu frá öllum, þar á meðal franska forsætisráðherranum. Real Madrid draumurinn verður því kannski ekki að veruleika næsta sumar eins og flestir héldu. Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Um tíma leit út fyrir að Mbappé myndi jafnvel ekkert spila með franska liðinu í vetur af því að franski framherjinn vildi ekki framlengja samning sinn og fara frítt næsta sumar. Kylian Mbappe! pic.twitter.com/B10Nl7TXFG— RVCJ Media (@RVCJ_FB) August 13, 2023 Forráðamenn hótað vissulega hótað því að geyma hann í frystikistunni í allan vetur og þeir fóru síðan að tala um að ef hann færi frítt þá þyrfti félagið að selja leikmenn hans vegna. Eitthvað hefur gerst í málum Mbappé á síðustu dögum því hann var óvænt mættur á æfingu eftir að hafa fylgst með félögum sínum í stúkunni kvöldið áður. Mbappé hafði staðið fastur á sínu í margar vikur en nú er komið annað hljóð í skrokkinn. Nú segja heimildarmenn ESPN nefnilega að Mbappé sé ekki aðeins byrjaður að æfa aftur með aðalliði PSG heldur sé hann einnig kominn i viðræður um að framlengja samning sinn við félagið. Það myndi þýða að hann kæmist ekki á frjálsri sölu til Real Madrid næsta sumar. Franska stórblaðið L'Équipe segir að Mbappé hafi lofað PSG að fara ekki frítt frá félaginu. | Kylian Mbappe to PSG: I promise I will not leave for free. @lequipe pic.twitter.com/EMf8VP95lr— Madrid Xtra (@MadridXtra) August 13, 2023 Parísarliðið hefur þegar misst Lionel Messi, er við það að selja Neymar til Sádí Arabíu og er svo líka án Mbappé. Það sást í markalausu jafntefli á móti Lorient í fyrsta leik. Mbappé hefur æft með leikmönnum eins og þeim Georginio Wijnaldum, Julian Draxler og Leandro Paredes sem allir eiga það sameiginlegt að vera á sölulista félagsins. Mál Mbappé er aftur farið að minna á það þegar hann framlengdi síðast við Parísarfélagið eftir mikla pressu frá öllum, þar á meðal franska forsætisráðherranum. Real Madrid draumurinn verður því kannski ekki að veruleika næsta sumar eins og flestir héldu.
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira