Sneri aftur á völlinn sjö mánuðum eftir hjartastopp Valur Páll Eiríksson skrifar 13. ágúst 2023 23:01 Damar Hamlin virðist vera klár í slaginn á ný David Rosenblum/Getty Images Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, sneri aftur á völlinn í gær eftir að hafa fengið hjartastopp í leik fyrir rúmu hálfu ári. Honum var vel fagnað. Hamlin féll til jarðar eftir að hafa tæklað Tee Higgins í leik Buffalo Bills og Cincinnati Bengals þann 2. janúar síðastliðinn. Hann fór í hjartastopp og það þurfti að endurlífga hann á vellinum. Við tók löng endurhæfing hjá leikmanninum sem fékk leyfi sérfræðinga til að hefja æfingar með liðinu að nýju í sumar. Hann spilaði þá fyrsta leikhlutann í æfingaleik við Indianapolis Colts í gær, en liðin í NFL undirbúa sig að fullum krafti fyrir leiktíðina sem hefst 7. september næst komandi. For the first time since last season, Damar Hamlin is out on the field. #INDvsBUF | #BillsMafia pic.twitter.com/l2dKdNh7De— Buffalo Bills (@BuffaloBills) August 12, 2023 Hamlin kláraði þrjár tæklingar í leikhlutanum sem hann spilaði í leiknum. Honum var afar vel tekið, líkt og sjá má, og fagna menn í Buffalo endurkomu kappans sem sagði í febrúar vonast til að komast aftur á völlinn einn daginn og hefur sá dagur nú runnið upp. For the first time since last season, Damar Hamlin is out on the field. #INDvsBUF | #BillsMafia pic.twitter.com/l2dKdNh7De— Buffalo Bills (@BuffaloBills) August 12, 2023 NFL Tengdar fréttir „Án hjartahnoðs væri ég dauður“ Leikarinn geðþekki Bob Odenkirk, sem fer um þessar mundir á kostum sem klækjalögmaðurinn Saul Goodman í þáttunum Better Call Saul, var nær dauða en lífi við tökur á þáttunum á síðasta ári. Hann segist eiga hjartahnoði líf sitt að launa. 9. ágúst 2022 10:58 Mánudagsleik NFL-deildarinnar aflýst eftir að leikmaður Bills hné niður Lokaleikur sautjándu og næstsíðustu leikviku deildarkeppni NFL-deildarinnar kláraðist ekki í nótt eins og áætlað var. Ástæðan var óhugnanlegt atvik strax í fyrsta leikhlutanum. 3. janúar 2023 06:21 Góðgerðasamtök Hamlin fengu yfir milljón dollara á nokkrum klukkutímum Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills, hné niður í leik Bills og Bengals í NFL-deildinni í nótt eftir að hafa fengið hjartastopp. 3. janúar 2023 09:30 Hamlin vaknaður og spurði strax hvort liðið hefði unnið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, er vaknaður eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals á aðfaranótt þriðjudags. Hann getur tjáð sig með skrifum og spurði strax hvort sínir menn hefðu klárað leikinn með sigri. 5. janúar 2023 19:21 Tók þátt í sinni fyrstu æfingu í fullum skrúða eftir að hafa fengið hjartastopp í leik í janúar Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills í NFL deildinni, tók í gær þátt í sinni fyrstu æfingu með liðinu án nokkurra varúðarráðstafanna, en Hamlin lenti í hjartastoppi í leik með liðinu í janúar. 1. ágúst 2023 23:01 Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjá meira
Hamlin féll til jarðar eftir að hafa tæklað Tee Higgins í leik Buffalo Bills og Cincinnati Bengals þann 2. janúar síðastliðinn. Hann fór í hjartastopp og það þurfti að endurlífga hann á vellinum. Við tók löng endurhæfing hjá leikmanninum sem fékk leyfi sérfræðinga til að hefja æfingar með liðinu að nýju í sumar. Hann spilaði þá fyrsta leikhlutann í æfingaleik við Indianapolis Colts í gær, en liðin í NFL undirbúa sig að fullum krafti fyrir leiktíðina sem hefst 7. september næst komandi. For the first time since last season, Damar Hamlin is out on the field. #INDvsBUF | #BillsMafia pic.twitter.com/l2dKdNh7De— Buffalo Bills (@BuffaloBills) August 12, 2023 Hamlin kláraði þrjár tæklingar í leikhlutanum sem hann spilaði í leiknum. Honum var afar vel tekið, líkt og sjá má, og fagna menn í Buffalo endurkomu kappans sem sagði í febrúar vonast til að komast aftur á völlinn einn daginn og hefur sá dagur nú runnið upp. For the first time since last season, Damar Hamlin is out on the field. #INDvsBUF | #BillsMafia pic.twitter.com/l2dKdNh7De— Buffalo Bills (@BuffaloBills) August 12, 2023
NFL Tengdar fréttir „Án hjartahnoðs væri ég dauður“ Leikarinn geðþekki Bob Odenkirk, sem fer um þessar mundir á kostum sem klækjalögmaðurinn Saul Goodman í þáttunum Better Call Saul, var nær dauða en lífi við tökur á þáttunum á síðasta ári. Hann segist eiga hjartahnoði líf sitt að launa. 9. ágúst 2022 10:58 Mánudagsleik NFL-deildarinnar aflýst eftir að leikmaður Bills hné niður Lokaleikur sautjándu og næstsíðustu leikviku deildarkeppni NFL-deildarinnar kláraðist ekki í nótt eins og áætlað var. Ástæðan var óhugnanlegt atvik strax í fyrsta leikhlutanum. 3. janúar 2023 06:21 Góðgerðasamtök Hamlin fengu yfir milljón dollara á nokkrum klukkutímum Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills, hné niður í leik Bills og Bengals í NFL-deildinni í nótt eftir að hafa fengið hjartastopp. 3. janúar 2023 09:30 Hamlin vaknaður og spurði strax hvort liðið hefði unnið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, er vaknaður eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals á aðfaranótt þriðjudags. Hann getur tjáð sig með skrifum og spurði strax hvort sínir menn hefðu klárað leikinn með sigri. 5. janúar 2023 19:21 Tók þátt í sinni fyrstu æfingu í fullum skrúða eftir að hafa fengið hjartastopp í leik í janúar Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills í NFL deildinni, tók í gær þátt í sinni fyrstu æfingu með liðinu án nokkurra varúðarráðstafanna, en Hamlin lenti í hjartastoppi í leik með liðinu í janúar. 1. ágúst 2023 23:01 Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjá meira
„Án hjartahnoðs væri ég dauður“ Leikarinn geðþekki Bob Odenkirk, sem fer um þessar mundir á kostum sem klækjalögmaðurinn Saul Goodman í þáttunum Better Call Saul, var nær dauða en lífi við tökur á þáttunum á síðasta ári. Hann segist eiga hjartahnoði líf sitt að launa. 9. ágúst 2022 10:58
Mánudagsleik NFL-deildarinnar aflýst eftir að leikmaður Bills hné niður Lokaleikur sautjándu og næstsíðustu leikviku deildarkeppni NFL-deildarinnar kláraðist ekki í nótt eins og áætlað var. Ástæðan var óhugnanlegt atvik strax í fyrsta leikhlutanum. 3. janúar 2023 06:21
Góðgerðasamtök Hamlin fengu yfir milljón dollara á nokkrum klukkutímum Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills, hné niður í leik Bills og Bengals í NFL-deildinni í nótt eftir að hafa fengið hjartastopp. 3. janúar 2023 09:30
Hamlin vaknaður og spurði strax hvort liðið hefði unnið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, er vaknaður eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals á aðfaranótt þriðjudags. Hann getur tjáð sig með skrifum og spurði strax hvort sínir menn hefðu klárað leikinn með sigri. 5. janúar 2023 19:21
Tók þátt í sinni fyrstu æfingu í fullum skrúða eftir að hafa fengið hjartastopp í leik í janúar Damar Hamlin, leikmaður Buffalo Bills í NFL deildinni, tók í gær þátt í sinni fyrstu æfingu með liðinu án nokkurra varúðarráðstafanna, en Hamlin lenti í hjartastoppi í leik með liðinu í janúar. 1. ágúst 2023 23:01
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn