Kannski hlustar einhver ef við hegðum okkur eins og Beyoncé Íris Hauksdóttir skrifar 10. ágúst 2023 16:36 Hljómsveitin BÖSS gefur á morgun út sína fyrstu smáskífu af væntanlegri plötu sem nefnist Fagnaðarerindi. Djasshljómsveitin BÖSS ákvað að hegða sér eins og popphljómsveit og gefa út eitt lag í senn í staðinn fyrir heila plötu. „Kannski hlustar einhver á þennan djass ef við hegðum okkur eins og Beyoncé," segir Birkir Blær saxófónleikari sveitinnar í samtali við blaðakonu. Lagið heitir Hættaðglefsa en fljótlega stefnir hljómsveitin á að gefa út fleiri lög og að lokum plötu - sem og vídeóverk og fleira. „Við ætlum að reyna að gera þetta eins vel og við getum, en þetta er skrítinn djass. Bara það eitt að einn helsti þungarokktrommari landsins, Keli í Agent Fresco spili á trommur. Í raun koma allir hljómsveitarmeðlimirnir hver úr sinni áttinni. Einn er kirkjuorganisti, einn rithöfundur og einn djassgítarleikari.“ Stoltir af plötunni Spurður hvernig sveitin hafi orðið til segir Birkir það hafa í raun verið fyrir hálfgerða slysni. „BÖSS varð til fyrir slysni þegar það vantaði hljómsveit til að spila tónleika á Skuggabaldri - djasstónleikastað sem var og hét í miðbæ Reykjavíkur. BÖSS var púslað saman og okkur þótti svo gaman að spila saman að við héldum áfram að gera það. Við ákváðum að semja lög og það gekk fáránlega vel. Við vorum með regluna: Það er bannað að taka lagasmíðarnar alltof hátíðlega. Við bara smíðum einhver lög og spilum þau saman. Fyrr en varði vorum við komnir með tíu lög og þá bókuðum við stúdíó og tókum plötuna upp á tveimur dögum.“ Tónlist Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið Rappar um vímu Lífið Fleiri fréttir Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Sjá meira
Djasshljómsveitin BÖSS ákvað að hegða sér eins og popphljómsveit og gefa út eitt lag í senn í staðinn fyrir heila plötu. „Kannski hlustar einhver á þennan djass ef við hegðum okkur eins og Beyoncé," segir Birkir Blær saxófónleikari sveitinnar í samtali við blaðakonu. Lagið heitir Hættaðglefsa en fljótlega stefnir hljómsveitin á að gefa út fleiri lög og að lokum plötu - sem og vídeóverk og fleira. „Við ætlum að reyna að gera þetta eins vel og við getum, en þetta er skrítinn djass. Bara það eitt að einn helsti þungarokktrommari landsins, Keli í Agent Fresco spili á trommur. Í raun koma allir hljómsveitarmeðlimirnir hver úr sinni áttinni. Einn er kirkjuorganisti, einn rithöfundur og einn djassgítarleikari.“ Stoltir af plötunni Spurður hvernig sveitin hafi orðið til segir Birkir það hafa í raun verið fyrir hálfgerða slysni. „BÖSS varð til fyrir slysni þegar það vantaði hljómsveit til að spila tónleika á Skuggabaldri - djasstónleikastað sem var og hét í miðbæ Reykjavíkur. BÖSS var púslað saman og okkur þótti svo gaman að spila saman að við héldum áfram að gera það. Við ákváðum að semja lög og það gekk fáránlega vel. Við vorum með regluna: Það er bannað að taka lagasmíðarnar alltof hátíðlega. Við bara smíðum einhver lög og spilum þau saman. Fyrr en varði vorum við komnir með tíu lög og þá bókuðum við stúdíó og tókum plötuna upp á tveimur dögum.“
Tónlist Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið Rappar um vímu Lífið Fleiri fréttir Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Sjá meira