Martin ekki með í Tyrklandi Sindri Sverrisson skrifar 9. ágúst 2023 10:16 Martin Hermannsson þarf enn að bíða eftir endurkomunni í landsliðið en Elvar Már Friðriksson er kominn inn í hópinn á nýjan leik. vísir/bára Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hefur valið tólf manna hóp sem keppir í forkeppni Ólympíuleikanna, í Tyrklandi. Hópurinn heldur af stað í fyrramálið og Ísland hefur keppni á laugardaginn með leik við heimamenn en spilað er í Istanbúl. Ísland mætir svo Úkraínu á sunnudag og loks Búlgaríu næsta þriðjudag. Efstu tvö liðin komast svo upp úr riðlinum og í undanúrslit þar sem einnig leika tvö lið úr riðli Hollands, Króatíu, Belgíu og Svíþjóðar. Eftir undanúrslit og úrslit mun aðeins eitt lið komast áfram í undankeppni Ólympíuleikanna. Martin Hermannsson er ekki í íslenska hópnum vegna meiðsla, og því enn bið á því að hann leiki landsleik að nýju. Hann spilaði síðast fyrir landsliðið fyrir einu og hálfu ári, áður en hann sleit krossband í hné í fyrravor og missti af stórum hluta síðustu leiktíðar. Ein breyting er á landsliðshópnum frá því á nýafstöðnu æfingamóti í Ungverjalandi en Elvar Már Friðriksson, leikmaður PAOK í Grikklandi, kemur inn í staðinn fyrir Sigurð Pétursson sem nýverið gekk í raðir Keflavíkur. Íslenski hópurinn: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 65 Hilmar Smári Henningsson · Haukar · 11 Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu · 27 Kristinn Pálsson · Aris Leuuwarden, Hollandi · 28 Orri Gunnarsson · Haukar · 2 Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 13 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 62 Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 30 Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · 11 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 60 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Oviedo, Spánn · 24 Ægir Þór Steinarsson (Fyrirliði) · Stjarnan · 82 Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij Landslið karla í körfubolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Hópurinn heldur af stað í fyrramálið og Ísland hefur keppni á laugardaginn með leik við heimamenn en spilað er í Istanbúl. Ísland mætir svo Úkraínu á sunnudag og loks Búlgaríu næsta þriðjudag. Efstu tvö liðin komast svo upp úr riðlinum og í undanúrslit þar sem einnig leika tvö lið úr riðli Hollands, Króatíu, Belgíu og Svíþjóðar. Eftir undanúrslit og úrslit mun aðeins eitt lið komast áfram í undankeppni Ólympíuleikanna. Martin Hermannsson er ekki í íslenska hópnum vegna meiðsla, og því enn bið á því að hann leiki landsleik að nýju. Hann spilaði síðast fyrir landsliðið fyrir einu og hálfu ári, áður en hann sleit krossband í hné í fyrravor og missti af stórum hluta síðustu leiktíðar. Ein breyting er á landsliðshópnum frá því á nýafstöðnu æfingamóti í Ungverjalandi en Elvar Már Friðriksson, leikmaður PAOK í Grikklandi, kemur inn í staðinn fyrir Sigurð Pétursson sem nýverið gekk í raðir Keflavíkur. Íslenski hópurinn: Elvar Már Friðriksson · PAOK, Grikklandi · 65 Hilmar Smári Henningsson · Haukar · 11 Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu · 27 Kristinn Pálsson · Aris Leuuwarden, Hollandi · 28 Orri Gunnarsson · Haukar · 2 Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 13 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar · 62 Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll · 30 Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn · 11 Tryggvi Snær Hlinason · Bilbao Basket, Spánn · 60 Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · Oviedo, Spánn · 24 Ægir Þór Steinarsson (Fyrirliði) · Stjarnan · 82 Þjálfari: Craig Pedersen Aðstoðarþjálfarar: Baldur Þór Ragnarsson og Pavel Ermolinskij
Landslið karla í körfubolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira