Kolbeinn á skotskónum í óvæntum stórsigri Lyngby Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. ágúst 2023 18:01 Fyrsti sigurinn í höfn. Mynd/Lyngby Íslendingalið Lyngby vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið fékk Midtjylland í heimsókn. Alls fjórir Íslendingar hófu leik þar sem Sverrir Ingi Ingason var í hjarta varnarinnar hjá Midtjylland á meðan Alfreð Finnbogason, Kolbeinn Birgir Finnsson og Sævar Atli Magnússon voru allir í byrjunarliði Freys Alexanderssonar hjá Lyngby. Midtjylland hafði byrjað leiktíðina vel og unnið fyrstu tvo leiki sína í deildinni á meðan Lyngby hafði náð í eitt stig úr fyrstu tveimur leikjum tímabilsins. Stefan Gartenmann, sem hóf leik við hlið Sverris í vörn Midtjylland fékk að líta rauða spjaldið strax á 6.mínútu og það færðu heimamenn sér í nyt. Frederik Gytkjær kom Lyngby yfir með marki úr vítaspyrnu á 17.mínútu og eftir tæplega hálftíma leik var komið að alíslensku marki þegar Kolbeinn skoraði eftir stoðsendingu frá Sævari Atla Magnússyni. Kolbeinn Finnsson (f.1999) Sævar Atli Magnússon (f.2000) Lyngby FC Midtjylland #Íslendingavaktin https://t.co/RYrMQas6PK— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) August 6, 2023 Heimamenn í Lyngby bættu við tveimur mörkum í síðari hálfleik áður en Jo Gue-sung klóraði í bakkann fyrir gestina undir lok leiks og lokatölur því 4-1 fyrir Lyngby. Á sama tíma í sömu deild lék Mikael Neville Anderson fyrsta klukkutímann í 0-2 sigri AGF á Hvidovre. Danski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Alls fjórir Íslendingar hófu leik þar sem Sverrir Ingi Ingason var í hjarta varnarinnar hjá Midtjylland á meðan Alfreð Finnbogason, Kolbeinn Birgir Finnsson og Sævar Atli Magnússon voru allir í byrjunarliði Freys Alexanderssonar hjá Lyngby. Midtjylland hafði byrjað leiktíðina vel og unnið fyrstu tvo leiki sína í deildinni á meðan Lyngby hafði náð í eitt stig úr fyrstu tveimur leikjum tímabilsins. Stefan Gartenmann, sem hóf leik við hlið Sverris í vörn Midtjylland fékk að líta rauða spjaldið strax á 6.mínútu og það færðu heimamenn sér í nyt. Frederik Gytkjær kom Lyngby yfir með marki úr vítaspyrnu á 17.mínútu og eftir tæplega hálftíma leik var komið að alíslensku marki þegar Kolbeinn skoraði eftir stoðsendingu frá Sævari Atla Magnússyni. Kolbeinn Finnsson (f.1999) Sævar Atli Magnússon (f.2000) Lyngby FC Midtjylland #Íslendingavaktin https://t.co/RYrMQas6PK— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) August 6, 2023 Heimamenn í Lyngby bættu við tveimur mörkum í síðari hálfleik áður en Jo Gue-sung klóraði í bakkann fyrir gestina undir lok leiks og lokatölur því 4-1 fyrir Lyngby. Á sama tíma í sömu deild lék Mikael Neville Anderson fyrsta klukkutímann í 0-2 sigri AGF á Hvidovre.
Danski boltinn Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira