Eftirlýstur í ellefu ár: Ljósmynd af fögnuði eftir sigurleik Napólí kom upp um ítalskan glæpamann Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. ágúst 2023 00:02 Fögnuðurinn var mikill þegar knattspyrnulið Napólí sigraði ítölsku deildina í fyrsta skiptið í 33 ár í vor. EPA Ítalskur maður sem eftirlýstur hefur verið í ellefu ár var gripinn á grísku eyjunni Corfu eftir að ljósmynd af honum að fagna sigri knattspyrnuliðs síns gaf til kynna hvar hann héldi sig. Hinn sextugi Vincenzo La Porta er grunaður um að tengjast glæpasamtökum Camorra í Napólí. La Porta hefur verið á flótta frá lögreglunni í ellefu ár en nýlega náðist mynd af honum að fagna sigri Napólí í ítölsku deildinni í knattspyrnu á eyjunni Corfu í Grikklandi. „Það sem eyðilagði fyrir honum var ástríða hans fyrir knattspyrnu og Napólí,“ sagði lögreglan í Napólí í samtali við BBC. Þá segir hún að ljósmyndin hafi verið tekin af La Porta og öðrum aðdáendum Napólí fyrir utan veitingahús á eyjunni þegar knattspyrnuliðið vann ítölsku deildina í fyrsta skipti í 33 ár. La Porta hefur í fjarveru sinni verið dæmdur fyrir þátttöku í glæpastarfsemi, skattsvik og fjársvik. Lögreglu tókst að handtaka hann meðan hann ók skellinöðru sinni á Corfu í gær. Hann situr nú í fangelsi þar sem hann bíður eftir að verða fluttur til Ítalíu, þar sem hann standur frammi fyrir fjórtán ára langri fangelsisvist. Ítalía Grikkland Erlend sakamál Mest lesið Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Hinn sextugi Vincenzo La Porta er grunaður um að tengjast glæpasamtökum Camorra í Napólí. La Porta hefur verið á flótta frá lögreglunni í ellefu ár en nýlega náðist mynd af honum að fagna sigri Napólí í ítölsku deildinni í knattspyrnu á eyjunni Corfu í Grikklandi. „Það sem eyðilagði fyrir honum var ástríða hans fyrir knattspyrnu og Napólí,“ sagði lögreglan í Napólí í samtali við BBC. Þá segir hún að ljósmyndin hafi verið tekin af La Porta og öðrum aðdáendum Napólí fyrir utan veitingahús á eyjunni þegar knattspyrnuliðið vann ítölsku deildina í fyrsta skipti í 33 ár. La Porta hefur í fjarveru sinni verið dæmdur fyrir þátttöku í glæpastarfsemi, skattsvik og fjársvik. Lögreglu tókst að handtaka hann meðan hann ók skellinöðru sinni á Corfu í gær. Hann situr nú í fangelsi þar sem hann bíður eftir að verða fluttur til Ítalíu, þar sem hann standur frammi fyrir fjórtán ára langri fangelsisvist.
Ítalía Grikkland Erlend sakamál Mest lesið Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira