Bubbi strandaglópur á Krít Eiður Þór Árnason skrifar 4. ágúst 2023 22:53 Bubbi Morthens gistir í borginni Chania á Krít í nótt. Getty/Roberto Moiola - Vísir/Vilhelm Fjöldi Íslendinga eru strandaglópar á eyjunni Krít á Grikklandi eftir að flugferð Icelandair þaðan til Íslands var aflýst vegna tæknibilunar. Meðal þeirra er tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens en ekki liggur fyrir hvenær farþegar komast heim. Að sögn Icelandair er búið að útvega öllum gistingu á hóteli í nótt og nýtt flug áætlað á morgun. Tæknibilunin hafi gert það að verkum að flugfélagið hafi neyðst til að fresta fluginu vegna reglna um hvíldartíma áhafna. „Við erum að vinna úr þessum aðstæðum í samstarfi við þjónustuaðila okkar á flugvellinum á Krít en það hefur tekið tíma. Við munum upplýsa farþega um leið og nýtt flug verður staðfest,“ segir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. Von sé á upplýsingum um nýjan brottfarartíma snemma í fyrramálið. Bubbi Morthens kvartar undan slælegri upplýsingagjöf flugfélagsins í færslu á Facebook-síðu sinni sem hann birti fyrr í kvöld. Hann segir að frestun flugsins muni verða honum afdrifarík þar sem hann eigi bókaða aðra flugferð innanlands á morgun og hafi hafi ætlað í veiðitúr norður í Aðaldal. „Alvöru tjón í uppsiglingu,“ segir hann á Facebook-síðu sinni. Fréttir af flugi Grikkland Icelandair Íslendingar erlendis Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira
Að sögn Icelandair er búið að útvega öllum gistingu á hóteli í nótt og nýtt flug áætlað á morgun. Tæknibilunin hafi gert það að verkum að flugfélagið hafi neyðst til að fresta fluginu vegna reglna um hvíldartíma áhafna. „Við erum að vinna úr þessum aðstæðum í samstarfi við þjónustuaðila okkar á flugvellinum á Krít en það hefur tekið tíma. Við munum upplýsa farþega um leið og nýtt flug verður staðfest,“ segir Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. Von sé á upplýsingum um nýjan brottfarartíma snemma í fyrramálið. Bubbi Morthens kvartar undan slælegri upplýsingagjöf flugfélagsins í færslu á Facebook-síðu sinni sem hann birti fyrr í kvöld. Hann segir að frestun flugsins muni verða honum afdrifarík þar sem hann eigi bókaða aðra flugferð innanlands á morgun og hafi hafi ætlað í veiðitúr norður í Aðaldal. „Alvöru tjón í uppsiglingu,“ segir hann á Facebook-síðu sinni.
Fréttir af flugi Grikkland Icelandair Íslendingar erlendis Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjá meira