Tæp tvö ár fyrir að flytja inn rúm tvö kíló Árni Sæberg skrifar 4. ágúst 2023 13:33 Konan flutti kókaínið til landsins frá Barselóna. Vísir/Vilhelm Kona hefur verið dæmd til 22 mánaða langrar fangelsisvistar fyrir að hafa staðið að innflutningi á tæplega 2,2 kílóum af nokkuð sterku kókaíni. Konan flutti kókaínið inn í fjórum pakkningum sem límdar voru við fætur hennar þegar hún kom sem farþegi með flugi frá Barselóna á Spáni. Fyrir dómi játaði konan afdráttarlaust sök samkvæmt ákæru og samþykkti upptökukröfu ákæruvaldsins. Því var málið dómtekið án frekari sönnunarfærslu eftir að sækjandi og verjandi höfðu tjáð sig um lagaatriði máls og ákvörðun viðurlaga. Af hálfu konunnar var vægustu refsingar sem lög leyfa krafist og að gæsluvarðhald sem hún hefur sætt frá 6. júní 2023 komi til frádráttar dæmdri refsingu. Enn eitt burðardýrið Í dómi Héraðsdóms Reykjaness segir að af gögnum málsins að dæma verði ekki ráðið að konan hafi verið eigandi nefndra fíkniefna eða tekið þátt í skipulagningu á kaupum og innflutningi þeirra til Íslands með öðrum hætti en þeim að samþykkja að flytja efnin til landsins. Þá hafi konan gert sér far um að aðstoða lögreglu við að upplýsa málið, meðal annars tengsl annarra við brotið. Við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess auk þess að hún hafi ekki áður orðið uppvís að refsiverðri háttsemi. Á hinn bóginn yrði ekki horft fram hjá því að hún flutti til landsins verulegt magn af sterku kókaíni, sem ætlað var til söludreifingar hér á landi. Að öllu því virtu var refsing hennar hæfilega ákveðin 22 mánuðir. Til frádráttar kemur gæsluvarðhald sem hún hefur sætt frá 6. júní. Þá var konunni gert að þola upptöku kókaínsins auk þess að greiða alls 1.141 þúsund krónur í sakarkostnað. Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Smygl Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Konan flutti kókaínið inn í fjórum pakkningum sem límdar voru við fætur hennar þegar hún kom sem farþegi með flugi frá Barselóna á Spáni. Fyrir dómi játaði konan afdráttarlaust sök samkvæmt ákæru og samþykkti upptökukröfu ákæruvaldsins. Því var málið dómtekið án frekari sönnunarfærslu eftir að sækjandi og verjandi höfðu tjáð sig um lagaatriði máls og ákvörðun viðurlaga. Af hálfu konunnar var vægustu refsingar sem lög leyfa krafist og að gæsluvarðhald sem hún hefur sætt frá 6. júní 2023 komi til frádráttar dæmdri refsingu. Enn eitt burðardýrið Í dómi Héraðsdóms Reykjaness segir að af gögnum málsins að dæma verði ekki ráðið að konan hafi verið eigandi nefndra fíkniefna eða tekið þátt í skipulagningu á kaupum og innflutningi þeirra til Íslands með öðrum hætti en þeim að samþykkja að flytja efnin til landsins. Þá hafi konan gert sér far um að aðstoða lögreglu við að upplýsa málið, meðal annars tengsl annarra við brotið. Við ákvörðun refsingar hafi verið litið til þess auk þess að hún hafi ekki áður orðið uppvís að refsiverðri háttsemi. Á hinn bóginn yrði ekki horft fram hjá því að hún flutti til landsins verulegt magn af sterku kókaíni, sem ætlað var til söludreifingar hér á landi. Að öllu því virtu var refsing hennar hæfilega ákveðin 22 mánuðir. Til frádráttar kemur gæsluvarðhald sem hún hefur sætt frá 6. júní. Þá var konunni gert að þola upptöku kókaínsins auk þess að greiða alls 1.141 þúsund krónur í sakarkostnað.
Fíkniefnabrot Keflavíkurflugvöllur Dómsmál Smygl Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira