Hvað er best í bakpokann? Íris Hauksdóttir skrifar 3. ágúst 2023 15:43 Að mörgu ber að huga þegar kemur að stærstu ferðamannahelgi landsmanna. Getty/Igor Stoica Stór hluti landsmanna er eflaust farinn að reima á sig ferðaskóna um þessar mundir enda mikil ferðamanna helgi framundan. Að mörgu ber að huga en Vísir tók saman nokkra hluti sem gott er að gleyma ekki þegar kemur að bakpokanum. Þrátt fyrir fögur fyrirheit er aldrei hægt að treysta á íslenskt veðurfar. Því er mikilvægt að pakka þeim mun meira af hlýjum fatnaði og gerast jafnvel svo djörf að smella húfu og vettlingum með í bakpokann. Vatnsbrúsi, upptakari og teppi - skylda í öll ferðalög Vatnsbrúsi er skylda fyrir öll ferðalög og annar brúsi fyrir þá sem kjósa að drekka fleiri drykki en bara vatn. Pokar fyrir rusl og klósettpappír koma alltaf að góðum notum sem og upptakari og teppi fyrir góða setu við varðeld eða brekkusöng. Nesti er óneitanlega nauðsyn í pokann góða og helst eitthvað sem eldist vel í hita, raka eða rigningu. Til að halda minningum á lífi er hax að hafa meðferðist góðan hleðslubanka fyrir síma og myndavélina. Brúsinn er mikilvægur.Getty/Westend61 Nauðsynlegur viðbúnaður fyrir langvarandi kossa Skordýraeitur, einkum og sér í lagi fyrir þá sem bregðast illa við bitum, er lykilatriði sem og ofnæmislyf. Fyrir þá sem sjá fyrir sér timburmenn er snjallt að pakka viðeigandi búnaði. Bursti, spritt og blautþurrkur koma sér alltaf vel en ekki síður þurrsjampó og munnskol. Einkum og sér í lagi sjái fólk fyrir sér langa og innilega kossa. Gott er að fara yfir varnir yfir helgina góðu nema velkomið sé að taka á móti vorbörnum á næsta ári. Allur er varinn góður og vonandi eiga sem flestir lesendur Vísis í vændum frábæra helgi. Ferðalög Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið „Hann kann að dansa, maður minn!“ Lífið Fleiri fréttir Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Sjá meira
Þrátt fyrir fögur fyrirheit er aldrei hægt að treysta á íslenskt veðurfar. Því er mikilvægt að pakka þeim mun meira af hlýjum fatnaði og gerast jafnvel svo djörf að smella húfu og vettlingum með í bakpokann. Vatnsbrúsi, upptakari og teppi - skylda í öll ferðalög Vatnsbrúsi er skylda fyrir öll ferðalög og annar brúsi fyrir þá sem kjósa að drekka fleiri drykki en bara vatn. Pokar fyrir rusl og klósettpappír koma alltaf að góðum notum sem og upptakari og teppi fyrir góða setu við varðeld eða brekkusöng. Nesti er óneitanlega nauðsyn í pokann góða og helst eitthvað sem eldist vel í hita, raka eða rigningu. Til að halda minningum á lífi er hax að hafa meðferðist góðan hleðslubanka fyrir síma og myndavélina. Brúsinn er mikilvægur.Getty/Westend61 Nauðsynlegur viðbúnaður fyrir langvarandi kossa Skordýraeitur, einkum og sér í lagi fyrir þá sem bregðast illa við bitum, er lykilatriði sem og ofnæmislyf. Fyrir þá sem sjá fyrir sér timburmenn er snjallt að pakka viðeigandi búnaði. Bursti, spritt og blautþurrkur koma sér alltaf vel en ekki síður þurrsjampó og munnskol. Einkum og sér í lagi sjái fólk fyrir sér langa og innilega kossa. Gott er að fara yfir varnir yfir helgina góðu nema velkomið sé að taka á móti vorbörnum á næsta ári. Allur er varinn góður og vonandi eiga sem flestir lesendur Vísis í vændum frábæra helgi.
Ferðalög Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Steinhissa en verður Dumbledore Lífið „Hann kann að dansa, maður minn!“ Lífið Fleiri fréttir Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Sjá meira