Steph Curry rappar um að pabbi hans kenndi honum að nota úlnliðinn Andri Már Eggertsson skrifar 2. ágúst 2023 18:30 Steph Curry er leikmaður Golden State Warriors Vísir/Getty Körfuboltamaðurinn, Steph Curry, sýnir á sér nýjar hliðar og rappar í tónlistarmyndbandi við rapp lagið Lil fish, big pond, sem er eftir rapparan Tobe Nwigwe. Í dag var gefið út tónlistarmyndband þar sem Curry leikur stórt hlutverk. Hann rappar í fyrsta sinn hið minnsta opinberlega. Í myndbandinu heldur Curry á veiðistöng og rappar meðal annars um að hann sé sonur pabba síns. Faðir hans er Dell Curry sem spilaði sextán tímabil í NBA-deildinni. Í júlí mánuði gaf Apple tv+ út heimildarmynd um Steph Curry, Heimildarmyndin heitir “Underrated” eða vanmetinn. Rapparinn Nwigwe gerði lagið Lil fish, big pound, og kemur það fyrir í heimildamyndinni. Apple has released the first trailer for its Steph Curry documentary — "Underrated."It releases July 21st on Apple TV+. pic.twitter.com/DLXIWXf3yx— Front Office Sports (@FOS) June 26, 2023 Curry er einn besti körfuboltamaður í heimi og hefur átt afar farsælan feril en Curry er hvergi nærri hættur í körfubolta. Hann hefur fjórum sinnum unnið NBA-titilinn, tvisvar sinnum verið valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar og tekið þátt í níu Stjörnuleikjum. Curry fer í hóp fjölmargra sem hafa spilað í NBA-deildinni og gefið út rapplag. Þar á meðal eru Shaquille O'Neal, Damian Lillard, Allen Iverson og Lonzo Ball sem hafa allir reynt fyrir sér í tónlistinni. Það eru ekki bara körfuboltamenn í NBA-deildinni sem hafa gefið út tónlist heldur gaf Kristófer Acox, leikmaður Vals, í Subway-deildinni út á dögunum smáskífuna Bjartar nætur. NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Í dag var gefið út tónlistarmyndband þar sem Curry leikur stórt hlutverk. Hann rappar í fyrsta sinn hið minnsta opinberlega. Í myndbandinu heldur Curry á veiðistöng og rappar meðal annars um að hann sé sonur pabba síns. Faðir hans er Dell Curry sem spilaði sextán tímabil í NBA-deildinni. Í júlí mánuði gaf Apple tv+ út heimildarmynd um Steph Curry, Heimildarmyndin heitir “Underrated” eða vanmetinn. Rapparinn Nwigwe gerði lagið Lil fish, big pound, og kemur það fyrir í heimildamyndinni. Apple has released the first trailer for its Steph Curry documentary — "Underrated."It releases July 21st on Apple TV+. pic.twitter.com/DLXIWXf3yx— Front Office Sports (@FOS) June 26, 2023 Curry er einn besti körfuboltamaður í heimi og hefur átt afar farsælan feril en Curry er hvergi nærri hættur í körfubolta. Hann hefur fjórum sinnum unnið NBA-titilinn, tvisvar sinnum verið valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar og tekið þátt í níu Stjörnuleikjum. Curry fer í hóp fjölmargra sem hafa spilað í NBA-deildinni og gefið út rapplag. Þar á meðal eru Shaquille O'Neal, Damian Lillard, Allen Iverson og Lonzo Ball sem hafa allir reynt fyrir sér í tónlistinni. Það eru ekki bara körfuboltamenn í NBA-deildinni sem hafa gefið út tónlist heldur gaf Kristófer Acox, leikmaður Vals, í Subway-deildinni út á dögunum smáskífuna Bjartar nætur.
NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum