Mála Dalvíkurbyggð bleika í anda Barbie-æðisins Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. ágúst 2023 10:38 Auður Ingvarsdóttir, Pétur Guðmundsson og Styrmir Níelsson, nemar í landslagsarkitektúr standa að baki verkefnisins. Auður Ingvarsdóttir Barbie-æðið sem nýlega hefur gert hefur vart við sig um heim allan er svo sannarlega komið til Dalvíkurbyggðar. Íbúar og gestir hafa orðið varir við bleikt skraut og bleika gangstétt víða um Dalvík, Árskógssand og Hauganes. Verkefnið, sem ber nafnið Bæjarrými, er úr smiðju þriggja nemenda í landslagsarkitektúr við Landbúnaðarháskóla Íslands. Það er styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna og er framhald af rannsóknarverkefni sem unnið var árið 2021 af Önnu Kristínu Guðmundsdóttur landslagsarkitekts sem heitir „Samfélagsmiðlar - Tækifæri fyrir aðdráttarafl svæða.“ Útgangspunktur verkefnisins er að sögn þeirra að styrkja mannlíf og skapa skemmtilega og áhugaverða áningarstaði fyrir íbúa og ferðamenn á Dalvík, Árskógssandi og Hauganesi. Skreyttur Árskógssandur á sólardegi. Auður Ingvarsdóttir Markmið verkefnisins er að vekja athygli á vannýttum svæðum og rýmum innan þéttbýliskjarnanna í nánu samtali við íbúa. „Þar á meðal með viðhorfskönnun og íbúafundum sem gáfu góða mynd á hvað íbúum finnst aðkallandi og ábótavant í sínu nærumhverfi,“ segir í tilkynningu. Þá hafi til að mynda meirihluta fundist vanta upp á almenningsrými og gróður. Nemendurnir vekja athygli á því að leitast sé við að nota endurnýtanlegt efni frá fyrirtækjum innan sveitarfélagsins til byggingar á. Þá sé skærbleikur mest áberandi í anda hins mikla Barbie æðis sem nú teygir anga sína víða um heim. Áhugasamir geta fylgst áfram með verkefninu á Instagram eða á Facebook síðunni Bæjarrými í Dalvíkurbyggð. View this post on Instagram A post shared by Bæjarrými (@baejarrymi) Bíó og sjónvarp Dalvíkurbyggð Arkitektúr Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Verkefnið, sem ber nafnið Bæjarrými, er úr smiðju þriggja nemenda í landslagsarkitektúr við Landbúnaðarháskóla Íslands. Það er styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna og er framhald af rannsóknarverkefni sem unnið var árið 2021 af Önnu Kristínu Guðmundsdóttur landslagsarkitekts sem heitir „Samfélagsmiðlar - Tækifæri fyrir aðdráttarafl svæða.“ Útgangspunktur verkefnisins er að sögn þeirra að styrkja mannlíf og skapa skemmtilega og áhugaverða áningarstaði fyrir íbúa og ferðamenn á Dalvík, Árskógssandi og Hauganesi. Skreyttur Árskógssandur á sólardegi. Auður Ingvarsdóttir Markmið verkefnisins er að vekja athygli á vannýttum svæðum og rýmum innan þéttbýliskjarnanna í nánu samtali við íbúa. „Þar á meðal með viðhorfskönnun og íbúafundum sem gáfu góða mynd á hvað íbúum finnst aðkallandi og ábótavant í sínu nærumhverfi,“ segir í tilkynningu. Þá hafi til að mynda meirihluta fundist vanta upp á almenningsrými og gróður. Nemendurnir vekja athygli á því að leitast sé við að nota endurnýtanlegt efni frá fyrirtækjum innan sveitarfélagsins til byggingar á. Þá sé skærbleikur mest áberandi í anda hins mikla Barbie æðis sem nú teygir anga sína víða um heim. Áhugasamir geta fylgst áfram með verkefninu á Instagram eða á Facebook síðunni Bæjarrými í Dalvíkurbyggð. View this post on Instagram A post shared by Bæjarrými (@baejarrymi)
Bíó og sjónvarp Dalvíkurbyggð Arkitektúr Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira