Kaupin frábær tíðindi fyrir þá sem tilheyra félaginu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. ágúst 2023 11:53 Bjarni Þór Þórólfsson er framkvæmdastjóri Búseta og Egill Lúðvíksson er framkvæmdastjóri Heimstaden. AÐSENT Leigufélag Búseta hefur fest kaup á 42 íbúðum leigufélagsins Heimstaden. Auk þess hafa félögin tvö undirritað viljayfirlýsingu um kaup á 90 íbúðum til viðbótar. Íbúðirnar sem um ræðir eru við Tangarbryggju í Reykjavík en viljayfirlýsingin um frekari kaup nær einnig til íbúða á höfuðborgarsvæðinu. Bjarni Þór Þórólfsson er framkvæmdastjóri Búseta. „Það liggur fyrir að Heimstaden hefur ákveðið að draga úr umsvifum sínum á Íslandi, þá er mikilvægt að þessar íbúðir með þessum íbúum rati í hendur og verði í umsjón félags eins og Búseta, þar sem vel er haldið utan um leigjendur.“ segir Bjarni Þór í samtali við fréttastofu. Greint var frá því fyrr á þessu ári að leigufélagið Heimstaden sem á um 1700 íbúðir á Íslandi ætli sér að selja þær. Ástæðan er sú að viðræður við lífeyrissjóði um kaup á hlut í félaginu báru ekki árangu og töldu forsvarsmenn þar með rekstrarforsendur brostnar. Bjarni Þór hjá Búseta segir kaupin frábær tíðindi fyrir þá sem tilheyra félaginu. „Búseti er í grunninn húsnæðissamvinnufélag sem hefur að geyma sirka 1300 íbúðir í samstæðu sinni. Búseti er líka með dótturfélag með á þriðja hundrað íbúða sem við höfum verið að fjölga í undanfarið.“ Í tilkynningu frá félögunum tekur Egill Lúðvíksson í sama streng og Bjarni Þór. „Það er ánægjulegt að geta tryggt leigutökum okkar áframhaldandi húsnæðisöryggi hjá nýjum eiganda. Þetta eru íbúðir á mjög góðum og eftirsóttum stað á höfuðborgarsvæðinu. Búseti er rótgróinn aðili á húsnæðismarkaði og gildi félagsins fara vel saman við okkar. Ég trúi að leigutakar okkar verði ánægðir með þessi viðskipti,“ er haft eftir Agli. Bjarni Þór segir að frekari kaup á íbúðum séu í skoðun og líklegt að það verði af þeim kaupum. Leigumarkaður Reykjavík Húsnæðismál Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Sjá meira
Íbúðirnar sem um ræðir eru við Tangarbryggju í Reykjavík en viljayfirlýsingin um frekari kaup nær einnig til íbúða á höfuðborgarsvæðinu. Bjarni Þór Þórólfsson er framkvæmdastjóri Búseta. „Það liggur fyrir að Heimstaden hefur ákveðið að draga úr umsvifum sínum á Íslandi, þá er mikilvægt að þessar íbúðir með þessum íbúum rati í hendur og verði í umsjón félags eins og Búseta, þar sem vel er haldið utan um leigjendur.“ segir Bjarni Þór í samtali við fréttastofu. Greint var frá því fyrr á þessu ári að leigufélagið Heimstaden sem á um 1700 íbúðir á Íslandi ætli sér að selja þær. Ástæðan er sú að viðræður við lífeyrissjóði um kaup á hlut í félaginu báru ekki árangu og töldu forsvarsmenn þar með rekstrarforsendur brostnar. Bjarni Þór hjá Búseta segir kaupin frábær tíðindi fyrir þá sem tilheyra félaginu. „Búseti er í grunninn húsnæðissamvinnufélag sem hefur að geyma sirka 1300 íbúðir í samstæðu sinni. Búseti er líka með dótturfélag með á þriðja hundrað íbúða sem við höfum verið að fjölga í undanfarið.“ Í tilkynningu frá félögunum tekur Egill Lúðvíksson í sama streng og Bjarni Þór. „Það er ánægjulegt að geta tryggt leigutökum okkar áframhaldandi húsnæðisöryggi hjá nýjum eiganda. Þetta eru íbúðir á mjög góðum og eftirsóttum stað á höfuðborgarsvæðinu. Búseti er rótgróinn aðili á húsnæðismarkaði og gildi félagsins fara vel saman við okkar. Ég trúi að leigutakar okkar verði ánægðir með þessi viðskipti,“ er haft eftir Agli. Bjarni Þór segir að frekari kaup á íbúðum séu í skoðun og líklegt að það verði af þeim kaupum.
Leigumarkaður Reykjavík Húsnæðismál Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Sjá meira