Saklaus sex mánuðum eftir að hann var sakaður um svindl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2023 10:31 Peter Bol getur nú farið að einbeita sér að komast á Ólympíuleikana í París á næsta ári. Getty/Tim Clayton Ástralski millivegahlauparinn Peter Bol hefur nú verið sýknaður af ásökunum um að hafa fallið á lyfjaprófi fyrir hálfu ári síðan. Í sýni Bol sem var tekið fyrir sex mánuðum fundist efnið Erythropoietin eða EPO eins og það er kallað en það er notað til að auka framleiðslu rauðra blóðkorna sem hjálpa hlaupurum að auka súrefnisinntöku sína. Australian 800-metre runner Peter Bol has been cleared of doping by Sport Integrity Australia in what he described as "a dream come true". https://t.co/QHUqUFk1LL— ABC News (@abcnews) August 1, 2023 Eftir að farið var að skoða B-sýni Bol þá komu fram frábrugðnar niðurstöður sem benti til að um skemmt A-sýni hafi verið að ræða. Íþróttadómstóllinn í Ástralíu hefur nú úrskurðað í málinu og komist að því að þetta hafi verið fölsk niðurstaða úr lyfjaprófinu. Sérfræðingar fóru yfir niðurstöðurnar og eftir það var ákveðið að fella niður málið gegn Bol. „Ég hef verið sýknaður. Þetta var falskt jákvætt próf eins og sagði allan tímann,“ sagði Peter Bol í yfirlýsingu. Peter Bol er 29 ára gamall og sérhæfir sig í 800 metra hlaupi. Hann varð fjórði á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021 og sjöundi á heimsmeistaramótinu í Eugene árið eftir. "It was a false positive like I have said all along!"Australian middle-distance champion Peter Bol has been officially cleared of doping by Sport Integrity Australia.STORY: https://t.co/OKT4TE2oDp#9News pic.twitter.com/pk0oliwu3K— 9News Australia (@9NewsAUS) July 31, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Í sýni Bol sem var tekið fyrir sex mánuðum fundist efnið Erythropoietin eða EPO eins og það er kallað en það er notað til að auka framleiðslu rauðra blóðkorna sem hjálpa hlaupurum að auka súrefnisinntöku sína. Australian 800-metre runner Peter Bol has been cleared of doping by Sport Integrity Australia in what he described as "a dream come true". https://t.co/QHUqUFk1LL— ABC News (@abcnews) August 1, 2023 Eftir að farið var að skoða B-sýni Bol þá komu fram frábrugðnar niðurstöður sem benti til að um skemmt A-sýni hafi verið að ræða. Íþróttadómstóllinn í Ástralíu hefur nú úrskurðað í málinu og komist að því að þetta hafi verið fölsk niðurstaða úr lyfjaprófinu. Sérfræðingar fóru yfir niðurstöðurnar og eftir það var ákveðið að fella niður málið gegn Bol. „Ég hef verið sýknaður. Þetta var falskt jákvætt próf eins og sagði allan tímann,“ sagði Peter Bol í yfirlýsingu. Peter Bol er 29 ára gamall og sérhæfir sig í 800 metra hlaupi. Hann varð fjórði á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021 og sjöundi á heimsmeistaramótinu í Eugene árið eftir. "It was a false positive like I have said all along!"Australian middle-distance champion Peter Bol has been officially cleared of doping by Sport Integrity Australia.STORY: https://t.co/OKT4TE2oDp#9News pic.twitter.com/pk0oliwu3K— 9News Australia (@9NewsAUS) July 31, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira