Fyrsti bassaleikari the Eagles er látinn Árni Sæberg skrifar 28. júlí 2023 10:08 Randy Meisner var ekki síðri söngvari en bassaleikari. Paul Natkin/Getty Randy Meisner, fyrsti bassaleikari og einn stofnenda hljómsveitarinnar the Eagles, lést á miðvikudag. Í tilkynningu á vefsíðu the Eagles segir að hann hafi látist úr langvinnri lungnateppu, 77 ára að aldri. Meisner var bassaleikari framúrstefnulegu kántrýrokkhljómsveitarinnar Poco áður en hann stofnaði the Eagles árið 1971 ásamt þeim Glenn Frey, Don Henley og Bernie Leadon. Hljómsveitin varð fljótt ein sú allra vinsælasta í heiminum. Meisner var bassaleikari the Eagles þegar breiðskífurnar Eagles, Desperado, On The Border, One of These Nights og Hotel California voru gefnar út. Hann hætti síðan í bandinu árið 1977 og sagðist vera orðinn langþreyttur á átökum innan hljómsveitarinnar. „Randy var óaðskiljanlegur hluti af the Eagles og mikilvægur hluti af árangri hljómsveitarinnar á fyrstu árunum. Raddsvið hans var ótrúlegt, eins og heyrist vel á einkennisballöðu hans, Take it to the limit,“ segir í tilkynningu frá hljómsveitinni. Meisner söng bakraddir í fjölmörgum lögum sveitarinnar en Take it to the limit er eina lagið þar sem hann fékk að láta ljós sitt skína sem aðalsöngvari. Að margra mati er lagið það best sungna í katalóg the Eagles. Í spilaranum hér að neðan má heyra lagið í lifandi flutningi á tónleikum árið 1976: Tónlist Bandaríkin Andlát Tengdar fréttir Glenn Frey er látinn Stofnandi Eagles lét lífið í dag en hann var 67 ára gamall. 18. janúar 2016 22:28 Mest lesið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Fleiri fréttir Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Sjá meira
Í tilkynningu á vefsíðu the Eagles segir að hann hafi látist úr langvinnri lungnateppu, 77 ára að aldri. Meisner var bassaleikari framúrstefnulegu kántrýrokkhljómsveitarinnar Poco áður en hann stofnaði the Eagles árið 1971 ásamt þeim Glenn Frey, Don Henley og Bernie Leadon. Hljómsveitin varð fljótt ein sú allra vinsælasta í heiminum. Meisner var bassaleikari the Eagles þegar breiðskífurnar Eagles, Desperado, On The Border, One of These Nights og Hotel California voru gefnar út. Hann hætti síðan í bandinu árið 1977 og sagðist vera orðinn langþreyttur á átökum innan hljómsveitarinnar. „Randy var óaðskiljanlegur hluti af the Eagles og mikilvægur hluti af árangri hljómsveitarinnar á fyrstu árunum. Raddsvið hans var ótrúlegt, eins og heyrist vel á einkennisballöðu hans, Take it to the limit,“ segir í tilkynningu frá hljómsveitinni. Meisner söng bakraddir í fjölmörgum lögum sveitarinnar en Take it to the limit er eina lagið þar sem hann fékk að láta ljós sitt skína sem aðalsöngvari. Að margra mati er lagið það best sungna í katalóg the Eagles. Í spilaranum hér að neðan má heyra lagið í lifandi flutningi á tónleikum árið 1976:
Tónlist Bandaríkin Andlát Tengdar fréttir Glenn Frey er látinn Stofnandi Eagles lét lífið í dag en hann var 67 ára gamall. 18. janúar 2016 22:28 Mest lesið Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Tónlist Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Listrænn stjórnandi Bolshoj-ballettsins til margra áratuga látinn Menning Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Fleiri fréttir Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Sjá meira
Glenn Frey er látinn Stofnandi Eagles lét lífið í dag en hann var 67 ára gamall. 18. janúar 2016 22:28