Fyrsta konan tekin af lífi í Singapúr í nítján ár Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. júlí 2023 08:07 Maður leggur sig við sjávarsíðuna við fjármálahverfið í Singapúr. Singapúr tekur hart á glæpum sem tengjast sölu á vímuefnum. AP/Vincent Thian Kona sem hlaut dauðarefsingu og var hengd í Singapúr í dag er fyrsta konan sem er tekin af lífi þar í landi í næstum tuttugu ár. Landið er með eina hörðustu vímuefnalöggjöf í heimi og beitir dauðarefsingunni óspart. Hinni 45 ára gömlu Saridewi Djamani var gert að sök að hafa verslað með þrjátíu grömm af heróíni árið 2018. Sjálf sagðist hún hafa verið að birgja sig upp af heróíni til einkaneyslu á meðan á Ramadan stæði. Hún neitaði þó ekki að hafa selt heróín og metamfetamín úr íbúð sinni. Djamani er annar einstaklingurinn í þessari viku sem er tekinn af lífi í Singapúr vegna glæps sem tengist sölu vímuefna. Singapúr tekur hart á fólki sem selur vímuefni, frá mars 2022 hafa fimmtán verið teknir af lífi í landinu vegna slíkra glæpa. Allir þeir sem selja meira en 500 grömm af kannabisefnum eða meira en fimmtán grömm af heróíni hljóta dauðarefsingu. Saridewi var ein af tveimur konum sem voru á dauðadeild í landinu samkvæmt mannréttindahópnum Transformative Justice Collective. Hún er fyrsta konan sem er tekin af lífi þar í landi síðan hárgeiðslukonan Yen May Woen var tekin af lífi fyrir eiturlyfjasölu. Amnesty International segir að Singapúr sé ásamt Kína, Íran og Sádí-Arabíu einu fjögur löndin sem hafa beitt dauðarefsingu nýlega vegna vímuefnatengdra glæpa. Dauðarefsingar Singapúr Mest lesið Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Hinni 45 ára gömlu Saridewi Djamani var gert að sök að hafa verslað með þrjátíu grömm af heróíni árið 2018. Sjálf sagðist hún hafa verið að birgja sig upp af heróíni til einkaneyslu á meðan á Ramadan stæði. Hún neitaði þó ekki að hafa selt heróín og metamfetamín úr íbúð sinni. Djamani er annar einstaklingurinn í þessari viku sem er tekinn af lífi í Singapúr vegna glæps sem tengist sölu vímuefna. Singapúr tekur hart á fólki sem selur vímuefni, frá mars 2022 hafa fimmtán verið teknir af lífi í landinu vegna slíkra glæpa. Allir þeir sem selja meira en 500 grömm af kannabisefnum eða meira en fimmtán grömm af heróíni hljóta dauðarefsingu. Saridewi var ein af tveimur konum sem voru á dauðadeild í landinu samkvæmt mannréttindahópnum Transformative Justice Collective. Hún er fyrsta konan sem er tekin af lífi þar í landi síðan hárgeiðslukonan Yen May Woen var tekin af lífi fyrir eiturlyfjasölu. Amnesty International segir að Singapúr sé ásamt Kína, Íran og Sádí-Arabíu einu fjögur löndin sem hafa beitt dauðarefsingu nýlega vegna vímuefnatengdra glæpa.
Dauðarefsingar Singapúr Mest lesið Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira