Fjöldi leikmanna í NFL neita að taka þátt í Netflix þáttaröð Andri Már Eggertsson skrifar 27. júlí 2023 06:31 Marcus Mariota var í fyrstu seríu Vísir/Getty Fyrr í mánuðinum gaf Netflix út heimildarþættina „Quarterback“ þar sem fylgst var grannt með síðasta tímabili hjá þremur leikstjórnendum í NFL-deildinni á síðasta tímabili. Netflix vill gera aðra seríu af þessum þáttum en er í stökustu vandræðum með að finna leikstjórnendur þar sem margir hafa sagt nei. Þættirnir eru í samstarfi við framleiðslufyrirtæki í eigu goðsagnarinnar Peyton Manning og er hann sjálfur að vinna á bak við tjöldin við gerð þáttaraðarinnar. Tua Tagovailoa, leikstjórnandi Miami Dolphins sagði að Netflix hafi haft samband við sig til að taka þátt í seríu tvö en hann hafi neitað vegna þess að hann vill ekki sýna of mikið frá sýnu persónulega lífi. Tua Tagovailoa says he was approached by Netflix in regards to being apart of the Quarterback series but he’s not interested right now. Tua said he watched it this summer but it showed too much of personal and family life that he feels comfortable showing as a private person. pic.twitter.com/kfYh7wLsbf— Cameron Wolfe (@CameronWolfe) July 26, 2023 Jalen Hurts hefur tvisvar sagt nei við Netflix sem vildi fá hann í fyrstu seríuna og reyndi síðan aftur fyrir seríu tvö. Hurts gerði fyrr á þessu ári nýjan fimm ára samning við Philadelphia Eagles virði milljónir dollara. Jalen Hurts turned down Netflix's "Quarterbacks" last year AND this year(via @Eagles) pic.twitter.com/3OLL95u4NJ— Crossing Broad (@CrossingBroad) July 26, 2023 Einnig hafa Sam Howell sem er á sínu öðru ári í deildinni með Washington Commanders og Justin Fields, leikmaður Chicago Bears, sagt nei við Netflix. Í fyrstu seríu tóku Patrick Mahomes, Kirk Cousins og Marcus Mariota þátt í verkefninu. Aðrir sem neituðu að vera í fyrstu þáttaröð voru meðal annars Ryan Tannehill og Matthew Stafford. #Dolphins QB Tua and #Commanders QB Sam Howell also turned down Netflix 'Quarterback'So far Jalen Hurts, Justin Fields, Tua, Howell and Matthew Stafford turned down the show at various points.Starting to run out of options...Tua said he watched the show this summer but it… https://t.co/Ybs52uFWVj pic.twitter.com/w7kqXAbT4a— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) July 26, 2023 Það verður því ansi fróðlegt að fylgjast með hverjir munu taka þátt í verkefninu þar sem Peyton Manning hefur staðfest að það eigi að gera seríu tvö. NFL Netflix Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira
Netflix vill gera aðra seríu af þessum þáttum en er í stökustu vandræðum með að finna leikstjórnendur þar sem margir hafa sagt nei. Þættirnir eru í samstarfi við framleiðslufyrirtæki í eigu goðsagnarinnar Peyton Manning og er hann sjálfur að vinna á bak við tjöldin við gerð þáttaraðarinnar. Tua Tagovailoa, leikstjórnandi Miami Dolphins sagði að Netflix hafi haft samband við sig til að taka þátt í seríu tvö en hann hafi neitað vegna þess að hann vill ekki sýna of mikið frá sýnu persónulega lífi. Tua Tagovailoa says he was approached by Netflix in regards to being apart of the Quarterback series but he’s not interested right now. Tua said he watched it this summer but it showed too much of personal and family life that he feels comfortable showing as a private person. pic.twitter.com/kfYh7wLsbf— Cameron Wolfe (@CameronWolfe) July 26, 2023 Jalen Hurts hefur tvisvar sagt nei við Netflix sem vildi fá hann í fyrstu seríuna og reyndi síðan aftur fyrir seríu tvö. Hurts gerði fyrr á þessu ári nýjan fimm ára samning við Philadelphia Eagles virði milljónir dollara. Jalen Hurts turned down Netflix's "Quarterbacks" last year AND this year(via @Eagles) pic.twitter.com/3OLL95u4NJ— Crossing Broad (@CrossingBroad) July 26, 2023 Einnig hafa Sam Howell sem er á sínu öðru ári í deildinni með Washington Commanders og Justin Fields, leikmaður Chicago Bears, sagt nei við Netflix. Í fyrstu seríu tóku Patrick Mahomes, Kirk Cousins og Marcus Mariota þátt í verkefninu. Aðrir sem neituðu að vera í fyrstu þáttaröð voru meðal annars Ryan Tannehill og Matthew Stafford. #Dolphins QB Tua and #Commanders QB Sam Howell also turned down Netflix 'Quarterback'So far Jalen Hurts, Justin Fields, Tua, Howell and Matthew Stafford turned down the show at various points.Starting to run out of options...Tua said he watched the show this summer but it… https://t.co/Ybs52uFWVj pic.twitter.com/w7kqXAbT4a— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) July 26, 2023 Það verður því ansi fróðlegt að fylgjast með hverjir munu taka þátt í verkefninu þar sem Peyton Manning hefur staðfest að það eigi að gera seríu tvö.
NFL Netflix Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Sjá meira